Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1960, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1960, Blaðsíða 19
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 655 Þótt faöir hans nœmi hér naumgœfa jörö hann naut þess, og sjónhring aö eiga um firöi og víkur og fjallströnd, og skörö, en fálendi rœktaöra teiga. Á tún var þar letrað og sviömerkur sands meö sannindi er máir ei tími hin norrœna framsókn frá landi til lands og leitin aö olbogarými. Er Þorvaldur kdus sér slík kjör og þaö sviö var kosturinn frelsiö samt mestur, aö skilja svo akra og vorblíöu viö aö veröa ekki þröngbýlisgestur. Hann lagöi á hafiö og leiöina fann og lét ekki venjur sig binda þvi framtíöin hlaut þó aö muna þann mann er miöar viö stjörnur og tinda. Og syninum fékk hann aö leikvelli láö er lítt myndi á kröfunum slaka, hér skyldi hann alast og eiga sin ráö þótt örlögin kreföu hann taka. Þar mótaöist drengur viö brimgný og björg, sem bugaöist áldrei né svifti, er byggöi viö Sólarfjöll höll sína og hörg og hulunni af norörinu lyfti. Og Drangarnir standa til minnis um menn sem mörkuöu sporin um álfur, svo slóö þeirra rekur sá undrandi enn er óskar aö stíga slík sjálfur. Frá Dröngum um Brattahlíö Vínlands á vit sig víölendi sögunnar teygir, til Leifsbúöa hugarför létt er frá Rit, til leiöar oss Karlsefni segir. — O — Þeir flytjast af Ströndum á malbiksins miö, um Miklubraut fjölmennis ganga, og þar kannast sárfáir Sygnakleif viö né söguna um Eirík og Dranga. C^iríh uv jbrö, onc^um Árni G. Eylands presti að draga ályktun af þessu En þennan að mínum skilningi ómögulega atburð verð ég að telja gerðan fyrir áhrif yfirnáttúrulegra áhrifa og full vissa þig um að hann er kraftaverk.“ „Ó, kraftaverk!" kallaði presturinn upp yfir sig. Hann hafði ekki getað að því gert, að andmælin brutust út. Hann var eins og sífellt með í höfðinu orð biskupsins og þá andúð sem honum var með- fædd. Læknirinn, sem varð meir og meir hugfanginn, hlýddi ekkj á hann, en hélt áfram með ákafa: „Kraftaverk er það; því mundi eng- inn hugsandi maður neita. Þú mátt treysta á mlg að leggja fram sann- færandi rök fyrir því. Andspænis slíkri undursamlegri lækningu. get ég ekki komið auga á neina orsök aðra en hann, sem þú þjónar, ekkert verk- færi annað en kraft trúarinnar, sem beindi augum hans að þessum vesaling, er svo ömurlegt hlutskipti hafði hlot- ið.“ „Kraft trúarinnar", endurtók prest- urinn og var sem úti á þekju. „Það er margt fleira sem ég gæti sagt. Þetta tákn var mér opinberun. Allt til þessa dags var ég það sem al- mennt er kallað tvíhyggjumaður, ekki guðsafneitandi, heldur efasemdamað- ur. Mér virtist engin sönnun fullnægj-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.