Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1998, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1998 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Vinningar í Heita pottinum 5. flokkur 1998 Kr. 2.318.000 Kr. 11.590.000 (Tromp) 27150B 27150E 27150F 27150G 27150H Kr. 80.000 Kr. 400.000 (Tromp) 6678B 24548B 35416B 41880B 6678E 24548E 35416E 41880E 6678F 24548F 35416F 41880F 6678G 24548G 35416G 41880G 6678H 24548H 35416H 41880H Kr. 15.000 5366B 13735E 34017F 5366E 13735F 34017G 5366F 13735G 34017H 5366G 13735H 37001B 5366H 20745B 37001E 7054B 20745E 37001F 7054E 20745F 37001G 7054F 20745G 37001H 7054G 20745H 37615B 7054H 20871B 37615E 10446B 20871E 37615F 10446E 20871F 37615G 10446F 20871G 37615H 10446G 20871H 37718B 10446H 27141B 37718E 12034B 27141E 37718F 12034E 27141F 37718G 12034F 27141G 37718H 12034G 27141H 38855B 12034H 34017B 38855E 13735B 34017E 38855F Kr. 5.000 1018B 1018E 1018F 1018G 1018H 1791B 1791E 1791F 1791G 1791H 2470B 2470E 2470F 2470G 2470H 2535B 2535E 2535F 2535G 2535H 4167B 4167E 4167F 4167G 4167H 4567B 4567E 4567F 4567G 4567H 4744B 4744E 4744F 4744G 4744H 4810B 4810E 4810F 4810G 4810H 5801B 5801E 5801F 5801G 5801H 8752B 8752E 8752F 8752G 8752H 11175B 11175E Kr. 75.000 (Tromp) 38855G 44688H 55489B 38855H 46290B 55489E 40310B 46290E 55489F 4031OE 46290F 55489G 4031OF 46290G 55489H 4031OG 46290H 57051B 4031OH 46740B 57051E 40379B 46740E 57051F 40379E 46740F 57051G 40379F 46740G 57051H 40379G 46740H 57509B 40379H 52088B 57509E 40431B 52088E 57509F 40431E 52088F 57509G 40431F 52088G 57509H 40431G 52088H 40431H 55110B 44688B 55110E 44688E 55110F 44688F 55110G 44688G 55110H Kr. 25.000 (Tromp) 47105F 47105G 47105H 49088B 49088E 49088F 49088G 49088H 51639B 51639E 51639F 51639G 51639H 5481OB 5481OE 5481OF 5481OG 5481OH 55508B 55508E 55508F 55508G 55508H 55698B 55698E 55698F 55698G 55698H 56219B 56219E 56219F 56219G 56219H 56564B 56564E 56564F 56564G 56564H 59199B 59199E 59199F 59199G 59199H 59850B 59850E 59850F 59850G 59850H 11175F 11175G 11175H 11247B 11247E 11247F 11247G 11247H 12324B 12324E 12324F 12324G 12324H 12496B 12496E 12496F 12496G 12496H 12818B 12818E 12818F 12818G 12818H 13128B 13128E 13128F 13128G 13128H 13248B 13248E 13248F 13248G 13248H 14110B 14110E 14110F 14110G 14110H 14390B 14390E 14390F 14390G 14390H 14740B 14740E 14740F 14740G 14740H 15156B 15156E 15156F 15156G 15156H 16121B 16121E 16121F 16121G 16121H 16445B 16445E 16445F 16445G 16445H 17248B 17248E 17248F 17248G 17248H 19437B 19437E 19437F 19437G 19437H 21313B 21313E 21313F 21313G 21313H 21466B 21466E 21466F 21466G 21466H 21504B 21504E 21504F 21504G 21504H 21874B 21874E 21874F 21874G 21874H 22332B 22332E 22332F 22332G 22332H 24372B 24372E 24372F 24372G 24372H 25517B 25517E 25517F 25517G 25517H 25690B 25690E 25690F 25690G 25690H 25781B 25781E 25781F 25781G 25781H 27918B 27918E 27918F 27918G 27918H 28168B 28168E 28168F 28168G 28168H 28471B 28471E 28471F 28471G 28471H 29561B 29561E 29561F 29561G 29561H 29588B 29588E 29588F 29588G 29588H 30504B 30504E 30504F 30504G 30504H 31382B 31382E 31382F 31382G 31382H 31550B 31550E 31550F 31550G 31550H 32098B 32098E 32098F 32098G 32098H 