Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1906, Síða 19

Andvari - 01.01.1906, Síða 19
13 Frá Arnljóti Ólafssini. löngun Arnljóts til að triggja sjer og tilvonandi konu sinni örugga framtíð. Eigi mun guðfræðisnámið hafa ált við liann. í umræðu um hinn firirhugaða lagaskóla í Norðlingi 3. ári 171. hls. spáir hann, að við lagaskólann muni verða »sama leiðinlega anda- drepandi firirlestragutlið sem einlægt er í prestaskól- anum«. Þó bar hann virðing og lilíjan liug til kenn- ara sinna (sbr. Fjallk. 14. ár 43. bls.). Árið 1863 tók hann guðfræðispróf með 1. einkunn og sama liaust 15. nóv. var hann prestvígður tii Bægisár í Hörg- árdal. Vorið eftir 6. maí 1864 kvæntist hann heitmei sinni og reistu þau bú á Bægisá. Tókust með þeim góðar ástir. Gerðist sr. Arnljótur liinn mesti hú- síslumaður og var kona hans lionum mjög samtaka í því sem öðru. Þegar fram í sótti hafði liann undir 4 jarðir í einu: Bægisá, Garðshorn, Miðólfsstaði og part af Mirká. Blómgaðist þá vel fjárhagur hans. Hann var 26 ár prestur að Hægisá, uns honum var veilt Sauðaness prestakall árið 1889. Meira en helm- ing þessara 26 ára var hann oddviti Glæsibæjarhrepps, sem hann hóf úr fjárþröng og vandræðum lil góðr- ar velmegunar1). Árið 1889 flutti sr. Arnljótur norð- ur að Sauðanesi og bjó þar til dauðadags. Á síð- ustu æíiárum sínum tók hann sjer íirir aðstoðar- prest mág sinn sr. Jón Þorsteinsson. Jafnframt hal'ði sr. Arnljótur haldið áfram af- skiftum sínum af landsmálum og ritstörfum. I’ing- setu lians má skifta í 3 kafla. Firsl var hann þing- maður Borglirðinga 1859—1867. Um það leili var fjárskilnaðurinn við Dani og stjórnarskrármálið (auk fjárkláðamálsins) efsl á dagskrá þjóðarinnar. Um 1861 fór að koma skrið á fjárhagsmálið. Árstekjur íslands voru þá minni enn ársgjöldin og varð stjórnin 1) Shr. Austri 14. ár nr. 35,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.