Morgunblaðið - 12.11.2000, Page 21

Morgunblaðið - 12.11.2000, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2000 21 LISTIR Ólöf Stefanía Eyjólfsdóttir Jón Hjartarson Nýjar bækur • ÚT er komiri ljóðabókin Rödd tír djúpinu eftir Ólöfu Stefam'u Eyj- ólfsdóttur. Þetta er fyrsta ljóðabók hennar en áður hafa ljóð eft- ir hana birst í ýmsum ljóðasafn- bókum, Raddir að austan, Glett- ingi, Lesbók Morgunblaðsins og ýmsum blöð- um og tímaritum. Auk þess hefur hún skrifað blaðagreinar um ýmis þjóðfélags- mál. Ólöf Stefanía er fædd á Eski- firði en býr nú í Reykjavík. Höfundur er sjálfur útgefandi. Leiðbeinandi verð: 1.890 krónur. • UT er komin unglingasagan Ég stjórna ekki leiknum, eftir Jón Hjartarson. Þetta er þriðja bók höfundarins en hann hefur einnig skrifað og unnið efni iyrir leikhús. í kynningu for- lagsins segir: „Tölvuleikir og stelpur er það sem Geira er efst í huga þótt sam- ræmdu prófin nálgist óðum - en á árshátíðinni gerist atburður sem umbyltir öllu lífi hans. Skapið hleypur eitt andartak með hann í gönur og hann hefði aldrei getað órað fyrir afleiðingun- um. Aður en hann veit af er hann á leiðinni út á land, í ókunnugt um- hverfi, til ættingja sem reynast búa yfir leyndarmálum sem enginn vill draga fram í dagsljósið. Til að fá svör við spurningum sínum þarf Geiri að leysa af hendi einstæða þrekraun.“ Utgefandi er Iðunn. Bókin er prentuð í Prentsmiðjunni Odda hf. og er 136 bls. Leiðbeinandi verð: 2.480 krónur. • ÚT er komin bókin Bítlarnir eítir Mark Hertsgaard í samvinnu við Bítlaklúbbinn á íslandi. íslenska þýðingu önnuðust Álfheiður Kjart- ansdóttir, Steinunn Þorvaldsdóttir og Þorsteinn Eggertsson. í kynningu forlagsins segir: „Strákamir frá Liverpool breyttu heiminum með tónlist sinni og hrifu milljónir ungmenna með sér, en hvernig urðu lög þeirra og textar til? í þessari einstæðu bók rekur Mark Hertsgaard sögu Bítlanna og tónlist- ar þeirra og beitir skörpu innsæi og yfirgripsmikilli þekkingu sinni á fer- il þeirra og verkum til að fletta hul- unni af ýmsum hlutum. Honum var veittur einstæður aðgangur að seg- ulbandasafni Abbey Road- stúdíósins, þar sem heyra má hvern- ig lögin urðu smátt og smátt til, hvemig þau breyttust úr fáeinum gítarhljómum í ógleymanlegar ger- semar sem náðu eyrum allrar heims- byggðarinnar. Þetta er saga ungra listamanna sem uxu til þroska í mis- kunnarlausri sól frægðarinnar og sigrnðu heiminn.“ Utgefandi erlðunn. Bókin er prentuð í Prisma Prentbæ og er 287 bls. Leiðbeinandi verð: 2.980 krónur. Ráöstefna á vegum Verkfræðingafélags íslands og Tæknifræðingafélags íslands Aðferðafræði og stjórnun Grand Hótel, þriðjutlaginn 14. nóvember 2000 Oagskrá 13:00 Setning ráðstefnunnar Jóhannes Benediktsson, formaðurTFÍ 13:05 Inngangur Hinrik A. Hansen, Nýherja hf. Uldlr tll að auka g»6l og afköst 1 huÁbúnadarvurkefnum 13:20 Þróunarferli viö hugbúnaöargerð (Rational Rose 2000e) Einar Jóhannsson, Kögun hf. 13:40 Þróunarferli viö hugbúnaðargerð (Select Enterprise) Þorgrímur Þorgrímsson, TÍR 14:00 Reynsla af innleiðingu RUP aðferðafræöinnar Pétur Snæland, Marel hf. 14:20 Stjórnun hugbúnaöarverkefna Helga Siguijónsdóttir, Pennanum hf. 14:40 Notkun hópvinnulausna viö hugbúnaðargerð Hörður Olavson, Hópvinnukerfum ehf. 15:00 Kaffi Drelfö hughúnaðargerð 15:20 Hugbúnaöargerö í fjarvinnslu • Torfi Markússon, TölvuMyndum hf. 15:40 Þróunarsetur á Indlandi Kjartan Bergsson, iPRO Reynslusögur úr íslenskrl hugbúnabargerð 16:00 Þróun farsímalausna í nútíö og framtíö Símon Þorleifsson, Stefju 16:20 Hugbúnaður fyrir íslensku stýritölvuna M3000 Jón Benediktsson, Marel hf. 16:40 Theriak fyrir sjúkrahúsaapótek Kjartan Friðriksson, TölvuMyndum hf. 17:00 Ráðstofnuslit Kristinn Andersen, varaformaður VFÍ Ráðstefnustjórar: Bergþór Þormóðsson, OR, og Stelia Marta Jónsdóttir, TölvuMyndum hf. Ráðstefnan er opin öilum. Ráðstefnugjald er kr. 7.000.- fyrir félagsmenn VFÍ og TFÍ, kr. 9.500.- fyrir aðra. Háskólanemar og eldri félagsmenn VFÍ og TFÍ kr. 1.000.- Skráníng hjá VFÍ og TFÍ audur@vfi.ls / audur@tfi.is síml 568-8511 Taknllrafilngilélag Islands Verkfræðingafélag íslands 7K nýh erji ^kÖGUN TrackWell" f°Pl groupwmv SJ ÁVARÚTVE ataf tyrir staf. STJÓRNMÁL staf fyrlr staf. [,0 MB heimasíöusvæöi 1 www.simnet.is 800 7575 Armúli 25 fÞ- SIMfNN iTvternef' -tengir þig við lifandi fólk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.