Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1960, Síða 48

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1960, Síða 48
684 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Verhlaunamyndgáta Lesbókar Mvndgátan mun reynast mönnum auðveld lausnar að þessu sinni. Þó þykir rétt að veita þær upplýsingar, að ekk' er alls staðar fylgt ritreglunni um tvöfaldan sarahljóðanda, og ekki er gerður greinarmunur á stöf- unum i og í, í og ý. — Eins og að undanförnu verða veitt þrenn verðlaun fyrir réttar ráðningar: 1. verð- laun' 500 krónur, 2. verðlaun 300 krónur og 3. verðlaun 200 krónur. Samkvæmt venju verður dregið um það. hverjir verðlaunin skuli hljóta, og verða úrslitin birt í fyrsta blaði á næsta ári. Ráðningar sendist Morgunblaðinu fyrir 4. janúar og skulu umslögin merkt' Myndgáta Lesbókar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.