Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1906, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1906, Blaðsíða 85
Vegir og flutningar. 79 dýrari en klyfjaflutningur ef vagnvegur er fyrir hendi. Hinsvegar má með sanni segja að slíkar kaupslað- arferðir sjeu með öllu ósamrýmanlegar myndarleg- um búskap. Að kosta tveim dagsverkum fullvinn- andi karlmanns — eða lleiri — og tveim til fjórum eða fleiri hestadagsverkum upp á að ná til sín ein- um hesllturði vir kaupstað, það er alveg fráleitt, og sá sem það gjörir, verður að gjöra sjálfum sjer það ljóst, að hann er ekki nándar nærri matvinnungur, meðan hann er í kaupstaðarferðinni, hvort sem það er vinnumaður stórbóndans, sem fer til að sækja tollskyldar vörur fyrir luishónda sinn, eða það er einyrkinn, sem fer í kaupstað með ullarhárið silt á einu dróginni sem hann á, og reiðir heim nauðsynj- ar sínar i staðinn. Báðir eru ómagar meðan þeir eru í kaupstaðarferðinni, og munurinn er einungis sá, að vinnumaðurinn er á meðan ómagi lnishónda síns, sem ef til vill má við því, en einyrkinn er sinn eigin ómagi, og hann má alls ekki við því. Það er ekki lítill vinnukraptur, sem með þessu móti fer að forgörðum á hverju ári. hað kannast víst flestir við það, að liafa sjeð um lestirnar, eða jafnvel um sláttinn, einn mann með 2—3 hesta í taumi, eða fleiri saman með ekki fleiri liesta á mann lil jafnaðar. Sje það rjett, sem gjört er ráð fyrir hjer að framan, að meðalmanni sje ætlandi að fara með (5 liesta í lest, þá er það ómótmælanlegt, að sá, sem fer með 2 liesta, er að eins matvinnungur, og sá sem fer með 4 hesta vinnur ekki nema fyrir hálfu kaupi, Á þessu verður naumast ráðin hót meðan ekki er kostur á öðru en gömlu ílutningaaðferðinni; það uiá að vísu segja að smábændurnir geti slegið sjer sarnan og sent einn með allar drógarnar í kaupstað- inn; en engum, sem til þekkir, mun koma til hugar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.