Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998 £ Andlát Snorri Daníel Halldórsson andað- ist á Hrafnistu, Laugarási, sunnu- daginn 24. maí sl. Valtýr Guðjónsson, Suðurgötu 12, áður Suðurgötu 46, Keflavík, andað- ist á Sjúkrahúsi Suðurnesja 25. maí. Jarðarfarir Ríkarður Sumarliðason, fyrrv. yfir- deildarstjóri hjá Pósti og síma, Ás- túni 8, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 28. maí kl. 13.30. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hæsta- réttarlögmaður verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fostu- daginn 29. maí kl. 13.30. Guðríður Ingibjörg Pálsdóttir, Reykjum, Skeiðum, verðm’ jarðsung- in frá Skálholtskirkju fóstudaginn 29. maí kl. 14. Bridge Alheimstvímenningur- inn 5. og 6. júní Nú styttist í að Alheimstvimenning- urinn verði spilaður og er þetta í þrettánda sinn sem þessi sérstaka keppni fer fram. Takmark World Bridge Federation er að þátttakan verði 100.000 spilarar í ár. Spilað verð- ur í Þönglabakkanum fostudaginn 5. júní kl. 19 og laugardaginn 6. júní kl. 14. Hægt er að spila báða dagana. Hvert par fær bók með umsögn um spilin að spilamennsku lokinni. Fréttir Gúmmívinnslan hf. á Akureyri: Besta afkoma í mörg ár DV, Akureyri: „Ég get ekki verið annað en ánægður með þessa niðurstöðu enda þarf að fara mörg ár aftur í tímann tO að finna svo góða afkomu hjá fyrirtækinu. Við gerðum ráð fyrir að auka veltuna um 10% á milli ára og það markmið náðist og rúmlega það,“ segir Þórarinn Krist- jánsson, framkvæmdastjóri Gúmmi- vinnslunnar hf. á Akureyri, en fyrir- tækið var rekið með 13,4 milljóna króna hagnaði á síðasta ári eða sem svarar 9,1% af veltu. Rekstrartekjur fyrirtækisins námu 147,1 milljón króna sanmanborið við 131,8 miiljónir árið áður. Rekstrargjöld námu 129,3 miiljónum, hagnaður fyrir fjár- munatekjur og gjöld og tekju- og eigna- skatt nam 17,8 milljónum. Þórarinn Kristjánsson segist ekki ánægður með að samdráttur hafi orðið á sölu fram- leiðsluvara fyrir sjávarútveg. „Veltan á því sviði hefur þó aukist að nýju það sem af er þessu ári og því tel ég rekstr- arhorfumar fyrir yfirstandandi ár alveg prýöilegar," segir Þórarinn. -gk Adamson VÍSXR fýrir 50 árum Miðvikudagur 27. maí 1948 Enn um sykur- skammtinn „f sambandi viö þaö er sagt var hér í Bergmáli á dögunum um hinn nauma sykurskammt nuna í brauöahallærinu, er mér óhætt aö segja, aö fjölmargar konur hafa hringt til okkar viö Vísi og kvartaö sáran undan sykurleysinu. Skai því ítrek- Slökkvilið - lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnaifiörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. uö sú áskorun til skömmtunaryfirvald- anna aö húsmæörum veröi tafarlaust veittur aukaskammtur af sykri, aö minnsta kosti meöan bakaraverkfalliö stendur yfir.“ Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka alian sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sóiarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heiisugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga tii kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vestmbæjarapótek v/Hotsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10 16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akurejrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöidin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfla- fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: ReykjavUt, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600: Krabbamein - Upplýsmgar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópavog er í HeUsuvemdarstöð ReykjavUvur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hrmginn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðhmi í shna 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, súni (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsmgar hjá lögreglunni í sUna 462 3222, slökkvUiðmu í sUna 462 2222 og Akureyrarapóteki í sUna 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdfr, frjáls heimsóknartUni eftfr samkomulagi. Bama- deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hrmgUm. HeUnsóknartUni á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heUn-sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tUnapantanfr í sfrna 525 1914. GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftfr samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heUn- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáls heUnsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. MeðgöngudeUd Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: HeUnsóknartUni frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans VífilsstaðadeUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sUni samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. UpplýsmgasUni er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 • 22.00. SUni 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opm mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. SUni 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartUnann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk aUa mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í sUna 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsath, Þrng- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafii, Bústaðakfrkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, SólheUnum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opm: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1519. Seljasath, HóUnaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskfrkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgrna. Sögusúmdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. ki. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigöisráðherra óskaöi sér einskis fremur en aö veröa ráöskona i vegavinnuflokki á sfnum yngri árum. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan oprn á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud. og sud. 13.30-16. Höggmynda-garðurfrm er oprn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svífandi form, eru verk eflir Siguijón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. SýnmgUi stendur til 5. apríl. SUni 553 2906. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.3916. Fimmtud.kl. 13.3916. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1917. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- Spakmæli Því dýpri sem sorgin er, þess fámálli er hún. [ Talmud. safn: mánd. - laugd. kl. 1918. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 918 mánd. -laugd. Sund. 1918. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 1317, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. SUni 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjummjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 1917 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasaih íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. C Stofiiun Áma Magnússonar: Handritasýnmg í Ámagarði við Suðurgöta er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsmgar í sUna 5611016. Minjasafinð á Akureyri, Aðalstræti 58, sUni 4624162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýnmgum. Póst og stmaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seitjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sUni 461 1390. Suðumes, sUni 422 3536. Hafharflörður, sUni 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sUni 552 7311, Sel- tjamam., sUni 561 5766, Suðum., sfrni 55^ 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sUni 552 7311. Seltjamames, sUni 562 1180. Kópavogur, sUni 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftfr lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, sUnar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla vfrka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringfrm. Tekið er við tilkynningum um bilanfr á veitu- kertum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sep_ borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgár- stofiiana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. maí. Vatnsbcrinn (20. jan. - 18. fcbr.): Þessi dagur verður eftirmfrmilegur vegna atburða sem verða fyrri hluta dagsins. Viðskipti blómstra og fjármálin ættu að fara batn- andi. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Ástvinir upplifa gleöilegan dag. Þú deilir ákveönum tilfmningum með vinum þínum og það skapar sérstakt andrúmsloft. Hrúturinn (21. mars - 19. aprll): Tilfinningamál verða í brennidepli og ef til vill gamlar deilur tengdar þeim. Fjölskyldan þarf að standa saman. Nautið (20. apríl - 20. maí): Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér verkefnum sem þú hef- ur trassað. Einbeittu þér að skipulagningu næstu daga. Tvlburarnir (21. mai - 21. júní): Þú verður aö gæta tungu þinnar i samskiptum viö fólk, sérstak- lega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig og skoöanir þínar. Gættu þess að vera ekki hrokafullur þó þú búir yfir vitneskju sem aðrir gera ekki. Ljóniö (23. júlí - 22. ágúst): Dagurinn ætti að veröa rólegur og einstaklega þægilegur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikið. ©Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Það verður mikið um að vera í dag og þú ættir ekki að ætla þér aö gera of mikið því tafir koma upp í samgöngum. Treystu ekki um of á aðra. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú verður aö vera þolinmóður en þó ákveðinn viö fólk sem þú bíöur eftir. Þú lendir í sérstakri aðstöðu í vinnunni. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Eitthvað óvænt kemur upp á og þú gætir þurft að breyta áætlun- um þínum á síöustu stundu. Happatölur eru 11, 14 og 29. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú finnur fyrir neikvæðu andrúmslofti, fólk er ekki tilbúið að bjóða fram aöstoð sína. Þú getur helst treyst á þína nánustu. Stelngcitin (22. des. - 19. jan.): Dagurinn verður heldur viðburöalítill og þú ættir að einbeita þér að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eöa ættingja í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.