Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1906, Page 52

Andvari - 01.01.1906, Page 52
46 Um þjóðfundinn 1851. beiddi mig fyrst um viðtal þetta einum eða tveimur dögum eptir að byrjað var á prentun álitsins, og með því að það var þá orðað eins og það nú ligg- ur fyrir, gat jeg ekki annað en látið þeim nefndar- mönnum í ljósi, sem jeg talaði við, þeim Jóni Sig- urðssyni og sýslumanni Briem, að nefndarálitið væri ólöglegt bæði að innihaldi og formi, og að það þyrl'ti því að gjörbreyta því, ef málið ætti að ná fram að ganga. Þetla vildi meiri hluti nefndarinnar eigi fallast á, en Ijet prenta álit sitt óbreytt. Eins og áður ávikið var hinn ákveðni fund- artími útrunninn, áður en málið gæti komið til um- ræðu á fundinum, og þá er fundurinn fyrir munn for- seta hafði síðd. hinn 7. spurt mig um, hvort búast mætti við framlengingu, svaraði jeg í lokaræðu binn 9. þ. m., að fundurinn liefði liaí't nægan tíma lil þess að Ijúka staríi sínu, og að hann mælti kenna sjálfum sjer um, að ]>að hefði eigi heppnazt. Hann hefði, eins og sjá má af fundargjörðunum, varið óhæíilega löngum tíma til þess að semja sjer þingsköp, þó að fundur- inn hefði haft fyrir sjer þingsköp alþingis, og fyr en þau væru lil lykta leidd, hefði eigi verið byrjað á þeim málum, sem lögð hefðu verið fyrir fundinn, og það þó að þau hefðu verið lögð fyrir fundinn nokkr- um dögum áður. Fundurinn hefði auk þess samið sjer þau fundarsköp, sem hjer á þessum stað hefðu tafið mjög framgang málanna, einkum sökum þess, að nefndarálit, breytingartillögur og atkvæðaskrár átti að prenta, áður en þau yrðu lögð fyrir fundinn; því að það er auðsætt, að sú eina prentsmiðja, sem hjer er, og það i fremur smáum stíl, getur ekki á jafn- stuttum tíma lokið prentun og hægt er í Kaupmanna- böfn. Fundurinn hefði þar að auki ekki notað þá krapta, sem hann hafði yflr að ráða, þar sem hann, þó fundarmenn væru 43 að tölu, hafði nálega ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.