32141B 32141E 32141F 32141G 32141H 33035B 33035E 33035F 33035G 33035H 33423B 33423E 33423F 33423G 33423H 34815B 34815E 34815F 34815G 34815H 35754B 35754E 35754F 35754G 35754H 36401B 36401E 36401F 36401G 36401H 36759B 36759E 36759F 36759G 36759H 36907B 36907E 36907F 36907G 36907H 37103B 37103E 37103F 37103G 37103H 37524B 37524E 37524F 37524G 37524H 39498B 39498E 39498F 39498G 39498H 40966B 40966E 40966F 40966G 40966H 41664B 41664E 41664F 41664G 41664H 41923B 41923E 41923F 41923G 41923H 42052B 42052E 42052F 42052G 42052H 42480B 42480E 42480F 42480G 42480H 45176B 45176E 45176F 45176G 45176H 46471B 46471E 46471F 46471G 46471H 46845B 46845E 46845F 46845G 46845H 47105B 47105E Næsti útdráttur er 10. júní Mundu aö endurnýja Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur Utlönd Bjartsýni á aö svartagull finnist viö Færeyjar: Olíufundur getur tryggt sjálfstæði Mikil bjartsýni ríkir nú meðal sérfræðinga um að oliu sé að finna á landgrunni Færeyja og að hægt verði að vinna hana. „Það lítur mjög vel út á færeyska landgrunninu. Líkumar á að olía finnist i færeyskri lögsögu eru mikl- ar,“ segir Robert Wine, upplýsinga- fulltrúi rannsóknardeildar BP-olíu- félagsins í Aberdeen í Skotlandi, í viðtali við danska blaðið Politiken. í nóvember síðastliðnum hóf BP framleiðslu á olíu á einu af fjórum stórum svæðum Bretlandsmegin miðlínunnar milli Færeyja og Bret- lands. Þetta eina svæði gefur af sér helmingi meiri olíu en öll olíu- vinnslusvæði Danmerkur í Norður- sjónum. Vagn Wáhlin, dósent við Árósa- háskóla og sérfræðingur í málefn- um Færeyja, segir að ef núverandi landstjórn Færeyja ætli sér að hrinda í framkvæmd óskum sínum um sjálfstæði, sé olíufundur innan lögsögunnar eina vona hennar um aö það takist. Þess vegna muni lík- um£ir á olíufundi vera afgerandi í væntanlegum samningaviðræðum Færeyinga við dönsku ríkisstjóm- ina. „Færeyingar em skuldum vafðir og það kemur að því að eina tekju- lind þeirra, fiskveiðarnar, gangi aft- ur til þurrðar þvi þannig er líffræö- in. Þess vegna er olíufundur skýr forsenda þess að þeir öðlist sjálf- stæði,“ segir Vagn Wáhlin. En áður en hægt verður að leita að olíu í færeyskri lögsögu verður fyrst að útkljá deiluna um miðlín- una við Hjaltlandseyjar. Poul Nymp Rasmussen, forsætisráðherra Dan- merkur, hefur lofað Færeyingum því að taka málið upp við Tony Bla- ir, forsætisráðherra Bretlands. Fulltrúar færeysku landstjómar- innar halda til Kaupmannahafnar í næstu viku til viðræðna við dönsk stjórnvöld um skaðabætur í banka- málinu svokallaða og um milljarða- skuldir Færeyinga. Að sögn dönsku Ritzau-fréttastofunnar verða þetta einhverjar mikilvægustu samninga- viðræður sem Færeyingar hafa nokkurn tíma staðið í. Auk þess verður rætt um fjárstuðning Dana. Kelsey Nickolausen heldur á bandaríska fánanum sem prýddi kistu bróður hans, hins 17 ára gamla Mikaels, sem var skotinn til bana í matsal mennta- skóla í Oregonríki í síðustu viku. Úttör Mikaels fór fram í gær. Jeltsín kemur enn á óvart: Viðstaddir trúðu ekki eigin eyrum Embættismenn, ráðherrar og stjómarerindrekar trúðu varla sín- um eigin eyrum i Moskvu í gær þeg- ar Borís Jeltsín Rússlandsforseti sagði