Morgunblaðið - 12.11.2000, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 12.11.2000, Qupperneq 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2000 *--------------------------- FRÉTTIR Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 13.-19. nóvember. Allt áhugafólk er velkom- ið á fyrirlestra í boði Háskóla ís- lands. Itarlegri upplýsingar um við- burði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http:// www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html. Loftslagsbreytingar af manna- völdum Mánudaginn 13. nóvember munu Landvemd, Fiskifélag Islands og Umhverfisstofnun HÍ boða til mál- • stofu til að ræða loftslagsbreytingar af mannavöldum og nýtingu elds- neytis og kolefnislosun í sjávarút- vegi. Frummælendur verða Bima Halldórsdóttir írá Hollustuvemd ríkisins, Guðbergur Rúnarsson frá Fiskifélagi íslands, Auður H. Ing: ólfsdóttir frá Umhverfisstofnun HÍ og Guðrún Pétursdóttir frá Sjávar- útvegsstofnun HÍ. Að loknum fram- söguerindum verða pallborðsum- ræður. Málstofan fer fram á Grand Hótel Reykjavík, kl. 16.-18. Málstof- an er öllum opin og aðgangur ókeyp- is. Ný viðmið í starfsmannastjórnun - mannauðsstjórnun Mánudaginn 13. nóvember mun viðskipta- og hagfræðideild HÍ bjóða til málstofu. Þar mun Inga Jóna Jónsdóttir flytja fyrirlesturinn: Ný viðmið í starfsmannastjómun - mannauðsstjórnun. Fyrirlesturinn byggist á rannsóknarritgerð í MS- námi í stjórnun og stefnumótun. Málstofan fer fram kl. 16.15 í kennarastofu, 3. hæð, í Odda. Allir velkomnir. Upphaf klmískrar sálfræði Miðvikudaginn 15. nóvember, kl. 12-13, flytur Andri Steinþór Bjöms- son, nemandi í meistaranámi við fé- lagsvísindadeild HI, fyrirlesturinn: Upphaf klínískrar sálfræði: Um aldamótin 1900 eða eftir síðari heimsstyijöld. Málstofa sálfræði- skorar er haldin í stofu 101 £ Odda og er öllum opin. Vox Academica í Norræna húsinu Miðvikudaginn 15. nóvember mun Vox Academica undir stjóm Hákon- ar Leifssonar flytja verk eftir Anton Bmckner, Javier Busto, Jane Mar- hali, Randall Thompson, William Walton og Bám Grímsdóttur á há- skólatónleikum í Norræna húsinu. Vox Aeademica er sjálfstæður kammerkór, fyrrverandi félaga Há- skólakórsins. Kórinn hefur starfað í 4 ár. Tónleikamir hefjast kl. 12:30. Aðgangseyrir er 500 kr. en ókeypis er fyrir handhafa stúdentaskírteinis. Klerkar í klípu eða prestar í af- helguðu samfélagi Fimmtudaginn 16. nóvember kl. 17 mun sr. Karl Sigurbjömsson, biskup íslands, flytja fyrirlestur í málstofu Guðfræðistofnunar. Fyrir- lesturinn nefnir hann: Klerkar í klípu eða prestar í afhelguðu samfé- lagi. Málstofan verður haldin í stofu V í aðalbyggingu Háskóla íslands og er öllum opin. Þroskaheftar/seinfærar mæður og böm þeirra Fimmtudaginn 16. nóvember flyt- ur Hanna Björg Sigurjónsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur, erindið: Þroskaheftar/seinfærar mæður og börn þeirra. Rannsóknar- stofa í kvennafræðum er haldin ann- an hvem fimmtudag kl. 12-13 í stofu 201 í Odda. Allir velkomnir. Blóðmyndandi stofnfrumur Fimmtudaginn 16. nóvember flyt- ur Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans, fyrirlestur sem hann nefnir: Blóðmyndandi stofnfrumur og nýmyndun æða. Málstofa lækna- deildar er haldin hvem fimmtudag í sal Krabbameinsfélags Islands, efstu hæð, og hefst kl. 16.15. Málstofa efnafræðiskorar Föstudaginn 17. nóvember mun Graeme Henkelman, Chemistry Department, University of Washing- ton, flytja fyrirlestur er hann nefnir: Dissociative Adsorption of Methane on Transition. