Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1982, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 28. ÁGUST1982. 5 Breyting höfnndar ■ir bóhem í borgara er vidfangsefni bókarinnar99t Kvosinni”eftír flosa Ólafsson höfnina, f miöbænum og í Selsvör- upp af innihaldí bókarinnar. Þaö Með jólabókaflóðinu mun fljóta ný skrifa sá ég aö ég var alveg ágætur. bók eftir Flosa Olafsson sem hlotiö En þó er fyrir mestu aö ég hef haft hefur nafniö I Kvosinni og gefin gaman af aö skrifa en, veriö illfáan- verður út á forlagi Iöunnar. Þetta er legur til aö gera þaö eftir forskrift hetjusaga úr sálarstríöi manns sem málhreinsunarsérvitringa, sem er aö reyna aö sætta sig viö aö vera oftast virðast hugsa mest um þaö eins og hann er en ekki eins og hann á sem minnstu máli skiptir í skrif- að vera, eins og Flosi Olafsson lýsti uöumtexta.” henni í samtali viö blaöamann DV. Við víkjum talinu aö nýju bókinni sem á að koma út með haustinu. Flosi hefur áður gefið út bækumar „Þetta eru minningabrot frá því 10 Slett úr klaufunum áriö 1973, Hneggj- árum áður en ég fæddist og fram á að á bókfeil, 1974 og Leikið lausum Jónsmessu í sumar,” segir Flosi og hala, 1975. Tvöleikrit eftir hann hafa bætir viö: „skrítin minningabrot veriö færð upp, Ringulrelö, sem sýnt þaö.” var í Þjóðleikhúsinu 1975 og í sjón- „Þetta er ekki ævisaga í venju- varpi áriö eftir, og Slúðriö sem flutt legum skilningL I henni kennir var sem lokaverkefni Leiklistar- margra grasa, þetta eru dagbókar- skóla Islands ’78. ..Svo liggja eftir brot, hugleiöingar af minnisblöðum mig einhver ósköp af dramatik fyrir 0g eitt og annaö sem mér hefur dottiö útvarp auk þess sem ég hef samið í hug gegnum árin og finnst gaman ókjör af lengri og styttri þáttum sem að setja niður á blað. Þetta er alvar- áttu víst aö vera til að koma fólki í ieg bók en þó ekki sorgleg. gott skap,” segir Flosi um þær I Kvosinni heitir bókin og fer fram afuröir sínar. ,JCn sú þýöing sem ég á heimavelli eins og nafnið bendir til, get verið rogginn af er Catcher in þvJ hér í Kvosinni er ég fæddur og the Rye eftir J. D. Salinger. Sú bók uppalinn (eins og séra Bjarni). Hér hlaut þá dæmalausu nafngift Bjarg- gekk ég í skóla, sleit barnsskónumog vætturinn í grasinu, aö mér forspurö- leit fyrst „dagsins ljós,” eins og er um og er ein hugljúfasta bók sem ég heiti fyrsta kafla bókarinnar. hefkomiztíkastvið. Hér hef ég alið minn aldur i bliöu og stríðu og er ekki á förum. Eg hef Afískrautiegur hugsað mér að geispa hér golunni, rhhöfundarferífí ætla mér aö svifa hér yfir vötnunum, Þetta er allskrautlegur rit- framliðinn, og fylgjast náið með þó höfundarferill,” segir Flosi. En það ekki væri til annars en að sjá þegar sem vekur strax athygUna er að flugvöllurinn hverfur tU aö hér geti feriU hans sem rithöfundar hefst þrifiztmannUf.” ekki fyrr en 1973 en síðan hefur hann verið óvenju afkastamikUl. Flosi Or anarkista í yfírveg- hefur skýringuna á því: „Þegar ég aðan þjóðfélagsþegn var í menntaskóla var mér komiö Hér var orðin ástæða tU aö snúa svo rækilega í skiining um þaö aö ég viðmælandanum aftur aö efninu. væri ekki skrifandi, að ég þoröi varla Umræöuefnið var innihald nýju aö drepa niður penna fyrr en ég var bókarinnar. ,Jiún greinir frá upp- orðinn fuUorðinn maður og þá hafði vexti höfundar á krepputimanum og ég gleymt öUu sem ég var búinn aö ýmsum leyndarmálum lífsins og tU- læra þar. En um leiö og ég fór aö verunnar á Vesturgötunni, við inni. Hún greinir frá því hvernig verður aö halda einhverju eftir höfundur rís úr sárustu fátækt, handa lesendunum, segir hann. hættir aö lepja dauðann úr skel og Þaö hefur vakiö athygli aö viku- verður aö auöugum manni að eign- legir pistlar Flosa í Sunnudagsblaði um og í andanum. Hún er frásögn af Þjóöviljans hafa falUð niöur frá því í því hvemig höfundurinn breytist úr vor. Flosi er spuröur hvort það sé bóhem í borgara, úr anarkista í yfir- vegnabókarinnar, — hvort þettahafi vegaðan . þjóðfélagsþegn. Hún er verið erfiö fæðing: „Eg treysti mér uppgjör viö lífið og tilveruna.