í viðurvist Haralds Noregs- konungs og norskra embættis- manna að leggja ætti niður rúss- neska kafbátaflotann í Barentshafi. „Við verðum að leysa fjárhags- hliðina. Ef Norðmenn veita fjár- hagslegan stuðning getum við þegar hafist handa viö að eyða kjarn- orkukafbátunum okkar. Við þurfum enga kafbáta núna. Við getum fjar- lægt alla kjamorkukafbáta af öllu Barentshafssvæðinu," sagði forset- inn. Um leið og hann mælti þessi orð gátu allir viðstaddir séð hversu undrandi margir háttsettir rúss- neskir embættismenn urðu. En allir vissu auðvitað hvað forsetinn átti við. Hann var aö tala um alla kaf- bátana sem lagt hefur verið. Jeltsín sjálfur og samstarfsmenn hans skýrðu svo strax nánar frá því hvað hann hefði átt við, að því er segir i frétt norska blaðsins Aften- posten. Jeltsín tjáði Knut Vollebæk, utanríkisráðherra Noregs, að hann hefði verið að ræða um kafbátana sem lagt hefði verið við Kólaskaga. Enginn gat útskýrt hvers vegna Rússlandsforseti hefði í upphafi rætt um að fjarlægja alla kafbátana. Utanríkisráðherra Noregs sagði að Jeltsín væri þannig gerður að hann vildi vera alúðlegur. Þess vegna hefði hann líklega sagt heldur mik- ið í fyrstu. Norðmenn hefðu hins vegar ekki verið í vafa um hvað hann átti við. Atburðurinn þykir þó einkenn- andi fyrir framkomu forsetans. Samstarfsmenn hans þurfa oft að túlka orö hans eða útskýra nánar hvað hann hafi eiginlega átt við með. Stuttar fréttir Gusmao sleppt? Utanríkisráðherra Ástralíu sagði í morgun að sér skildist að indónesísk stjómvöld íhuguðu að láta Xanana Gusmao, leiðtoga skæruliða á Aushtr-Tímor, lausan úr fangelsi. Gingrich móögar Bandarísk stjórnvöld for- dæmdu í gær harðlega ummæli Newts Gingrich, forseta fulltrúa- deildar Banda- ríkjaþings, um að Madeleine Albright utan- ríkisráðherra væri útsendari Palestínu- manna. Þá eru stjómvöld einnig furðu lostin á fréttum um að Gingrich hafi reynt að æsa ísraelsstjóm upp í þvi aö hafha ffiðarumleitunum Bandaríkja- manna. Bomban undirbúin Pakistanar eru á lokastigi und- irbúnings fyrir kjamorkuspreng- ingu neðanjarðar í tilraunaskyni, að sögn bandarískra embættis- manna. Ráöist gegn múslímum Lögregla réöst til atlögu gegn meintum skæmliðum múslíma í fimm löndum Vestur-Evrópu í dögun í gær tO að koma í veg fyr- ir hugsanleg hryðjuverk á meðan heimsmeinstarakeppnin í fótbolta fer fram í Frakklandi. 90 lík í fjöldagröf 90 lík hafa verið gi'afin upp úr fjöldagröf nálægt Zvornik í Bosn- íu. Eftir er að rannsaka tugi ann- arra fjöldagrafa í Bosníu. Lýsi seinkar fæðingu Lýsisneysla dregur úr hætt- unni á að konur fæði of snemma. Þetta er niðurstaða alþjóðlegrar rannsóknar. Lífvörðurinn ekki með Lífvörður Díönu prinsessu veröur ekki yfirheyrður vegna rannsóknar á andláti hennar. Yf- irheyrslur hefjast 5. júní. Níu ljós- myndarar og einn blaðamaður, tíu sjónarvottar og A1 Fayed verða yflrheyrðir. Nei-menn sækja á Andstæðingar Amsterdamsátt- mála ESB í Danmörku hafa sótt í sig veðrið, ef marka má skoðana- könnun sem blaðið Politiken birti í morgun. Andstæðingar em nú 35 prósent en stuðningsmönnun- um hefur fækkað niður í 45 pró- sent.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.