Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1906, Síða 161

Andvari - 01.01.1906, Síða 161
Loftslagsbreytingar á íslandi. 155 stöðu1) og er öllum rannsóknam er að þessu lúla mjög mikill greiði að hinum fyrirtaks fallegu og ná- kvæmu uppdráttarblöðum, sem landmælingadeild herforingjaráðsins danska er nú farin að gefa út. Landslagsbreytingar á pleistócen-öld hafa að sínu leyti ekki verið minni en loftslagsbreytingarnar og væri langt mál að segja frá því, þó að lijer sje farið fljótt yfir sögu. í upphafi pleistócen-aldar náði landið mildu lengra út í allar áttir en nú á timum, senni- lega lijer um hil út á hundrað faðma djTpi, sem nú er, og var ísland þá allt að því helmingi stærra en nú. Yfirborðið var líka mjög á annan veg, því að hæstu fjöllin, sem nú einltum seta svip á landið, Snæfellsjökull, Öræfajökull, Eiríksjökull o. s. frv. risu ekki upp fyr en á pleistocen-öld, en áður var landið miklu flatvaxnara. Skeljarnar í Hallhjarnarstaða- kambi lil'ðu við strendurnar á landi, sem var æði mikið svipminna en seinni tíma Island, og jafnvel þegar Búlandshöfðaskeljarnar voru á lífi, voru jarð- öflin ekki búin að »gera upp« Sxræfellsjökul eða Hel- grindur. En einmitt þessi skeljalög, sem jeg nefndi, eru það, sem gera oss mögulegt að vita hvenær mikilsvarðandi hlutar þessarar feikna steinbyggingar, sem nefnist ísland, voru reistir. Frá mjög löngurn kaíla hinnar pleistocenu aldar eftir að Búlandshöfðalagið myndaðist, þekkjum vjer enn þá engin skeljalög; skeljalögin í Fossvogi nálægt Reykjavík ganga næst Búlandshöfðaskeljunum að aldri og er þeii'ra þó svo mikill aldursmunur, að líklega skiftir hundruðum árþúsunda; því að ald- ur Fossvogsskeljanna skiftir fráleilt meir en lugum 1) Auðvitaö kemur mjer ekki til hugar að vilja með þessum orðuin draga úr þeiin lieiðri sem Birni Gunnlaugssyni ber fyrir uppdrátt sinn; en til að gera nákvæman uppdrátt af íslandi þarf mannfjölda og marg- faldan íjárstyrk við þann sem Björn Gunnlaugsson hafði; líkt má segja um Þorv. Thoroddsen að þvi er landmælingu hans snertir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.