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Málstofa efnafræði- skorar er haldin á hverjum föstu- degi, kl. 12:20 í stofu 158, VRII. Ailir velkomnir og nemendur em sérstak- lega hvattir til að mæta. Sérfræðinám í heimilislækning- um Nýir möguleikar í Skandinavíu og Bandaríkjunum. Föstudaginn 17. nóvember, kl. 17-19 munu Nordisk Federation för Medicinsk Under- visning (NFMU), Félag íslenskra heimilislækna og heimilislæknis- fræði/læknadeild Háskóla íslands halda málþing um sémám £ heimilis- lækningum og grundvallaratriði kennsluaðferða fyrir nám £ læknis- fræði og framhaldsnámi. Fyrri hluti þingsins (föstudagurinn) höfðar fyrst og fremst til læknanema og unglækna varðandi nýja möguleika á framhaldsnámi f heimilislækningum £ Skandinavfu og Bandarfkjunum (fer fram á ensku). Seinni hluti þingsins (laugardagurinn) fjallar um kennsluaðferðir £ læknisfræði al- mennt, einkum varðandi heimilis- lækningar (fer fram á skaninavfsku og ensku). Málþingið verður haldið á Hótel Sögu (Radisson Hótel), Sal B. Vísindi og fræði við aldamót Sunnudaginn 19. nóvember, kl. 18:30 á Rás 1 Rfkisútvarpsins, ræðir Ragnheiður Gyða Jónsdóttir við Pál Hreinsson, prófessor í lagadeild, um ýmis mál á sviði stjómsýsluréttar. Námskeið Endurmenntunar- stofnunar Gagnagrunnsforritun Kennari: Heimir Þór Sverrisson, verkfræð- Opið hús frá kl. 14-17 í Laxalind 3 í Kópavogi Kíktu við og skoðaðu þessa eign á þessum frábæra út- sýnisstað. Arndís tekur á móti þér. Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is » Hjálmholt 4 Rvk. - sérh. - opið hús Nýkomin í einkasölu á þessum vinsæla stað sérl. skemmtil. ca 100 fm 4ra herb. jarð- hæð í góðu þríbýli. Sérinng. Allt sér. Róleg og góð staðs. Verð 12,5 millj. 76482. Opið i hús í dag á milli kl. 13 -16. Logafold - Rvík - 3ja Nýkomin i einkas. glæsileg rúmgóð 100 fm íbúð á 2. hæð í góðu litlu fjölb. Að auki fylg- ir stæði í bílahúsi. Sérþvottah. S-svalir. Út- sýni. Áhv. Byggingasj. ríkisins ca 4 millj. Verð 12,9 millj. 75768. Blikahöfði - Mos. - m. bílskúr Nýkomin í sölu glæsileg íbúð á 1. hæð í nýju fjölbýli með bílskúr, samtals 146 fm. Vand- aðar innréttingar og gólfefni. Garður. Laus strax. Áhv. húsbr. 6 millj.Ákv. sala.Verð 14,5 millj. 76057 Smyrlahraun - Hf. - einb. Nýkomið á þessum frábæra stað 180 fm einb. auk 27 fm bílskúrs. Hús í góðu standi. 5 svefnherb. Rúmgott eldhús og stofur. Verð 18,1 millj. 