Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1906, Blaðsíða 116

Andvari - 01.01.1906, Blaðsíða 116
110 Fiskirannsóknir 1905. alveg um garð gengin um vertíðarlokin, 11. maí, þó eru einstaka fiskar, einkum yngri svilflskar, ekki út- gotnir fyrri en að líðandi miðjum maímánuði. — Það má því segja, að hrygningin i Faxaflóa standi yfir í iœpa tvo mánuði, en fari þó aðallega fram í apríl. Verið getur að nokkur áraskifti séu að þessu, þó það hafi ekki komið í ljós á siðustu árum. Eftir þeim upplýsingum að dæma, er eg hefi getað aflað mér um hrygninguna við suðurströnd- ina, frá Ingólfshöfða að Reykjanesi, lítur út fyrir að hún hyrji ekki fyrir miðjan marz og að þorskur, sem fæst þar fyrir þann tíma, sé ógotinn1). Eins mun hún standa yfir álíka lengi fram eftir og í Faxaflóa. Á »Thor« fengust 13. maí i vor 69 þorskar í botnvörpu á 40 faðma dýpi, út af Suðursveit. Þeir voru allir útgotnir, nema einn 89 cm. langur svilfiskur, og 24. s. m. i fyrra vor fekk sama skip 143 þorska í botn- vörpu við Ingólfshöfða. Allir þeir sem voru lengri en 60 cm. voru útgotnir, eða (nokkrir svilfiskar) því sem næst. »Hrygning þeirra er nú auðsjáanlega að mestu leyti úLi«, segir dr. Schmidt í rannsóknadagbók- inni2). Þeir sem voru undir 60 cm , voru óþroskaðir. Það er fullvíst. að þorskur hrygnir meðfram vesturströnd landsins, frá Faxaflóa og norður i ísa- fjarðardjúp, og alt útlit er fyrir að hrygningin hyrji þar seinna og sé seinna um garð gengin, en við Suðurland, þótt ekki hafi verið gerðar margar ná- kvæmar atliuganir þar að lútandi. Þessari skoðun til stuðnings vil eg geta þess, að mér lieíir verið sagt 1) Síðan þetta var ritað hefi eg fengið að vita bæði frá þilskipuni, af upplýsingum úr Grindavik og frá Vestmanneyjum og af þvi að skoða netafisk úr Garðsjó, að þorskur hefir ekki gotið neitt fyrir inarzlok í vetur (1900) og staðfestir það enn betur það sem sagt er hér að framan. 2) Pess vil eg geta liér með þakklæti, að Dr. Schmidt hefir góðfús- lega leyft mér að gera útdrátt eftir vild úr rannsóknadagliókum sinurn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.