Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998 T^'VT' djagskrá miðvíkudags 27. maí SJÓNVARPIÐ 3.45 Skjáleikur. 16.45 Leiöarljós (Guiding Light). Bandarískur J myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. Sýnd verður ný mynd um Hönnunarkeppni Félags véla- og iönaðarverkfræöinema 1998. Umsjón: Sigurður H. Richter. 19.00 Lögregluskólinn (6:26) (Police Academy). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Laus og liöug (20:22) (Suddenly Sus- an). Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk leikur Brooke Shields. 21.00 Löggan á Sámsey (2:6) (Strisser pá Samsö). Danskur myndaflokkur um rann- " sóknarlögreglumann úr stórborg sem tek- ur að sér löggæslu á lítilli eyju eftir að eig- inkona hans fellur frá. Leikstjóri er Eddie Thomas Petersen og aðalhlutverk leika Lars Bom, Amalie Dollerup, Andrea Vagn Jensen, Lotte Arnsbjerg og Finn Storg- ard. 22.00 Heróp (4:13) (Roar). Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist I Evrópu á 5. öld og segir frá hetjunni Conor, tvítug- um pilti sem rís upp gegn harðræði og leiðir þjóð sína til frelsis. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Vera Farmiga, Alonzo Greer, John Saint Ryan, Sebastian Roche og Lisa Zane. Þýðandi Reynir Harðarson. Atriði I þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Skjáleikur. Brooke Shields leikur hina lausu og liöugu Susan. lSTáff'2 9.00 Llnurnar I lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaöur. 13.00 Karlmenn segja ekki frá (e) (Men Don't Tell). Hjónin Ed og Laurie McCaffrey virð- ast ósköp hamingjusöm en ekki er allt sem sýnist. Laurie er haldin mikilli fullkomnunar- áráttu og þegar einhverjar hindranir verða I vegi hennar lætur hún það bitna á eigin- manninum. Hann á hins vegar bágt með að snúast til varnar því það hefur enginn skiln- ing á vanda kúgaðs eiginmanns. Aðalhlut- verk: Peter Strauss og Laurie McCaffrey. Leikstjóri Harry Winer. 1994. 14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.05 NBAmolar. -^5.30 Cosby (3:25) (e) (Cosby Show). 16.00 Súper Marió bræöur. 16.20 Guffi og félagar. 16.45 Dynkur. 17.00 Borgin mín. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Prúöuleikararnir (2:22) (e) (Muppets Ton- ight). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.05 Moesha (11:24). Ellen bregst ekki aödáendum sínum. 20.35 Ellen (24:25). 21.05 Lífveröir (5:7) (Bodyguards). Þeir eru óbeinir þátttakendur I lífi fína og ríka fólks- ins. 22.00 Tildurrófur (2:6) (Absolutely Fabulous). Geggjaðir gamanþættir um tildurrófurnar t Eddy og Patsy. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Viöskiptavikan. 23.10 íþróttir um allan heim. 0.05 Karlmenn segja ekki frá (e) (Men don’t Tell). Hjónin Ed og Laurie McCaffrey virð- ast ósköp hamingjusöm en ekki er allt sem sýnist. 1994. 1.40 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Þjálfarinn (6:20) (e) (Coach). 17.30 Gillette sportpakkinn. 18.00 Golfmót i Bandaríkjunum. 19.00 Heimsfótbolti með Western Union. 19.30 Taumlaus tónllst. 20.00 Mannaveiöar (2:26) (Manhunter). Óvenjulegur myndaflokkur sem byggð- ur er á sannsögulegum atburðum. Hver þáttur fjallar um tiltekinn glæp, morð eða mannrán og birt eru viðtöl við þá sem tengjast atburðinum, bæði ódæð- ismennina og fórnarlömbin eða að- standendur þeirra. 21.00 í vigamóð (Fist of the North Star). Spennumynd sem gerð er eftir vel þekktri japanskri skáldsögu. Umljöllun- arefnið er gamalkunnugt, barátta góðs og ills. Hér segir frá tveimur bræðrum sem eiga óuppgerðar sakir. Ósætti þeira hefur varað lengi og veröur ekki útkljáð nema með einum hætti. Bræð- urnir verða að mætast augliti til auglitis og takast á uns annar liggur óvígur eft- irl En bardaginn er meira en einkamál þeirra. Bræðurnir eru fulltrúar ólíkra hópa og örlög bardagans varða alla heimsbyggðina. Leikstjóri Tony Randel. Aðalhlutverk: Gary Daniels, Costas Mandylor, Chris Penn og Malcolm McDowell. