Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 85

Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 85
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 85 FYRIR 990 PUNKTA----------1-----(jL_|---.------------- !■ FERDU iBÍÓ Kringlunni 4-6, simi 588 0800 5tilnefningar á Independent Spi- rit Award: Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari í aðal- og aukahlutvcrki og besta handrit. Tveir strákar, ein stelpa. Grínmynd eftir Gregtj Araki um folk sem er tilbúíð að kanna alla möguleika. Með Kathleen Robertson úr Beverly Hills 90210, Johnathon Scaech úr That Thing You Oo, islandsvininum Matt Keeslar (íslenski draumurinn) og Kelly MacDoanald úr Trainspott- ing.Frábær tónlist með Fatboy Slim, Air, Chemical Brothers, Blur, Moby o.fl. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 Sýnd kl. 4. ísl. tal. www.samfilm.iswww.bio.is MMliSb Sám)M\ BÍÓBCf2Ei Snorrabraut 37, sími 551 1384 Matt Damon Ben Affleck „Snilld" ^ ***’/2.MTuihdði - - * Ein umtalaðasta mynd síðasta árs - ■; t I i ? • 4». . 4?.. >, « Trúir þú á engla? ★ ★★l/2 OFE Hausverkur ★ ★★ RÁS 2 ★ ★★ ÁSDV BÍÓBUÐIÐ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. b.í.i6 ★ ★ ★ Kóngurinn $ '4 SCREAM Sýndkl. 5.30,8 og 10.15 b.í. 16. X-men á netinu: www.skifan. www.samfilm.iswww.bio.is Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.45. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.í. 16. m/Gt‘fisaöta SSf Sýnd kl. 6, 8 og 10. Fegurðar- drottningar í óvissuferð STÚLKURNAR sem keppa um titil- inn Ungfrú ísland á Broadway um helgina hafa æft stíft að undan- förnu og er allt að verða tilbúið fyr- ir stdru stundina. Eftir miklar æf- ingar var tími til kominn að dreifa huganum á föstudaginn er útvarps- stöðin PM 95,7 bauð þeim í dvissu- ferð. Stúlkurnar mættu spenntar og fullar tilhlökkunar fyrir utan Fínan miðil í Aðalstræti á hádegi og biðu þess sem koma skyldi. Ferðin hdfst á því að Ishestar buðu stúlkunum í reiðtúr. Eftir það glöddu stúlkurnar ferðalanga við litlu Kaffístofuna með nærveru sinni og dældu bensíni á bfla. Þá lá leiðin að Svínavatni þar sem stúlk- umar bragðu sér í blautbúninga og skelltu sér á sæketti. Eftir annasaman dag var stúlk- unum siðan boðið í mat á veitinga- staðnum Klaustrinu og skemmtu stúlkumar sér þar fram eftir kvöldi meðal gesta. ■UJ 1 . 'i Á'' . c* - > 1 Morgunblaðið/Sverrir Stúlkurnar voru glaðar í bragði áður en lagt var upp í dvissuferðina. Monika Hjálmtýsddttir, Steinunn Marta Gunnlaugs- ddttir, Helga Sjöfn Kjartansddttir, Berglind Ellen Pétursddttir og Anna Lilja Björnsddttir voru ánægð- ar með daginn. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Stúlkur gengu um með smirnoff-skot og buðu gestum. Elín Magnúsdóttir, Sif Jdnsddttir og Brynhildur Tinna Birgisddttir skemmtu sér vel á Klaustrinu. Vinirnir fá launa- hækkun og halda áfram MIKLAR vangaveltur hafa verið um framtíð Vina upp á síðkastið aðallega vegna óánægju aðalleikaranna sex með launakjör sín. Nú hafa samning- ar hins vegar náðst við þá um að halda áfram næstu tvö árin og fá þeir fyrir viðvikið væna launahækk- un. Aður voru þau með 125 þúsund dollara (9,5 milljónir kr.) fyrir hvern þátt en fyrir næstu tvær syrpur, sem eru númer sjö og átta í röðinni eða alls 48 þættir, fá þau hvorki meira né minna en sexfalda þá upphæð eða 750 þúsund dollara (57 milljónir kr.). Kjarabæturnar eru þai- með ekki upptaldar því Vinirnir eiga framveg- is rétt á hluta hagnaðai- af söluvam- ingi tengdum þáttunum sem hingað til hefur verið ansi ríflegur. Vinirnir eru sagðii’ tiltölulega sáttir við samninginn þrátt fyrir að hafa farið fram á enn meira eða 1 milljón dollara (76 milljónir kr.). Það var því ansi heitt í kolunum um helgina þegar samningaviðræður stóðu sem hæst. NBC, sem sýnir þættina vestra, fór fram á að framtíð þeirra yrði á hreinu fyrir sunnudag- inn og talsmenn stöðvarinnar kváð- ust meira að segja tilbúnir að blása þá af ef samningar næðust ekki í tæka tíð. Þeim var svo mikil alvara að búið hafði verið að setja saman dramatískt auglýsingastef sem til- kynnti að síðasti þáttur í syrpuni, Reuters Vinirnir góðu hafa ærna ástæðu til þess að gleðjast. sem nú er sýnd vestra, markaði endalokin. Áreiðanlegar heimildir herma að hnífurinn hafi aðallega staðið í kúnni vegna þeirra Lisa Kudrow (Phoebe) og David Schwimmer (Ross), sem bæði eru sögð tilbúin að segja skilið við þáttinn enda hafa þau haft nóg að gera við að leika í kvikmyndum, sér- staklega Kudrow. Hinir leikaramir þrír hafi hins vegar verið spenntari fyrir því að halda áfram um sinn. VikaíParís Frakkland Innifalið: flug, fiugvailask., gisting í 3ja* hóteli m./morgunv., skoðunarferðum og siglingu á Signu. Skipulögð dagskrá með íslenskum fararstjóra. V Vika í París------------------------ 5.7 - 12.7................4sætilaus 14.8 - 20.8..............10sætilaus 31.8 - 6.9...............10sætilaus ★TftiTIFTI Helgi í París-------------------- 10.8 - 13.8............10sætilaus 24.8 - 27.8............8 sæti laus Fararstjórar: Kristín Jónsdóttír - Helga Þórsdóttir Létt dagskrá sem hjálpar þér að kynnast París en gefur þér einnig nægan frjáisan tíma. Ifið erum sérfræðingar um Frakkland! TERRA NOVA -Spennandi valkostur- Stangarhyl 3A ■ 110 Reykjavik Simi: 587 1919 • Fax: 587 0036 info@terranov3.is ■ terranova.is ÁÐUR FERDAMIDSm AUSTURLANDS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.