Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 9
' i’immtuda'gur 7. júní 1962 f . ~ MORGVNBLAÐIÐ . -'• . ,v. I . \i\ i ' fh' Terry frakkinn Verð kr. 1698,0« 65% Terrylene 55% Bómull Mest seJdi frakkinn í ár Sumarblóm og kálplöntur Nú hefst aðalplöntunartími sumarblóma; höfum úrval af alls konar sumarblómum; stjúpur í öllum litum, paradísarblóm, Nemesiu, Morgunfrú, Ljónsmunna, Lobeliu, Levkoj, Flauelisblóm, Hádegisblóm, Chrysauthemum, Lævatera, Petúnía, Kornblóm, Skrautnál Bellis, Gyldenlach, Ýmsar tegunddr af fjölærum plöntum. Úrvals kálplöntur allar tegundir GRÓÐBASTÖÐIN Grænahlíð við Bústaðaveg - Sími 34122 Opið allan daginn. Dacroll gluggatjaldaefnl. Kvenblússur frá kr. 175,00. Kvennsokkar: Nylon — Perlon — Crepenylon Stíf skjört á telpur frá kr. 115,00 Skjört frá kr. 67,85 Hvítir sportsokkar og leistar. Sokkabuxur Perlon-hanzkar kr. 59,50 Borðdúkar og dúkaefni Rifflað flauel Khaki Rautt — hvitt — hlátt — grænt og grátt. SUMARKJÓLAEFNI Gott úrval alls konar smávara. Póstsendum Anna Gunnlaugsson Laugaveg 37. Trillueigendui athugið Óskum eftir að taka á leigu trillu í góðu standi. Kaup kæmu til greina. Tilto. sendist Mbl. merkt „Góð trilla - 7110“ fyrir 10. þ.m. Húsgrunnur undir einljýlishús til sölu. Uppl. í síma 23667, eftir kL 6 í .kvöld og næstu kvöld. Velavinna! Maður vanur viðgerðum á jarðýtum og hjóladráttarvél- um óskast strax. Sveinsrétt- indi í einhverju fagi æskileg. Um framtíðarstarf getur ver- ið að ræða. Til-b. sendist Mbl. merkt. „7393“ 1 UNM iRCÖTU 2( JIMI 11741 1 Skordýraeyðingarperur og til- heyrandi töflur, er lang ódýr- ast, handhægast og jafnframt árangursríkast til eyðingar á hvers konar skordýrum. Hentar jafnt i hýbýlum, sem geymslum, útihúsum gripa og gróðurhúsum o.s.frv., ef 220 v. rafstraumur er fyrir hendi. Verð pera með 10 töflum kr. 38,00. Pakki með 30 töfl- um fyrir kr. 15,00. Póstsendum — Leiðbein- ingar á islenzku. Fæst aðeins í verzluninni Laugaveg 63. Sími 18066. ÞÝZK STÚLKA óskar eftir skrifstofustarfi frá 1. sept. n.k. - Þý’zkar, enskar og franskar bréfaskrift ir. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 13 júni merkt: „Hraðritun 707 — 7156“. þiónustun Hjóla- og stýrisstillingar Jafnvægisstillingar hjóla Bremsnviðgerðir Rafmagnsviðgerðir Gang- og kveikjustiUingar Pantið tíma — Skoðanir eru byrjaðar. FORD UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. Laugavegi 105. — Sími 22468. SKURÐGRÖFUR með ámoksturstækjum til leigu. Minni og stærri verk. Tímavinna eða akkorð. Innan- bæjar tða utan. Uppl. í síma 17227 og 34073 eftir kl. 19. LOFTPRESSA A BÍL TIL LEIGU Verklegar framkvæmdir h.f. Símar 10161 og 19620. S^lnwma S//n/: 1114 4 við Vitatorg. Til sýnis og sölu í dag: Chervolet ’55 fólksbifreið. De Sodo ’53, minni gerð í skiptum fyrir sendiferðabíl með stöðvarplássi. Fiat 1400 ’57. Chervolet ’57. Jeppar ’42 og ’47. Reno ’46. Moskwitch ’55. Skoda Station ’56. Ford Taunus Station ’55. Mercedes-Benz 220 S. ’57, skipti hugsanleg. i ( BÍLASALÁN ic / Vörubílar til sölu International ’5? bcyl. vökva- stýri. 