75979 Spóaás - Hf. - nýtt einb. Nýkomið í einkas. botnplata að glæsil. einb. á einni hæð með tvöf. bílskúr, samtals 234 fm. Staðs. er einstök neðst í götu með útsýni yfir Ástjörnina og fjallahringinn. Arki- tektateikn. Uppl. gefur Helgi Jón á skrifst. I - Lktekta Opið hús í dag Sjávargrund lOb Glæsileg 3-4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskýli. Parket á gól- fum. Frábær staðsetning. Til sýnis í dag, sunnud, frá kl. 14-16. Stmi; 551 8000 Fax: 551 1160 yitastíg 12 ÖEIGNA % NAUST Símatími sunnudag milfi Ki, Fjárfestar - Decode Höfum nýstandsetta 117 fm ibúð I gamla vesturbænum. Seljandi er tilbúinn til að taka 2-3 millj. í hlutabréfum í Eskihlíð Falleg og björt 84 fm fbúð á fjórðu hæð í góðu fjölbýli. Eldhús, bað, svefnherbergi og tvær parketlagðar stofur. Að auki er ágætt herbergi i risi með aðgangi að salerni og sturtu sem gefur möguleika á útleigu. Áhv. húsbr. 2,6 m. V. 9,9 m. 2753 Jörfagrund - Kjal. Vorum að fá nýtt 145 fm raðhús auk 31,3 fm bílskúrs, allt á einni hæð. Húsið er til afhendingar nú þegar í núver- andi ástandi, þ.e. fokhelt hiö innra en fullbúið og ómálað hið ytra. Áhvílandi 7,5 millj. húsbr. V. 9,9 m. 2861 Kjarrhólmi - falleg Vorum að fá fallega útsýnisíbúð á efstu hæð á þessum eftirsótta stað. Nýtt eikarparket á stofum og herbergjum. Gott eldhús með eikarinnr. Sérþvottahús í íbúð. Stórar suðursvalir. V. 9,7 m. 2870 Miklabraut Til sölu glæsileg 200 fm hæð og ris. Selst m. öllum húsgögnum, allur búnaöur f tveimur eldhúsum, þvottavél, þurrkari, nýjar eldhúsinnréttingar á báðum hæðum. Parket, dúkar og nýtekið í gegn að utan. Eignin er í út- leigu, (herbergjaleigu), 10 herb., og eru leigu- tekjur kr. 270.000 á mán. Áhv. kr. 12 millj. V. 25 m. 2874 Funalind Falleg 96 fm fbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Parket og flís- ar á gólfum. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Aust- ursvalir og gott útsýni. Áhv. 5,2 húsbr. íb. get- ur losnað fljótlega. V. 13,2 m. 2864 Laugavegur - tvær íb. Til sölu 80 fm fbúð á 2. hæð og 25 fm stúdíóíbúð í kjallara. Selst saman sem ein eign. Selst m. öllum hús- gögnum, allur búnaður í tveimur eldhúsum, þvottavél, þurrkari, parket og dúkar. Eignin er ( útleigu, (herbergjaleigu). 5 herb. og stúdíóíbúð samtals leigutekjur kr. 172.000 á mán. Áhv. 4,2 millj. V. 12,9 m. 2873 Njálsgata Vorum að fá 58,7 fm ósamþykkta íbúð ( kjallara. ibúðin skiptist f baðherbergi, eldhús, stofu og svefnherbergi. Parket á gólf- um. Flísar á baði. Þvottaaðstaða í ibúð. Áhv. 600 þús. íbúðin getur losnað fljótlega. V. 6,3 m. 2876 Aðalstræti Nýkomin í sölu 81 fm falleg 2ja- 3ja herb. íbúð á 4. hæð í nýlegu húsi. Góð sameign og falleg íbúð með vönduðum innrétt- ingum. Þvottahús (íbúð. Áhv. 5,6 millj. V. 13,0 m.2503 Seltjamames Höfum fallega 62 fm fbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi við Austurströnd, ásamt stæði í góðri bílageymslu. Parket á gólf- um og góðar innréttingar. Fallegt sjávarútsýni. Þvottaaðstaða á hæðinni. Stutt í alla þjónustu, m.a. fyrir eldri borgara. íb. getur losnað fljót- lega. V. 10,0 m. 2881 ingur hjá Teymi hf. Tími: 13. og 14. nóv. kl. 9-13. Vanskilainnheimta Umsjón: Hall- dór J. Harðarson, Ríkisbókhaldi. Tími: 13. og 14. nóv. kl. 13-17. Próf í verðbréfamiðlun A-hluti (lögfræði-I) íslensk réttarskipun, ábyrgðir, ágrip úr réttarfari. Tími: 13. nóv. kl. 16-20. Markviss stjórnun viðskiptasam- bands (Customer Relationship Management) Kennari: Sverrir V. Hauksson, aðalráðgjafi og fram- kvæmdastjóri Markhússins