Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1906, Page 165

Andvari - 01.01.1906, Page 165
Loftlagsbreytingar á íslandi. 159 drepið á, til rækilegri meðferðar í annað sinn, en sný mjer nú að orsökum loftlagsbreytinganna. Fjöldi manna liefur leitast við að finna þær og þá einkum orsakir ísalda, þó að engu siður þurfi að gera grein fyrir suðrænu Ioftslagi í Norðurheimi. Menn hafa getið þess til, að sólin hafi orðið kaldari, eða sjálfur himingeimurinn, eða þá viljað rekja ísöldina til kóln- unar jarðarinnar, sem upphaflega var glóandi og bráðin. En allar slíkar tilgátur hafa fallið um koll við þá uppgötvun, að í Síberíu liefur verið heitara loftslag lieldur en nú er, á sama tímabili, sem ísöld var yfir Norðurevrópu. Það er eins og Síbería hafi flutst fjær heimskautinu á sama tíma sem ísland og Norðurlönd íluttust nær því. Ennfremur hefur ágætur sænskur jarðfræðingur, A. G. Nalhorst, fundið, að um lild leyti og hinir miklu laufskógar uxu á íslandi og Grænlandi, hefur gróðrarlífið í Japan verið kuldalegra en nú, Hkast því sem Japan hefði þá verið nær lieimskauti en síðar. Og liinn frægi frömuður allrar þekkingar á isöldunum, A. Penck, hefur sýnt fram á, að á míocenu jarðöld hcfur loflslag á Spáni verið líkast því sem nú er langar leiðir suður í Afríku. Jeg sleppi að tala um fjölda af öðrum getgátum og sný mjer þegar að þeirri einu, sem er verulega lildeg þegar öllu er á botninn hvolft, svo ósennileg sem hún kann að virðast í fyrstu. Sir Henry James var það, sem fyrstur mun hafa tæpt á því, árið 1860 — að því er dr. Andr. M. Hansen segir — sem skýring á fyrri loftlagsbreytingum, að heimskautið muni i raun og veru liafi flulst, svo að sami staður á yfirborði jarðar hafa ýmist verið nær heimskauti eða fjær. En þessari djörfu tilgátu var sama sem enginn gaumur gefinn meðframafþví að eðlisfræðing- arnir töldu slíkan fluluingmeð öllu ómögulegan. Þóhafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.