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Lögregluforinginn Nash Bridges (Nash Bridges). Nýlegur myndaflokkur um störf lögreglumanna I San Francisco I Bandaríkjunum. 23.20 Þjálfarinn (6:20) (e) (Coach). 23.45 Skuggi næturinnar (Night Shade). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuö börnum. 1.20 Dagskrárlok og skjáleikur. Wt 'o BARNARÁSIN 16.00 Úr ríki náttúrunnar. 16.30 Skippi. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 Nútímalif Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eöa meö Islenskum texta. Lífverðirnir fá krefjandi verkefni. Stöð 2 kl. 21.05: Skotmarkið Breski spennumyndaflokk- urinn Lífverðir, eða Bodygu- ards, er á dagskrá Stöðvar 2. Aðalsögupersónur þáttanna eru sérþjálfaðir lífverðir sem taka að sér að gæta mikilvægra einstaklinga og leggja gjarnan allt í sölurnar. í fimmta þætti er Shaw og Worrell falið að gæta breska kaupsýslumanns- ins Stevens Ballards sem er lykilvitni í viðkvæmu dóms- máli. Ys og þys viðskiptalífsins kemur Shaw og Worrell veru- lega á óvart og þau heillast að vissu leyti af lífsstíl Ballards. En það hitnar hins vegar veru- lega í kolunum þegar óprúttnir náungar skerast í leikinn og einsetja sér að koma Ballard fyrir kattamef hvað sem það kostar. I aðalhlutverkum eru Louise Lombard og Sean Pertwee. Sýn kl. 20.00: Mannaveiðar á Sýn Mannaveiðar, eða Manhunter, heitir óvenjulegur bandariskur myndaflokkur sem er á dagskrá Sýnar á miðviku- dagskvöldum. Þættirnir eru byggðir á sann- sögulegum atburð- um en í hveijum þeirra er fjallað um tiltekinn glæp, morð eða mann- rán, og birt eru viðtöl við þá sem Sannar sögur af ódæöis- verkum, kynntar af John Walsh. tengjast atburð- inum, bæði ódæðismennina og fórnarlömbin eða aðstandend- ur þeirra. Kynnir er John Walsh, kunnur baráttu- maður fyrir auknu réttlæti, sem sjálfur hefur orðið fyrir hræði- legri lifsreynslu en ungur sonur hans var myrtur árið 1981. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Tónkvísl. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Barbara eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Margur fer sá eldinn í. Um gald- Wb- ur, galdramál og þjóðtrú. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Hall- dór Laxness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Vatnsdalshólar. Úr þáttaröðinni Norölenskar náttúruperlur. 20:40 Kvöldtónar. 21.10 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.25 Viö hljóömúrinn. 23.25 Tríó 65. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. U1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfírlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brotúrdegi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálút- varpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóöarsálin. 18.40 Púlsinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurf réttir. 19.40 Púlsinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Bíórásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Eurospotting ’98. Hljómsveitin Botnleðja á tónleikahátíð sem haldin var í Kaupmannahöfn í mars sl. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands, kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 ogílok frétta kl.2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ftarleg landveðurspá á ráð 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15,.00. Hermann heldur áfram eft- ir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Pjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, ( kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Klassfskt hádegi. 