Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1954, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1954, Blaðsíða 15
r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 171 Suðureyri við Súgandafjörð og urðu á því miklar skemmdir (23.) Eldur kom upp í fimleikahúsi barna- skólans í Siglufirði. Urðu á því svo miklar skemmdir að það verður ónot- hæft um hríð (26.) Vb Hrefna frá Akranesi var á leið út á mið er eldur kom skyndilega upp í káetunni. Með snarræði tókst skip- stjóra og vélstjóra að slökkva eldinn. Var þá brunnin talstöð skipsins og káetan mikið skemmd (28.) r FRAMKVÆMDIR Nýr vélbátur, Gissur hvíti, kom til Hornafjarðar. Hann er smíðaður í Danmörk og er sú nýung í smíðinni, að stýrishús, stigar o. fl. er úr alumini- um (3.) Umræður hófust milli stjórnar Bandaríkjanna og íslenzku stjórnarinn- ar um endurskoðun á herverndarsamn- ingnum (4.) Þýzkt kvikmyndafélag hefir ákveðið að taka á kvikmynd skáldsöguna Morg- unn lífsins eftir Kristmann Guð- mundsson (10.) Fjallfoss, nýjasta skip Eimskipafé- lags íslands, fór reynsluför sína. Það er 2500 smálestir (11.) Fimm flugvélar komu hingað vest- an um haf með Tröllafossi. Fjórar eru eign einstakra manna, en sú fimmta Vélskipið Edda komið til Reykja- víkur. Hinar nýju soðkjarnavél- ar vélsmiðj- unnar Iléðins FJÁRMÁL OG VIÐSKIFTI Kjötbirgðir voru nú með allra minnsta móti í landinu á þessum tíma árs, líklega ekki nema 1100—1200 tonn, og hefir þó ekkert kjöt verið flutt út. Ástæðan til þessa er sú hve miklu færra fé var slátrað í haust en að und- anförnu (4.) Slysavarnadeildin Ingólfur í Rvík hefir afhent Slysavarnafélagi íslands kr. 102.500, og er það sú mesta upp- hæð, sem nokkur deild hefir safnað á einu ári (10.) Vöruskiftajöfnuður ársins 1953 varð óhagstæður um 405 milljónir króna. er hin nýja sjúkraflugvél Björns Páls- sonar (13.) Eftir mikla erfiðleika tókst loks að ná upp vélskipinu Eddu, sem hvolfdi á Grundarfirði í vetur. Eitt lík fannst í skipinu og var það Sigurður Guð- mundsson vélstjóri frá Hafnarfirði (14.) Síðar var skipið svo dregið til Reykja- víkur, þar sem viðgerð fer fram, en það er allmikið brotið. Arne Mattsson kvikmyndastjóri og aðstoðarmenn hans komu hingað til þess að undirbúa kvikmyndun skáld- sögunnar Sölku Völku eft Hoildór Kiljan Laxness (24.) Lárus F '' :ef- ir verið ráðinn tii þess að u eitt hlutverkið í myndinni (25.) Vélsmiðjan Héðinn hefir smíðað tæki tii þess að vinna hráefni úr fisksoði (soðkjarna). Eru tækin sett í fisk- mjölsverksmiðjuna í Örfirisey hjá Reykjavík (25.) Fróðleg bók er koniin út um þróun félagsmála á Norðurlöndum. Sverrir Þorbjörnsson var í ritnefndinni fyrir íslands hönd. Bókin er á ensku og heitir Freedom and Welfare (27.) Samband íslenzkra samvinnufélaga hefir fest kaup á 900 smálesta olíu- flutningaskipi (27.) Bæarráð Reykjavíkur hefir sam- þykkt að taka tilboði frá byggingafé- laginu Brú um smíði á kjallara og neðstu hæð hins nýa bæarsjúkrahúss (28.) ' . W __^

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.