Morgunblaðið - 12.11.2000, Page 45

Morgunblaðið - 12.11.2000, Page 45
_____________________-''' ' "M 7,3 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16, Verið velkomin. Góð staðsetning/Giæsilegt húsnæði Til leigu eru tvaer jarðhæðir Næg bílastæði, góð sameign með (2X435IT12) við efri og neðri götu lyftu. Tilbúið um n.k. áramót. að Stórhöfða 25, leigist allt saman Upplýsingar hjá: eða hvor hæð fyrir sig. Verkefni ehf. S. 863 1911 Suðurhraun 3 - Til leigu strax! LL ER TIL FYRIR ÞIG MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Barnaheill fagnar stað- festingu barnasáttmála BARNAHEILL hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: „A leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í New York í september sl. undirritaði Davíð Oddsson, forsætisráðherra tvær bókanir við Barnasáttmálann, alþjóða- samninginn um réttindi barnsins. Stjórn Barnaheilla fagnar mjög undirritun forsætisráðherra sem annars vegar er bókun um þátt- töku barna í vopnuðum átökum og hins vegar bókun um mansal barna, barnavændi og barnaklám. Eins og fram kemur í fréttatil- kynningu frá utanríkisráðu- Barnakvik- myndir íNorræna húsinu KVIKMYNDASÝNING fyrir börn verður í fundarsal Nor- ræna hússins í dag, sunnudag, kl. 14. Sýnd verður dönsk teikni- mynd sem heitir Saga heims- ins. I myndinni, sem er tæplega klukkutíma löng, er sagt frá veraldarsögunni á spaugsaman og hnitmiðaðan hátt. Myndin er fyrir alla aldurs- hópa og er með dönsku tali. Aðgangur er ókeypis. neytinu bannar fyrri bókunin her- skyldu barna undir 18 ára aldri og þátttöku þeirra í vopnuðum átökum. Seinni bókunin var gerð til að bregðast við aukinni tíðini á mansali barna, barnavændi og barnaklámi. Börn dragast meira en nokkru sinni fyrr inn í stríðsátök í heim- inum í dag. Sum taka jafnvel beinan þátt í átökunum sjálfum. Fórnarlömb stríðsátaka eru líka í auknum mæli börn, konur og al- mennir borgarar. Kynferðisglæp- ir gagnvart börnum í gróðaskyni hafa einnig aukist m.a. með sölu á ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Sóltún 11 -13, Reykjavík. Opið hús í dag frá kl. 14-16. Glæsileg 135 fm endaíbúð á 4. hæð, íbúð 0401, í nýju lyftuhúsi við Sól- tún. Sérinngangur af svölum. Stórar stofur, opið eldhús m. vönduðum tækjum, 2 góð svefnherbergi og 2 flísal. baðherbergi. Stórar suðursvalir. Vandaðar innréttingar úr rauðeik, gegnheilt rauðeikarparket á gólfum og granít í gluggakistum. Þvottaherb. í íbúð og sér geymsla í kjallara. Stæði í bílageymslu. Falleg baklóð og hiti í stéttum. Áhv. húsbr. 7,6 millj. NÝ ÍBÚÐ [ SÉRFLOKKI. íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. SUNNUDAGUR 12. NOVEMBER 2000 % börnum, barnavændi og barna- klámi. Með bókunum tveimur skuld- binda aðildarríkin sig til að beita sér fyrir aðgerðum til að koma í veg fyrir glæpi af þessu tagi og efla alþjóðlegt samstarf í því skyni. Þetta er að mati Barna- heilla afar mikilvægt til að ná árangri í baráttunni gegn þessum alvarlegu réttindabrotum á börn- um og unglingum. íslensk stjórnvöld hafa jafnan sýnt málinu stuðning á alþjóða- vettvangi og nú síðast með undir- ritun forsætisráðherra." MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Hrafnshöfði 10 - Mosfeílsbæ Opið hús í dag frá kl. 14-16 Afar vandað nýtt 135 fm raðhús á einni hæð auk 25 fm bílskúrs. Mikilli lofthæð og háar innkeyrsludyr. Húsið skiptist I 4 svefnherb., stóra stofu, hol, rúmgott eldhús, þvotta- herbergi, geymslu og stórt baðher- bergi. Vandaðar innréttingar, inn- felld halogenlýsing í loftum. Gólf- efni og hurðir vantar. Frábær stað- setning við golfvöllinn. Áhv. húsbr. Um er að ræða nýlegt, glæsilegt skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði til leigu, samt. ca 3.680 fm. Eignín skiptist í 1.400 fm iðnaðarrými á einu gólfi, f vesturhluta hússins, loftræstikerfi, fullkominni lýs ingu, loftlögnum og 3 fasa rafl. Lofthæð er ca 8 metrar og skemmtil. þakgluggi gefur mikla birtu inn. Stórar innkeyrslu- dyr eru í húsnæðinu. Lagerrými/vinnslusalur er ca 660 fm og er í suðurenda, séraðkoma með háum innkeyrsludyrum. • Hátt til lofts og vítt til veggja. • Lagerrými ca 300 fm með innkeyrsludyrum að norðanverðu • Skrifstofuhæð - aðalinngangur á 1. hæð er ca 178 fm. Skrifstofurými, 2. hæð ca 258 fm ásamt 630 fm rými, að hluta til skrifstofur, fullbúið mötuneyti, starfsmannaaðstaða með sturtum og búningsklefum • Skrifstofurnar eru fullbúnar með síma og tölvulögnum. • Lóðin er 12.773 fm, malbikuð og býður upp á einstaklega góða gámaaðstöðu og stórt athafna- og geymslusvæði. Eignin getur leigst í heilu lagi, eða skipst upp í 2-3 einingar. Öll ofangreind rými tengjast mjög auðveldlega. Eignin gefur gríðarlega möguleika fyrir stór sem smá fyr- SKÚLAGÖTU 17 irtæki. Allur frágangur er mjög vandaður. qíM| CQE QQOQ Eigandi: Kirkjuhvoll ehf. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf. er traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í úfleigu atvinnuhúsnæðis. J7J 'VVV „Þjénustulipurð við viðskiptavini okkar" eru einkunnarorð félagins. FASTEIGNASALA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.