Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 4
MÓttGVNBLAÐlÐ Fimmludagur 7. júní 1962 Fiskibátur Nýr 12 smálesta fiskibát- ur til sölu. Báturinn er til sýnis hjá skipasmíðastöð- inni Nökkvi hf., Arnar- vogi, Garðahreppi. Sími 51220. Kaupakona óskast Uppl í síma 35097 eða Vesturgötu 65 A. Enskur brúðarkjóll nýr mjög fallegur til sölu. Upplýsingar í síma 33543. Hafnarfj örður Forstofuherbergi til leigu að Arnarhrauni 46. Uppl. þar eða í síma 50596. 2ja—3ja herh- íbúð óskast. Uppl. í síma 34313. Eldhúsinnrétting með vaski, Rafha eldavél og baðkar til sölu. — Sími 36696 og 35142. íbúð óskast Upplýsingar í síma 22160. Bíll, trilla Vil skipta á 1% tonna trillubát fyrir vöruibíl. Má vera Garant. Sími 37617. Ódýr barnavagn til sölu. Víðihvammi 14, Kópavogi. Til sölu vel með farinn Pedegree barnavagn. — Sími 51376, Hafnarfirði. - Keflavík Afgreiðslustúlka óskast. Verzl. Noimi og Bubbi, Keflavík. Til sölu eru varahlutir í Austin 12, gamalt model. Uppl. Selás 22A. — Sími 19. B.S.A-mótorhjól til sölu. í góðu ásigkomu- lagi. Uppl. Sundlaugaveg 24. Sími 34261. Garðskúr ca. 4x4 metrar óskast til kaups. — Uppl. í símum 13793 og 13376 frá kl. 1—6. Gott skrifstofuherbergi til leigu í Miðbænum. — Uppl. í síma 14323. f dag er fimmtudagurinn 7. júni. 158. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:40. Síðd^gisflæði kl. 21:00. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — L«eknavörður L..R. txynr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.—9. júní er í Vesturbæj arapóteki. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kL 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúknabifreið Hafnarfjarðar simi: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnanfirði 2.—0. júní er Halldór Jóhannsson, sími: 51466. RMR 8—6—20—H S-MT-HT. FRHTIR Kvenfélag Laugarnessóknar fer 1 Heiðmörk í kvöld til gróðursetningar. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 19:30. Söfnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 eJi. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 eii. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 ~ Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. —- Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laúgardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag ega frá kL 2—4 e.h nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 13.—19. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13 er opið alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 9—12 f.h. og 13—18 e.h. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:00 1 dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:40. Vélin fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:00 í íyrramálið — Gullfaxi fer til Lundúna kl. 12:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Egilsstaða, ísafj., Kópaskers og Vestm.eyja (2 ferðir og Þórshafnar. Á morgun til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fugurhólsmýrar, Homafj., Husavíkur, ísafjarðar og Vestm.eyja (2 ferðir). Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík Amarfell kemur á morgun til Fá- skrúðsfjarðar, Jökulfell er á leið til Rvíkur. Dísarfell er á leið til Dale 1 Noregi. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á leið til Arc hangelsk. Hamrafell er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til íslands. Askja er á leið til Khafnar. Loftleiðir h.f.: 7. júní er Leifur Ei- ríksson væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Snorri Þorfinnsson er væntanWgur frá Luxemborg kl. 24:00 Fer til NY kl. 01:30. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er 1 NY. Dettifoss er á leið til Hull og Rvíkur. Fjallfoss er á leið til Rvík ur. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er á leið til Khafnar. Lagarfoss er á leið til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Seyðis firði 6. júní, til Siglufj. og Rvíkur. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss er á leið til Kotka. Tungufoss er í Belfast. Laxá er á leið til Rvíkur. Tom Strömer er á leið til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Vestfjörðum á norð urleið. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Fredrikstad 5. júní til Rvíkur. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag til Breiðafj.hafna. Herðubreið er á Aust- fj. á norðurleið. Baldur fer frá Rvík 1 dag til Gilsfjarðar, Hvammsfjarðar, og Rifshafnar. .«::í!Si5£iiiíi!nraB!iai<ÍÍSi,MSi* 75 ára er í dag Anna Bjöms- dóttir, Bárugötu 16, Reykjavík. Á sjómannadaginn opinberuðu trúlofun sína Bima Sigriksdótt- ir og Sigurbjöm Jónsson, síld- armatsmaður. 