Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1906, Page 8

Andvari - 01.01.1906, Page 8
2 Krislján konungur niundi. VIII. og Friðriks VII., og má nefna þar til prentfrelsi, kosningafrelsi lil alþingis, og konungsundirskriftina undir löggjöf landsins í stað óstaðfestra útlegginga. Og í atvinnuraálum var verzlunarfrelsið þýðingarmest og happadrjúgast. Eftir voru stórmálin tvö, íjárhagsmálið og stjórn- arbótarmálið, sem biðu Kristjáns konungs IX. Konungur liafði aðra bagga að binda fyrstu stjórn- arár sín, og lítinn Iilut getum vér ætlað lionum í frumvarpinu til stjórnarskipunarlaga 1867, þar sem bezt var boðið og lengst teygð fram höndin. Sam- kendarbugur konungs til vor vaknar eílaust fyrst við bina aðfarandi þúsund ára minning landsins, og trygð- ist eftir heimsóknina 1874. Fjármálahnúturinn var liögginn með stöðulögun- um, og stjórnarskrána gaf konungur af lrjálsu full- veldi, og' sannmæli að hann Iét sér ant um að gera bana svo góða í vorn garð sem kostur var þá. Oss er nú sérstaklega Ijúft að minnast þess eftir liðinn æfidag Kristjáns IX., langan og fagran, að þrátt fyrir ýms ágreiningsmál við Dani, um undanfarinn mannsaldur, befir aldrei í huga eða tali nokkurs ís- lendings komið fram annað en virðing og kærleiki til Dana-konungsins. Islands-konungur var liann á borði þótt ekki væri í orði, oss beztur og kærastur konungur, og sjálfur mundi hann bafa verið lus til þess, að unna oss þess sæmdarauka, að taka land vort eða þjóð upp í konungslilil sinn, en bæði var það að eigi var sótt á með það, og vafningar kunna að vera við slíkan nafnauka; en nú treystum vér því, að sonur hans muni að fyrra bragði bjóða oss þá sæmd, og þann liöfum vér metnaðinn, að vér teljum það eigi síður sæmdarauka fyrir Danakonung að kenna sig við gamla Frón.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.