Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1906, Síða 26

Andvari - 01.01.1906, Síða 26
20 Frá Arnljóti Ólafssini. var kastað, og kasta þeim aftur. Kom þá fram mein- findni lians og gletni, og aldrei hefur neinn maður á alþingi setið, sem var jafnleikinn og hann í að hcita vopnum kímninnar og hæðninnar. Enn þau vopn eru tvíeggjuð sverð, og sannfærður er jeg um það, að ldmni sjera Arnljóts hefur fæll marga frá honum, enn laðað fáa, og meðfram valdið þvi, að hann safn- aði aldrei flokki að sjer. .Jeg mun þá næsl fara nokkrum orðum um sr. Arnljót sem vísindamann og rithöfund. Fremur enn nokkur maður annar hefur sr. Arn- ljótur auðgað bókmentir vorar að ritum um þjóð- megunarfræði. Þegar hann kom lil háskólans var sú stefna drotnandi í þjóðmegunarfræðinni, sem kölluð er frjálslinda stefnan eða Manchesterskólinn, er fer í þá átt, að landsstjórnin eða ríkið eigi að losa öll höft á alvinnuvegum manna og versluninni enn ann- ars láta hagi manna sem afskiftaminsta, lofa ein- staklingunum að njóta sín og gefa þeim lausan taum- inn í samkepninni. Stefna þessi átti rót sína að rekja til Adams Smith’s, hins fræga enska auðfræðings, enn þjóðskörungarnir Cobden og Bright liöfðu einkum eflt hana og framfilgt henni í þjóðmálum Brela, og frakk- neskur maður, Fréderic Bastiat (j- 1850), hafði fært kenningar hennar í vísindalegan búning í hinu fræga rili sínu Harmonies économiíjues. Arnljótur varð hrilinn af þessari kenningu, og með Auðfræði sinni, er Bókmentafjelagið gaf út 1880, hefur liann veitt þessrftn menningarslraum inn í land vort, þvi að þar filgir hann mest Bastiat, að því er hann sjálfur segir. Því miður hef jeg ekki getað borið Auðfræði sr. Arn- Ijóts saman við rit Bastiat’s, því að það er hvergi til, svo jeg viti, hjer í bæ. Enn auðsjeð er á Auðfræð- inni, að hún er meira enn þíðing, því að víða sjest glögt mark sr. Arnljóts á henni, eigi að eins á orð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.