157 stálpallur, 9 tonna St. Paul sturtur. Mercedes-Benz ’61 vökvastýri, ekinn um 20 þús. km. óvenju góður. Volvo ’59 ekinn 40 þús. km. I. fl. ástand. AÐALSTRÆTI Sími 19-18-1 IIUGÓLTSSTRÆTI Sími 15-0-14 Slý 3ja herb. íbiií ásamt 1 herb. í kjallara til sölu við Stóragerði. Fokhelt parhús, fuUfrágengið að utan, á skemmtilegum stað í Kópavogi. Fallegt út- sýni. 5 herb. íbúð, ný og mjög vönd uð, við Háaleitisbraut. 3ja herb. íbúð við Laugaveg, hentug fyrir matsölu eða léttan iðnað. Laus strax. Útb. um kr. 100 þús. 3ja herb. risíbúð í Vesturbæn um í Kópavogi. Laus strax. Einbýlishús, 5 og 6 herb. í Silfurtúni. 4ra herb. íbúðir í smíðúm við Hvassaleiti. 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíð- um við Kaplaskjólsveg og Bræðraborgarstíg. 6 herb. íbúðarhæð, mjög glæsi leg, við Gnoðarvog, fæst í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð, sem mest sér, í gamla bænum. 3ja herb. íbúðarhæð, mjög rúmgóð, í 1. flokks ástandi, í múrhúðuðu timburhúsi gegnt Lynghaga. 2ja herb. risíbúð við Miklu- braut. Steinn Jónsson hdl lögfræðistota — fasteígnasala Kir\juhvoIi. Sími 14951 og 19090. Fyrir Rvítasunnuna Tjöld, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna. Svefnpokar Vindsængur Bakpokar Alpa bakpokinn nýi. Ferða gasprímusar. Pottasett Ferðamataráhöld í tösku Veiðikápur Veiðistígvél frá kr. 380,80 Gleymið ekki VEIÐISTÖNG- INNI, hún fæst einn- ig í Nýkomið: Dragtir Kápur Kvenkjólar Telpnakjólar TÆKIFÆRISVERÐ Nofoð & Nýft Vesturgötu 16. Hópfetðabílar Sérleyfis- og hópferðir Kirkjuteigi 23, Reykjavík. Símar: 32716 - 34307. Kynning Þýzk stúlka, 35 ára, óskar að kynnast manni á aldrinum 35 til 45 ára, með hjónaband fyr- ir augum. Þagmælsku heitið. Tilb. merkt „Kynning — 286“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. júní. Bandarísk fjölskylda óskar eftir 5 til 6 herb. ibúð með síma og á góðum stað í bænum. Upplýsingar í síma 1 34 23. Athugið Að Sólvöllum, Vogum, fást ávallt, aðeins 1. fl. æðardúns sængur, mjög vinsælar. Verðið er sanngjarnt. Póstsendi. - Sími 17 Vogar. Stúlka óskasf til skrifstofustarfa. Vélritunar kunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Vélritunar- stúlka — 7113“. ÞÝZKAR OG HOLLENZKAR BARNAMOKKASÍNUR Verð frá kr. 195.00. LÁRUS G. LÚÐVÍKSSON ÓDÝRIR SKÓR Litir fyrir drengi og tclpur Dökkbrúnn og Ljósbrúnn Nr. 22—24 kr. 136,00. — 25—28 — 163,00. — 29—32 — 198,00. — 33—36 — 223,00. LITUR: SVART Stærðir 39—44 Verð kr. 392,00. LITUR. SVART Stærðir: 39—44 Verð kr. 358,00. PÓSTSENDUM Hverfisgötu 82 Sími 11-7-88.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.