ástar- ekki til að halda úti vikulegum pistli óöur til umhverfisins og heimkynn- eins og ég hef gert í 10 ár á meðan ég anna, sem er Kvosin. var aö koma þessu frá mér,” svarar Eg er að koma frá mér einu og hann. „En mér finnst notalegt og ööru sem mér liggur verulega á nauösynlegt að senda frá mér eitt- hjarta. Ætli ég sé ekki á breytinga- hvaö svona í hverri viku, þótt ekki skeiðinu, — í kófinu. Er þaö ekki sagt væri nema til aö halda í horfinu meö umkonur?”segir Flosi og hlær inni- að vera sæmilega sendibréfsfær. legaaðþessariathugasemdsinni. Fyrir svona vikulega pistla þarf vissaögun.” Er bókin þá einhvers konar upp- Fiosi segist hafa skipt sér mikið af gjör — ef til vill uppgjör manns sem útliti bóka sinna og í nýju bókina þótti ódæll í æsku, við fortíð sina ? valdi hann bæði letur og pappír auk „Já, þetta er uppgjör. Eg hef aö þess sem hann sagði til um hvemig vísu verið ódæll en ég er ekki sakbit- kápan ætti ekki að vera. inn yfir því, heldur ánægður, því mér var kennt þaö í æsku að oft veröur Bók ergrafískt verk góöur hestur úr göldum fola. Þama „Ég lit á bók sem grafískt verk, erég auövitaö aö gefa í skyn aö ég sé ekki bara texta. Forleggjarinn segir góður hestur,” segir Flosi og hlær að ég skipti mér meira af útlitinu en hrossahlátri. Svo bætir hann við: almennt er um rithöfunda. Ég er „En þegar ég les handritið yfir núna þeim þakklátur fyrir aö hafa ekki sé ég hvaö mér þykir vænt um allt og sparkað í rassgatiö á mér strax og ég alla og ekki siztheimabyggöina. Var búinn aö skila handritinu, eink- um þegar ég fór aö vasast í einu og; Bok,uppfufí ööru varðandi útlit bókarinnar, — aftabúum einhverju sem ég hef kannski ekki Þessi bók er uppfull af tabúum. hundsvitá.”— ogFlosihlær. „Iöunn Það er margt í henni sem inteUigent eráreiðanlega bezta foriag í heimi.” og vinstrisinnaöur rithöfundur má Hefurðu tekiö eftir því aö ég fer ekki segja. Ég má til dæmis ekki alltaf að skelUhlæja eftir aö ég er segja aö ég sé vel í álnum, ég má búinn aö segja eitthvað. Eins og þaö ekki vera smáborgari og umfram er nú gáfulegt,” segir hann og hlær allt má ég ekki vera maður meö stórkaUalega. „Þetta er nú meira venjulega greindarvísitölu, hvaö þá andskotans egóflippiö. Maöur fer aö hálfgerður bjáni. Svoleiöis lagaö er sláKrummavið.” ekki góö latína í gáfnaljósasamfélag- Meö þeirri athugasemd slógum viö inu.” botninn í viðtaUð. Þar með viU Flosi ekki gefa meira -ÓEF. STEINOLÍU- OFNAR AFaRWGSEETTVERÐ Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 'Aætlun Akraborgar tvö skip í feröum Gildirfrá 2201982 MANUÐAGUR ÞRIÐJUDAGUR OG Fra Ak. -Frá Rvik MIÐVIKUDAGUR 08.30 08.30 Frá Ak Fra Rvik 10.00 10.00 08.30 10.00 11.30 11.30 11.30 13.00 13.00 13.00 14.30 16.00 14.30 14.30 17.30 19.00 16.00 16.00 20.30 22.00 17.30 17.30 20.30 19.00 FOSTUDAGUR 22.00 FraAk Fra Rvik FIMMTUDAGUR FraAk FraRvik 08.30 10.00 10.00 11.30 11.30 13.00 13.00 14.30 14.30 16.00 16.00 17.30 17.30 19.00 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 20.30 22,00 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 20.30 22,00 20.30 22.00 SUNNUDAGUR IAUGARDAGUR Fra Ak. Frá Rvik FraAk Fra Rvik 08.30 10.00 08.30 08.30 11,30 13.00 10.00 10,00 16.00 16,00 11,30 11.30 17.30 17.30 13.00 13.00 19.00 19.00 14,30 14,30 20.30 20.30 17.30 16,00 19.00 22.00 22.00 Simar: Reyk/avik 91-16050 - Simsvari 91-16420 Akranes: 93-2275 - Skrilstofa: 93-1095 hbJ&mjagrímur. ÁkmÍxirn þjonusta miHi hafna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.