Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998 -*0 Hestar i>v Baldvin Ari meö Einkunnir stoðhesta Aldur Fulld. Yfir 8 7,75-7,99 6 v. 1 1 0 5 v. 3 0 2 4 v. 2 0 0 góða útkomu Samt. 6 1 2 Einkunnir hryssna Aldur Fulld. Yfir 8 7,50- 7,99 6 v. 27 1 14 5 v. 5 0 5 4 v. 3 0 2 Samt. 35 1 21 Skellt var á sýningu fyrir kyn- jDótahross í Eyjafirði í síðustu viku vegna hugsanlegrar hitasóttar síðar í sumar. Fulldæmdir voru sex stóðhestar og þrjátiu og fimm hryssur. Ljósvaki frá Akureyri var einn stóðhesta með aðaleinkunn yfir 8,00. Hann er undan Kjarval frá Sauðár- króki og Kviku frá Brún og fékk 8,10 fyrir byggingu, 8,34 fyrir hæfileika og 8,22 í aðaleinkunn. 1 5 vetra flokki stóð efstur Geisli Guðlaug- ur sigraði í skeiði í umfjötlun um íþróttamót Harðar síðastliðinn mánudag láðist að geta sigurvegara í 150 metra skeiði. Þar geystist fyrstur í mark Guð- laugur Pálsson á Meistara Samson á 15,19 sekúndum. frá Ási I, undan Vafa frá Kýrholti og Vöku frá Ási I, með 7,65 fyrir bygg- ingu, 8,13 fyrir hæfileika og 7,89 í aðaleinkunn. Dósent frá Brún fékk 7,85 í aðal- einkunn. Mánadís frá Torfunesi fékk ein hryssna yfir átta í aðaleinkunn. Hún er undan Hirti frá Tjörn og Ör frá Torfunesi og fékk 8,18 fyrir byggingu, 7,97 fyrir hæfileika og 8,07 í aðaleinkunn. Tinna frá Akureyri, undan Orra frá Þúfu og Hreyfingu frá Húsey, stóð efst í 5 vetra flokki með 8,00 fyrir byggingu, 7,94 fyrir hæfileika og 7,97 í aðaleinkunn. Drottning frá Efri-Rauðalæk stóð efst 4 vetra hryssnanna. Hún er undan Hrafni frá Holts- múla og Kviku frá Brún og því hálf- systir Ljósvaka og fékk 8,25 fyrir byggingu, 7,67 fyrir hæfileika og 7,96 í aðaleinkunn. Baldvin A. Guðlaugsson sýndi öll efstu hrossin sem að framan hafa verið nefnd, utan Mánadísar sem var sýnd af Þorvari Þorsteinssyni. Hér til hliðar sést árangurinn í tölum. Ljósvaki frá Akureyri og Baldvin Ari Guölaugsson. DV-mynd EJ Efnilegir stóðhestar í Skagafirði Knattspyrnufélagiö Þróttur er komiö í efstu knattspyrnudeiid á ný og er mik- iö stuö á aödáendum félagsins. Hinn þekkti knapi úr Kópavogi og viöar, Sig- urjón Gylfason, mætti meö einn jóa sinna á fyrsta heimaleik Þróttar á Laug- ardalsvellinum og voru þeir báöir prúöbúnir aö hætti hússins. DV-mynd E.J. í Skagafirði hefur hitasóttar orð- ið vart og því óvíst hver staða hross- anna þar verður er að landsmóti kemur. Skagfirðingar halda þó ótrauðir áfram og héldu skyndidóma kyn- bótahrossa í síðustu viku. Útkoma stóðhestanna var mjög góð og fengu fjórir þeirra hærri að- aleinkunn en 8,00 og tvær hryssur. í elsta flokki stóðhesta stóð efstur Hugi frá Hafsteinsstöðum, undan Hrafni frá Holtsmúla og Sýn frá Hafsteinsstöðum, með 8,13 fyrir byggingu, 8,34 fyrir hæfileika og 8,23 í aðaleinkunn. Askur frá Keldudal fékk 8,19 í aðaleinkunn og Skinfaxi frá Þóreyj- amúpi 8,14. Einkunnir stóðhesta Aldur Fulld. Yfir 8 7,75- 7,99 6 v. 5 3 0 5 v. 2 0 1 4 v. 5 1 0 Samt. 12 4 1 Einkunnir hryssna Aldur Fulld. Yfir 8 7,50- 7,99 6 v. 21 1 14 5 v. 2 1 1 4 V. 0 0 0 Samt. 23 2 15 Kjölur frá Hafsteinsstöðum, und- an Kjarval frá Sauðárkróki og Kylju frá Kjartansstöðum, stóð efstur 5 vetra hestanna með 7,78 i aðalein- kunn. Hann fékk 8,15 fyrir sköpulag og 7,41 fyrir hæfileika. Keilir frá Miðsitju, undan Ófeigi frá Flugumýri og Kröflu frá Sauðár- króki, stóð efstur 4 vetra hestanna með 8,01 í aðaleinkunn. Hann fékk 8,28 fyr- ir byggingu og 7,74 fyrir hæfileika. Þröm frá Hólum, undan Viðari frá Viövík og Þrennu frá Hólum, stóð efst 6 vetra hryssnanna með 7,98 fyrir byggingu, 8,20 fyrir hæfi- leika og 8,09 í aðaleinkunn. Þula frá Gýgjarhóli, undan Kjarval frá Sauðárkróki og Spætu frá Gýgjar- hóli, stóð efst 5 vetra hryssnanna með 8,00 fyrir byggingu og 8,01 fyrir hæfi- leika og í aðaleinkunn. Engin 4 vetra hryssa var sýnd. Hér sést árangurinn í tölum. HÚS & GARÐAR X Aukablað um hús og garða mun fýlgja DV miðvikudaginn 6. júní. Meðal efnis: •sólpallar •sólstofur 'álfar o.fl. •garðskraut •þakskífur, 'Garðyrkjuskóli ríkisins •tröpputré o.fl. Umsjón efnis: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, sími 550 5930 Umsjón auglýsinga: Selma Rut Magnúsdóttir í síma 550 5720 Augfýsendur, athugið! Síðasti skiladagur augiýsinga er föstudagurinn 29. maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.