3. júní s.l. varð Katarínus Grim ur Jónsson 75 ára. Hann er fædid ur að Birnustöðum í ögurhreppi við ísaf j arðardj úp, en er nú til heimilis að Jónshúsum við Tóm asarhaga, Reykjavík. Sunnudaginn 3. þ.m. voru gef- in saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, Guðrún Ingibjörg Guðmundsdóttir og Ólafur Agnar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Suðurlands braut 29. + Gengið + 6. júná 1962. Kaup Sala Sterlingspund .... .... 120,62 120,92 Bandaríkj adollar _ 42,95 43,06 Kanadadollar ... 39,41 39,52 Norskar krónur .... 602,40 603,94 Danskar kr .... 622,55 624,15 Sænskar kr. .. .... 834.19 836.34 Finnsk mö k ... 13,37 13,40 Franskir fr. .... 876,40 878,64 Belgiski- fr. .... 86,28 86,50 Svissneskir fr .... 994,67 997,22 Gyllini .. 1.195,34 1.198.40 V-þýzk mörk .... .... 1075,01 1077,77 Tékkn. c *iur .... .... 596,40 598.00 Lírur .... 69,20 69,38 Austurr. sch ... 166,46 166,88 Pesetar ... 71.60 71,86 Hún er prýði sumra seggja. Sum er ljós- en önnur dökk. Mjög var langt á milli tveggja, þá maður kunnur yfir stökk. — Dufgus. Svar á bls. 23. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson um óákveðlnn tima (Halldór Arinbjarnar). til 14. júní (Árni Björnsson). — Konan mín ber þjáningat sínar í hljóði þessa dagana. — Hvað er að? — Síminn er bilaður. Ungur maður hjálpaði gamalli konu að bera þunga ferðatösku upp í járnbrautarlest. — Segið mér ungi maður, reykið þér? spurði konan. — Já, svaraði hinn hjálpsami og ekki var laust við að eftir- vaenting væri í röddinni. — En mynduð þér neita, ef yður væri boðið í staupinu? — Alls ekki. — Þetta datt mér í hug, svar aði gamla konan, þar sem þér verðið svona móður af því að bera eina tösku. Einfaldur og vandaður ungl- ingur kom í stóra borg og fór í leikhús. Á eftir var hann spurður hvort honum hefði þótt gaman að leikritinu. — Ja, ég veit ekki, svaraði hann, leikararnir voru alltaf að tala um sjálfá sig og einkamál sín, svo að ég hálf skammaðist mín fyrir að liggja á hleri. , ' ★ Gestur (á matsölustað): Heyr- ið þér, gestgjafi. Viljið þér sjá hvað ég fann í súpunni minni, ekki nema gamla horngreiðu. Gestgjafinn: — Þér búizt þó ekki við að finna spánýja fíla- beinsgreiðu í máltíð, satn kostar 75 aura? ★ — Hefur þú ekki séð tófu hlaupa hér um?, spurði veiði- maður smaladreng. — Jú, það hef ég, svaraði drengurinn. — Hvað er langt síðan, sagði veiðimaður og hagræddi byssu sinni. — í haust eru þrjú ár síðan, svaraði drengurinn. Jón K. Jóhannsson frá 18. maí 1 3—4 vikur. Halldór Arinbjarnarson fjarveramli Jónas Sveinsson til júlíloka. _ — (Kristján Þorvarðsson í júni og Qfeig ur Ófeigsson í júlí). Kristján Jóhannesson um óákveðlnn tíma (Ólafur 3inarsson og Halldór Jóhannsson). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í maí og Kristján Þorvarðsson í júní). Ragnhildur Ingibcrgsdóttir til 13. júní (Brynjólfur Dagsson). Tómas A. Jónasson frá 9. maí 1 6 vikur (Björn Þ. Þórðarson). Rymur hátt við róminn t>inn rjáíuT nætur-sala; hér er myrkur, hanl minn, hvaS ert þú að gaia? Þú mátt gjarnan, greyið mitt, gala og vera hani, en nætur-orgið þetta þitt, það er ljótur vani. Liggur þér svo lífið á að lýsa degi nýjum? Geturðu ekki þagað þá, þú að roði á skýjum? Máske kemur einhver út, sem ekki sofið getur, bindur þér að hálsi hnút. hengir þig og étur. (Þorsteinn Erlingsson: ÁRGALINN). Fyrir 40 drum 7. júní 1922 BIFREIÐASLYS varð á Hvíta- sunnukvöld skammt fyrir innan bæinn. Kom bifreið nokkur a3 innan og komu hjón ein gang- andi á móti. Þegar bifreiðin nálg aðist vék maðurinn út á vegar- brún til vinstri en konan til hægri. En þegar örfáir faðmar voru ófarnir á milli bifreiðarinn ar og göngufólksins tók konan viðbragð og ætlaði að komast yf ir veginn þangað sem maðurinn var. Bifreiðarstjórinn beitti báð um hemlum en bifreiðin var á svo mikilli ferð, að þeir hrukku í sundur. Lenti hjólhlífin á kon unni og varð svo mikill árekstur, að konan slengdist all langan spöl undan. Meiddist hún mikið á höfði og hné í ómegin. Bif- reiðin fór á flugferð út af veg- inum og staðnæmdist ekki fyrp en hún hafði brunað áfram nokkr ar lengdir sínar. Voru farþegar í bifreiðinni, en engan sakaði. Konan var flutt í sjúikrahús og er á góðum batavegi. Bifreiðin brotnaði mikið. JUMBÖ og SPORI J. MORA Spori þreif brand úr eldinum og ógnaði með honum mannætu, sem hafði læðzt aftan að honum. — Burt með þig, öskraði hann, og komið hingað, kæri fiðrildaveiðari. Þetta síðasta mælti hann til Ottós Lirfu- sen. — Það er nú ekki nægileg refs- ing fyrir yður að verða flengdur, en ég ætla samt að gera það, hélt Spori áfram og lét höggin dynja á Lirfu- 27 — 28 — 29 taldi hann. — sen. Ef þér truflið mig, verð ég að byrja aftur á byrjuninni. Júmhó og hinir fangamir heils- uðu Spora með húrrahrópum, þeg- ar hann kom til þeirra með Lirfu- sen imdir hendinni. — Jæja, hvernig gengur? spurði Spori ánægjulega og sveiflaði lausu hendinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.