14.00 Lárus Jóhannesson í boöi 12 tóna. 16.00 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Inn- sýn í tilveruna Notalegur og skemmti- legur tónlistaþáttur blandaður gullmol- um umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næt- urtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elí- assyni FM957 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig- valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig- hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síö- degis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Heyr mitt Ijúfasta iag - Ragnar Bjarnason - endurtekiö. X-ið FM 97,7 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aft- ur 18.00 X-dominos topp 30 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Babylon (alt.rock) 01.00 Vönduö næturdag- skrá UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjðmugjóf Kvikmyndir 1 Sjónvarpsmyndir Þjóöbrautin á Bylgjunni í dag klukkan 15.00. Ýmsar stöðvar CNBC ✓ ✓ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 12.00 CNBC's US Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.00 Europe Tonight 18.00 Directions 18.30 Street Signs Live US 20.00 US Market Wrap 22.00 Directions 22.30 Media Report 23.00 Breakfast Briefing 0.00 CNBC Asian Squawk Box 1.00 Trading Day 2.00 Trading Day 3.00 Trading Day Eurosport ✓ ✓ 6.30 Football: Eurogoals 7.30 Touring Car: BTCC in Brands Hatch, Great Britain 8.30 Tennis: A look at the ATP Tour 9.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 12.00 Football: UEFA Under-21 Championship in Bucharest, Romania 13.30 Cycling: Tour of Italy 15.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 18.00 Athletics: Outdoor Invitational Meeting in Cottbus, Germany 19.30 Football: UEFA Under-21 Championship in Bucharest, Romania 21.00 Tennis: French Open Rendez-vous 22.00 Motorsports: Speedworld Magazine 23.30 Close NBC Super Channel ✓ ✓ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Internight 11.00 Time & Again 12.00 European Living: Flavors of France 12.30 V.I.P. 13.00 The Today Show 14.00 Home & Garden Television: the Art and Practice of Gardening 14.30 Home & Garden Television: Awesome Interiors 15.00 Time & Again 16.00 European Living: Travel Xpress 16.30 V.I.P. 17.00 Europe Tonight 17.30 The Ticket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super Sports: European Tour Golf 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night with Conan O'brien 22.00 The Ticket NBC 22.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show with Jay Leno 0.00 Internight 1.00 V.I.P. 1.30 Europe ý la Carte 2.00 The Ticket NBC 2J0 Flavors of France 3.00 The News with Brian Williams VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Tenof the Best - Babyface 12.00 Mills'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & co 16.00 Five (3) Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n' Tunes 19.00 VH1 Hits 21.00 The VH1 Classic 22.00 VH1 Country 23.00 The Nightfly 0.00 Soul Vibration 1.00 VH1 LateShift Cartoon Network ✓ ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 Thomas the Tank Engine 6.15TheMagicRoundabout 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo 8.00 Johnny Bravo 9.00 Beetlejuice 10.00 The Mask 11.00 Taz-Mania 12.00 Tom and Jerry 13.00 The Jetsons 14.00 Road Runner 15.00 Dexter’s Laboratory 16.00 Cow and Chicken 17.00 Sylvester and Tweety 18.00 The Flintstones 19.00 The Bugs and Daffy Show BBC Prime ✓ ✓ 4.00 Tlz - Computmg for the Terrified 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Mortimer and Arabel 5.45 Blue Peter 6.10 The Wild House 6.45 Style Challenge 7.15 Can't Cook, Won’t Cook 7.45 Kilroy 8.30 Eastenders 9.00 Strathblair 9.50 Prime Weather 10.00 Change That 10.25 Style Challenge 10.50 Can't Cook, Won't Cook 11.20 Kilroy 12.00 The Cruise 12.30 Eastenders 13.00 Strathblair 13.50 Prime Weather 14.00 Change That 14.25 Mortimei and Arabel 14.40 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30 Can't Cook, Wonl Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife: Secret Nature 17.00 Eastenders 17.30 One Man and His Dog 18.00 Birds of a Feather 18.30 Chef! 19.00 The House of Elliot 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Hemmingway 21.30 A Woman Called Smith 22.00 Shadow of