Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998 11 Fréttir Cortina Sport stóll H Ú S G ð G N Höfðnlúni 12 «105 Reykjovik • Simi 552-6200 & 552 5757 • Fax 552-6208 Hagkaupsmenn að selja og söðla um: Leggjast í víking Áhersla á uppbyggingu Domino’s á Norðurlöndum Hagkaupsmenn standa nú í samningaviðræðum við Fjárfest- ingabanka atvinnulífsins og Kaup- þing um kaup þessara aðila á um- talsverðum hlut eigenda Hagkaups í fyrirtækinu. Ef samningar nást ganga þeir út á að FBA og Kaup- þing greiði Hagkaupsmönnum ákveðið verð og ábyrgist síðan sölu bréfanna, þannig að Hag- kaupsmenn fái „peningana í vas- ann“ og geti strax farið að snúa sér að öðru, en FBA og Kaupþing taki áhættuna af sölunni. Hagkaup verður sett á almennan markað á ábyrgð FBA og Kaupþings og Hag- kaupsmenn leggjast í Domino-vík- ing. Samkvæmt heimildum DV er salan skilyrt því að FBA og Kaup- þing selji bréfin aftur á almennum markaði, enda hafa þessir aðilar ekki áhuga á að reka Hagkaup. Gert er ráð fyrir að Bónus-feðgar kaupi ákveðinn hlut þar til að tryggja nauðsynlegt samhengi í rekstri félagsins, en samkvæmt heimildum DV fer því hins vegar Qarri að „Bónus sé að kaupa Hag- kaup“. Það sem vakir hins vegar fyrir Jóni Gísla Pálmasyni mun vera að hasla sér völl á erlendum vettvangi með fyrirtæki sem þeir bræður hafa meiri áhuga á að reka og losna undan amstri og áhyggj- um af rekstri Hagkaups. Hagkaup hefur völ á sérleyfi- „francise" fyrir Domino’s-pitsur á öllum Norðurlöndum og hefur þeg- ar stofnað sex Domino’s-pitsastaði Utivistar- fatnaður Afsiáttur á flíspeysum Ökumaður þessa bíls, sem valt í Víöidalnum í fyrradag, slapp með skrámur þegar bíll hans fór af þjóðveginum út í skurö. Bíllinn er ónýtur. DV-mynd G.Bender Þórshöfn: Ekki ákveðið með sveitarstjóra í Danmörku á stuttum tíma. Auk þess hafa Hagkaupsmenn verið að eignast stærri hlut í Domino’s á ís- landi og hafa byggt þá keðju upp að undanfornu. Þá hafa þeir sér- leyfi fyrir Ikea á íslandi og eiga möguleika á að fá sérleyfi fyrir það fyrirtæki víðar í heiminum. Loks má nefna vatnsútflutnings- fyrirtækið Þórsbrunn sem menn vilja láta reyna á frekari rekstur á. -phh | Skólauörðustt'g 20 - Sími 5521555 | DV, Akureyri: Ekki lá ljóst fyrir í gær hvort Reinhard Reynisson, sveitarstjóri Þórshafnarhrepps, yrði endurráð- inn af nýjum meirihluta í sveitar- stjóm. í kosningunum í hreppnum sigraði Þórshafnarlistinn sem fékk 188 atkvæði, 3 menn og meirihluta í sveitarstjórn, en F-listinn, listi vinstrimanna og félagshyggju- fólks, 106 atkvæði og 2 menn. Kenna má F-listann við fráfarandi meirihluta í sveitarstjóminni að einhverju leyti a.m.k. „Það var rætt við Reinhard fyr- ir kosningamar um hvort hann vildi starfa áfram en hann vildi þá ekki gefa neitt út um það. Við höf- um heldur ekkert heyrt frá honum eða rætt