Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1960, Qupperneq 24

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1960, Qupperneq 24
660 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS JÓN VALFELLS: JÓLAFERÐ Á EIGIN BÍL UM ÞVER BANDARÍKIN 1 VOR serm leiö kom Jón Valfells til mín og sagöi mér frá því aö hann heföi einu sinni ekiö í eigin bíl þvert yfir Banda- nkin frá hafí til hafs. Táldi hann líklegt aö fár Islendingar heföi fanö slika ferö, og spuröi hvort Lesbók mundi vilja birta feiöasöguna, þótt nokkuö vœri nú um liöiö. Og er ég kvaö já viö því, kvaöst hann þurfa aö draga hana saman úr ýmsum brotum, bréfum og minnisgreinum. Um mitt sumar fœröi hann mér svo greinina og kom okkur saman um aö hún skyldi bxrtast í Jóla-Lesbók, þar sem feröalagiö hófst á jólum. Skömmu síöar andaöist þessi mœti maöur. En greinin birtist nú eftir umtali og er alveg eins og hann gekk frá henni. -w- Ritstj. „EINU sinni var“. Þannig byrjuðu sögur stundum í gamla daga. Og þessi ferðasaga var. Hún er tekin úr gömlu bréfi skrifuðu kunn- ingja mínum árið 1945. Það var svo sem engin morg- unljómi þegar við á annan jóla- dag 1944 lögðum á stað í ferð þvert yfir Bandaríkin vestur að Kyrrahafi. Það var kl. sjö um morguninn, og kuldinn var 16 below eins og Kaninn segir — sama og stig C. — þegar við sáu vofur í líki hvítra manna. Og um þær mundir er Clavering og félagar hans voru komnir heim og sögðu brosandi sögur af því er þeir hittu Eskimóana, leið hinn litli flokkur Eskimóa undir lok, hvarf fyrir fullt og allt. Og þar með lauk aldalangri sögu um lífs- baráttu Eskimóanna í Austur- Grænlandi. tókum töskur okkar út í bílinn. Kaldur var hann, en blæalogn var. Kuldinn smaug gegnum mörg lög af ullarfötum inn í merg og bein. Hefðum við ekki verið búin að fastákveða burfarardaginn og búin að segja húsnæðinu lausu, og hefði mér ennfremur ekki þótt skömm að því að hætta við ferð- ina, þá veit ég ekki nema að ég hefði gugnað og hætt við allt ferðalagið. Og svo var ég líká búinn að sníkja hjá benzín- skömmtun Bandaríkjanna nægi- legt benzín til fararinnar. En benzínskömmtunina mátti ég ekki svíkja. Við sem ætluðum í ferð þessa vorum þrjú, ég, konan mín og sonur minn. Við höfðum dvalizt í bænum Rochester, Minnesota, um fjögurra mánaða skeið. Og þar byrjar sagan. Fjóiskyldan, Jón Valfells, frú og sonur, á ferðalaginu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.