the Noose 23.00 Prime Weather 23.05 Tlz - Looking Glass World 23.30 Tlz - It's Only Plastic 0.00 Tlz - Synthesis of a Drug 0.30 Tlz - Organic Chemists: Molecular Engineers 1.00 Tlz - Nightschool: Special Needs 3.00 Tlz - Discovering Portuguese Discovery ✓ ✓ 15.00 Rex Hunt's Fishing World 15.30 Bush Tucker Man 16.00 First Flights 16.30 Time Travellers 17.00 Animal Dodor 17.30 The Ant Hill Mob 18.30 Disaster 19.00 Animal X 19.30 The Supernatural 20.00 Ultimate Guide 21.00 Crocodile Hunter 22.00 Outlaws 23.00 First Flights 23.30 Disaster 0.00 Shipwreck 1.00Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 Stylissimo 10.30 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 MTV Hitlist 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV's Pop Up Videos 19.30 Star Trax a Very Special Guest Presents Their Favourite Videos 20.00 Amour 21.00 MTVid 22.00 The Lick 23.00 The Grind 23.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 13.30 PMQ'S 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsiine 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News ontheHour 0.30 ABC World News Tonight 1.00NewsontheHour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Reuters Reports 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN ✓ ✓ 4.00 CNN This Moming 4.30 Best of Insight 5.00 CNN This Morning 5.30 Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This Morning 7.30 World Cup Weekly 8.00 Impact 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report - ’As They See It' 11.00 World News 11.30 Pinnacle Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 The artclub 16.00 News Update/ Impact 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 Asian Edition 0.30 Q&A 1.00 Larry King Live 2.00 World News Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 World Report TNT ✓ ✓ 20.00 Crucifer of Blood 22.00 Treasure Island 0.00 The Girl and the General 2.00 Crudfer of Btood 4.00 42nd Street Cartoon Network ✓ 20.00 Swat Kids 20.30 The Real Adventures Of Jonny Quest 21.00 The Addams Family 21.30 Wacky Races 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly And Muttley’S Flying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 Inch High Private Eye 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar And The Golden Lance 01.00 The Jetsons 01.30 Persils Of Penelope Pitstop 02.00 Richie Rich 02.30 Pirates Of Dark Water 03.00 The Real Story Of... 03.30 Blinky Bill TNT ✓ 04.00 Bridge To The Sun 06.00 Boom Town 08.00 Lassie, Come Home 09.30 Quo Vadis? 12.15 Royal Wedding 14.00 Woman Of The Year 16.00 ivanhoe 18.00 Belle Of New York Animal Planet ✓ 09.00 Nature Watch 09.30 Kratt's Creatures 10.00 Rediscovery Of The World 11.00 Hunters 12.00 All Bird Tv 12.30 Emergency Vets 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Animal Doctor 14.00 Nature Watch 14.30 Kratt s Creatures 15.00 Human / Nature 16.00 Ocean Wilds 16.30 The Big Animal Show 17.00 Rediscovery Of The World 18.00 Nature Watch 18.30 Kratt's Creatures 19.00 Jack Hanna’s Zoo Life 19.30 Animal Doctor 20.00 Dogs With Dunbar 20.30 Vet School 21.00 From Monkeys To Apes 21.30 Blue Wildemess 22.00 Human / Nature 23.00 Rediscovery Of The World Computer Channel ✓ 17.00 Buyer's Guide 17.30 Game Over 17.45 Chips Wrth Everything 18.00 TBC 18.30 Buyer's Guide 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í Oröinu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - bland- aö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunn- ar (The Central Message) meö Ron Phillips. 20.00 Trúarskref (Step of Faith). Scott Stewart. 20.30 Líf í Oröinu - Biblíufræösla með Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Llf í Oröinu - Biblfufræösla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjón- varpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar ✓Stöövar sem nást á Breiðvarpinu ✓Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.