við hann eftir kosningar þannig að það má segja að þetta mál sé óráðið," segir Henrý M. Ás- grímsson, oddviti Þórshafnarlist- ans. Reinhard Reynisson sagði við DV að hann hefði ekkert heyrt frá nýjum meirihluta. -gk V-Húnavatnssýsla: Bjargvættirnir tala við D-lista DV, Akureyri: „Ætli það hafi ekki allir ver- ið að tala eitthvað við alla en það hefur allt verið óformlegt," segir Ágúst Jakobsson, oddviti bjargvættanna, sem buðu fram Q-lista í sameinuðu sveitarfélagi allra hreppa í V-húnavatnssýslu. Listi bjargvættanna, sem sam- anstóð nær eingöngu af ungu fólki á Hvammstanga, fékk 2 menn kjöma eins og Sjálfstæðis- flokkurinn, Framsóknarflokkin, Húnaþingslistinn og Framtíðar- listinn fengu allir einn mann kjörinn. Möguleikar á meiri- hlutamyndun í nýja sveitarfélag- inu em þvi allnokkrir. „Við höfúm hugsað okkur að ræða fyrst við Sjálfstæðisflokk- inn, mér finnst það eðlilegast miðað við úrslitin. Við höfum þó ekki ákveðið hvenær við hitt- umst en það verður mjög fljót- lega,“ sagði Ágúst Jakobsson.-gk m BILASALA N BÍLDSHÖFÐA 3, SÍMI 567 0333. LÖGGILD BÍLASALA. LÁNSKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI. ILAHOLLIN BILDSHOFÐA 5 SÍMI 567 4949 LÖGGILD BÍLASALA. LÁNSKJÖR VID ALLRA HÆFI. ÚTVEGUM BÍLALÁN. Mazda 323 Stw 4x4 '94, ek. 118 Suzuki Swift '90, ek. 90 þús. km, Suzuki Sidekick JLX '91, ek. 130 þús. km, grár, 5 g„ ssk. hvitur, ssk., 5 d. Verö 380.000. þús. km, hvítur, 5 g., 5 d. Verð 790.000. Verö 850.000. Daihatsu Charade SX '98, ek. 6 þús. km, rauöur, 5 g„ 5 d. Verð 1.180.000. BMW 520i '97, ek. 20 þús. km, svartur, ssk„ 4 d„ saml., litaö gler. Verö 3.200.000. Toyota Rav 4 '96, ek. 52 þús. km, grænn, ssk„ 4 d„ rafdr. rúöur, sam- læs., álfelgur. Verö 1.750.000. Mercedes Benz Vito 113 '97, ek. 2 þús. km, hvítur, 5 g„ 4 d. Verö 2.350.000. Hyundai Accent '98, ek. 20 þús. km, grænn, 5 g„ 3 d. Verö 1.050.000. MMC Eclipse RS '95, ek. 60 þús. km, svartur, 5 g„ 2 d. Verö 1.870.000. Mazda 323 F 1,8 '97, ek. 14 þús. km, rauður, 5 g„ ssk„ álfelgur, toppl., rafdr. rúöur, saml. Verö 1.720.000. M. Benz 300 CE '92, ek. 232 þús. km, grár, ssk., 2 d„ álfelgur o.fl. Verð 2.790.000. M. Benz 230 '93, ek. 180 þús. km, fjólublár, ssk„ 4 d„ toppl., litaö gler, álfelgur. Verö 2.390.000. km, rauður, 5 g„ 4 d„ plasthús. Verö 1.050.000. Suzuki Sidekick '91, ek. 130 þus. Ford Econoline '91, ek. 128 þús. km, vínrauður, 5 g„ 5 d„ 33“ dekk, km, blár, ssk„ 4 d„ 33“ dekk, VSK brettakantar. Verö 1.050.000. bill. Verö 990.000. Toyota Starlet '93, ek. 64 þús. km, blár, 5 g„ 5 d. Verö 660.000. Toyota Hilux D/C '89, ek. 100 þús. km, hvítur, 5 g„ 4 d„ 38“ dekk, 5:7 hlutf., disklæs., 2 olíutank. Toppeintak. Verö 1.590.000. Nissan Micra 1,3 LX '95, ek. 70 þús. km, vinrauður, 5 g„ 3 d. Verö 820.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.