Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1906, Page 44

Andvari - 01.01.1906, Page 44
38 Um þjóðfundinn 1851. Tíminn leyflr eigi að skýra nánar frá innihaldi frum- varpsins, en það sjest væntanlega á því, sem nú hef- ir verið tekið fram, að það var eigi hægt að leyfa fundinum, sem einungis haí'ði myndugleika til að láta álit sitt í ljósi um frumvarp það, sem lagt var fyrir, að taka til umræðu þetta álit nefndarinnar, sem var algjörlega frál)rugðið hinu konunglega frumvarpi og í sjálfu sjer algjörlega ólöglegt. Nefndarálitið kom eigi fram fyr en þann 7. þ. m., og gatþví eigi komið lil 2. umræðu fyr en þann 11.; en þann 9. þ. m. hafði jeg áður ákveðið að slíta fundinum, enda liafði ]>egar 22. f. m. skýrt fundinum frá því, með því jeg hugði, að hin áætluðu útgjöld til fundarins hjer um bil mundu hrökkva svo lengi, eða í 5 vikur, og áleit jeg það líka nægilegan tíma til þess að ræða og' láta uppi álit um þau 3 frumvörp, sem lögð voru fyrir fundinn. Þar sem jeg þannig, án þess að grípa til neinna óvenjulegra ráða, átti hægt með að varna fundinum ]>ess að taka nefndarálitið til umræðu, reyndi jeg fyrst að fá ákveðna vissu um það, livort jeg gæti búizt við, að fundurinn yrði tilleiðanlegur Lil að vísa frumvarpi meiri hlutans á bug, en varð þess þá vís, að einungis 7 eða í mesta iagi 8 mundu verða til þess að greiða atkvæði með því; og að liins vegar allir aðrir fundarmenn mundu í einu og öllu fylgja meiri hlutanum. Samkvæmt þessu, og með því að fundurinn ekki hafði lokið við meira en eitt hinna framlögðu mála, verzlunarmálið, þó hann liefði |)á slaðið ylir í 5 vikur, en málið um stjórnskipulega slöðu íslands í ríkinu hinsvegar ekki var komið lengra á leið en ávikið, og kosningalögin ekki einu sinni tekin lil meðferðar af nefndinni, þá rjeð jeg af að slíta fundinum á þeim líma, sem jeg áður liafði ákveðið, og framkvæmdi jeg það á fundi í gær þann 9. þ. m.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.