Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998 13 Fréttir Elliðavatn: Sjö punda urriði „Þetta var feiknalegur flskur. Hann veiddi Kári Friðriksson úti í Höfða og tók fískurinn maðkinn. Við mældum fiskinn og hann var 67 cm og 7 punda,“ sagði Vignir Sig- urðsson á Elliðavatni er við spurð- um frétta af vatninu. En Kári veiddi þennan stórfisk fyrir nokkrum dög- um. „Þetta er með stærri fiskum sem hafa veiðst í Elliðavatni í gegnum tíðina. En stórfiskurinn hjá Kára var ekki sá eini síðustu daga hjá honum. Hann er búinn að veiða töluvert af urriðum, frá einu upp í þrjú pund. Veiðin hefur verið upp og ofan síðan við opnuðum vatnið. Það hefur verið ágæt veiði í Álnum framan við bæ- inn og einnig fóru menn út á en- gjarnar, þar sem þeir fengu ágæta urriða, en meira var um bleikju í álnum og út af „Jóhannesinu". Mér finnst veiði vera að aukast aftur, Ál- linn er mjög gjöfull þessa dagana en það var rólegt í nokkra daga. Hellu- vatnið er að koma inn og í norðanátt- inni voru menn að setja í fisk í Herdís- arvíkinni," sagði Vignir enn fremur. Sigurdór Sigur- dórsson blaðamað- ur veiddi 4 punda bleikju í Hellu- vatni fyrir skömmu og var þetta víst hörku- barátta. Sigurdór var með grannan taum og stóð bar- áttan yfir lengi. Kári Friðriksson með 7 punda urr- iðann skömmu eft- ir að hann landaði honum en fiskur- inn tók maðk. Þetta er einn af stærri silungum sem veiðst hafa í vatninu. DV-mynd Vignir Sig. G. Bender Veiðieyrað... Veiða/sleppa æðið, sem gengur um allan veiðiheiminn, er komið út í öfgar. Það er allt í lagi að sleppa fiski aftur í veiðiá sem hef- ur lítið af fiski eða hefur lent í slæmum málum. Og laxinn á haustin hefur enginn með að gera þegar hann er orðinn leginn. En laxa og væna urriða á hiklaust að „borða“. Veiðimenn eru ekki að hlaupa upp um öll fjöll og fim- indi og sleppa síðan fiskinum. Það gengur bara ekki. Enda er ekkert verra en að sleppa ný- gengnum laxi eftir að hann hefur verið á lengi. Þetta veiða/sleppa er allt í lagi í hófi en ekki í óhófi. Tók stöngina meö í sveitina Veiðimenn velta fyrir sér þessa dagana hvort einhverjar laxveiðiár verði veiðimannalaus- ar á besta tíma í sumar - þegar rikisfyrirtækin geta ekki mætt vegna þess að Jóhanna hefur lát- ið þau skila inn veiðileyfunum. Lítill gutti, sem ætlaði í sveit til afa og ömmu, hugsaði sér gott til glóðarinnar seinna í sumar. Rétt hjá afa og ömmu var nefhilega „góð“ veiðiá og hann með stöng- ina með sér. Kannski gæti hann rennt á lausu dögunum þegar enginn mætti og veitt vel. ^úðkaupsveislur—útisamkomur—skemmtanir — tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl. => ^feö(y^©ö(áoo <b ,.og ýmsir fylgihlutir Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m*. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. aBcIga sBcáta ..meo skátum á heimavelli síml 562 1390 • fax 552 6377 í Bladberar óskast í eftirtaldar götur Karlagötu, Skeggjagötu, Skarphéðinsgötu, Vífilsgötu. rsra Þverholti 11, sími 550 5000 Myndarleg sýning Komdu á skemmtilega Land Rover Ijósmyndasýningu í sýningarsal okkar við Suðuriandsbraut 14. Sýndur verður fjöldi frábærra Ijósmynda sem barst í Ijósmynda- samkeppni sem haldin var í tilefni 50 ára afmælis Land Rover. Obié Suðurlandsbraut 14 • sími 575 1200 Stangaveiöifélag Austur-Húna- vatnssýslu býður veiöileyfi í Laxá á Ásum í september og mun þaö ör- ugglega mælast vel fyrir. DV-mynd G. Bender Stangaveiðifélag Austur-Húnavatnssýslu: Býður veiöileyfi í Ásunum Stangaveiðifélag Austur-Húna- vatnssýslu var í dauðateygjunum fyrir fáum vikum en þá var skipt um formann. Þetta virðist heldur betur hafa hleypt lífi i félagið. Það býður núna veiðileyfi í Múla og Staðartorfu í Laxá í Aðaldal, Blöndu og Laxá á Ásum. Stangaveiðifélagið hefur náð sér í nokkra bændadaga í Laxá á Ásum og eru þeir í septem- ber. Það er verið að selja tvær stangir frá 31 þúsund niður í 27 þús- und daginn. Þetta eru athyglisverð veiðileyfi og verður örugglega sótt mikið um þau hjá veiðifélaginu. Nýr formaður í Sangaveiðifélagi Austur-Húnavatnssýslu er Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson. BIFR EIÐASTILLINGAR NICOLAI mr Kúlulegur Toby spinner veiðivörur fra Abu Garcia í veiðitúrinn Með veiðivörum frá Abu tryggir þú þér ánægjulegan veiðitúr. Cardinal veiðihjólin eru löngu þekkt fyrir gæði, glæsileika og góða endingu. Nýjustu hjólin eru með hefðbundnu útliti en framleidd að stórum hluta úr grafíti, efni sem gerir þau sterkari en jafnframt léttari og meðfærilegri. Abu veiðistangirnar eru flestar framleiddar úr grafít blöndu og þola því mikla sveigju. Þær fást með náttúrulegum kork í handföngum. Veiðihjólin og stangirnar eru til í mörgum gerðum og verðflokkum. Cardinal 63 R * Færanleg sveif fyrir . örvhenta eða rétthenta Aukaspólur fyigja Kululegur Nákvæm bremsustilling Cardinal 85 R „Anti twister" Cardinal 54 R Abu veiðivörur fást í öllum betri sportvöruverslunum mmmmmm—_ — jpAbu Garcia fyrir lifstið Umboðsaðili: Veiðimaðurinn ehf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.