ehf. Tími: 14. og 16. nóv kl. 8:30-12:30. Konur, fíkn og meðvirkni. Kenn- ari: Páll Biering MSN, geðhjúkrun- arfræðingur á Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði við HI. Tími: 14. nóv. kl. 9-16. Heilbrigðislögfræði I. Réttindi og skyldur heilbrigðisstarfsfólks Kenn- ari: Dögg Pálsdóttir hrl. Tími: 14. nóv. kl. 16:15-19:15. Að skrifa vandaða íslensku. Hvernig auka má færni við að rita gott, íslenskt mál. Kennari: Bjarni Olafsson islenskufræðingur og menntaskólakennari. Tími: 15., 22. og29. nóv. kl. 17-19:30. Próf í verðbréfamiðlun A-hluti (lögfræði-II), viðfangsefni úr fjár- munarétti, félagaréttur. Tími: 15. nóv. kl. 16-20. Verðbréf fyrir almenning. Kenn- ari: Kristján Jóhannsson, lektor í fjármálum við viðskipta- og hag- fræðideild HÍ. Tími: 16., 23. og 30. nóv. og4. des. kl. 17-21. Heilbrigðislögfræði II. Samskipti við sjúklinga. Kennari: Dögg Páls- dót.tir hrl. Tími: 16. nóv. kl. 16:15- 19:15. Þjónusta og viðmót starfsfólks á bókasöfnum. Kennari: Gísli Blöndal, markaðs- og þjónusturáðgjafi. Tími: 16. og 17. nóv. kl. 13-16. Sjálfsvígsfræði með sérstöku tilliti til sjálfsvíga ungs fólks. Kennarar: Wilhelm Norðfjörð og Hugo Þóris- son sálfræðingar. Tími: 17. nóv. kl. 9-16 og 18. nóv.kl. 9-13. Próf í verðbréfamiðlun A-hluti (lögfræði-III), viðskiptabréfareglur, veðréttindi, þinglýsingar. Tími: 18. nóv. kl. 9-13. V ísindavefurinn Hvers vegna? - vegna þess! Vísindavefurinn býður gestum að spyrja um hvaðeina sem ætla má að vísinda- og fræðimenn Háskólans og stofnana hans geti svarað eða fundið svör við. Leita má svara við spurn- ingum um öll vísindi, hverju nafni sem þau nefnast. Kennarar, sérf- ræðingar og nemendur í framhalds- námi sjá um að leysa gátumar í máli og myndum. Slóðin er: www.visinda- vefur.hi.is Sýningar Arnastofnun Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning er opin kl. 14-16 þriðjudaga til föstudaga, 1. sept. til 15. maí og kl. 11-16 mánudaga til laugardaga, 1. júní til 25. ágúst. Þjóðarbókhlaða Tvær kortasýningar: Forn Islandskort og Kortagerðarmaður- inn Samúel Eggertsson era í Þjóðar- bókhlöðunni. Sýningarnar era opnar almenningi á þeim tíma sem safnið er opið og munu þær standa út árið 2000. Sýningin Forn íslandskort er á annarri hæð safnsins og er gott úrval af íslandskortum eftir alla helstu kortagerðarmenn fyrri alda. Sýning- in Kortagerðarmaðurinn Samúel Eggertsson er í forsal þjóðdeildar á fyrstu hæð. Ævistarf Samúels (1864-1949) var kennsla, en korta- gerð, skrautskrift og annað því tengt var hans helsta áhugamál. Orðabankar og gagnasöfn Ollum er heimill aðgangur að eft- irtöldum orðabönkum og gagnsöfn- um á vegum Háskóla íslands og stofnana hans. Islensk málstöð. Orðabanki hefur að geyma fjölmörg orðasöfn í sér- greinum: http://www.ismal.hi.is/ob/. Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn. Gegnir og greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html. Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/. Rannsóknagagnasafn íslands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þróun- arstarfs: http://www.ris.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.