Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 84

Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 84
84 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ r • *) HÁSKÖLABÍÓ HASKOLABIO iflz 'íHHiiísmr FYRIfí m PUNKTA FERDU í BÍQ Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 fllPACIND C JAMES WBD ANY GIVEN SNNDAY Æsispennðndi og ograndi mynd eftir óskarsverðflaunahafann Oliver Stone, meö frábærum leikarahópí. Sýnd kL 3.40, 6, 8 og 10. 'mm Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. ■nonmL EDANES KATE BECKINSALE Eftir útskrift tvær vinkonur i spennénrii ferða iag til Tælancis. ; Ævintýríð breytist hins vegar í martrö<5 þegar þær eru ! '1 tekqer með I '3 eftujyf. VN NANOQ* BROSTNAR VONIR Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05. Sýnd kl. 8 og 10.10. FHHs&!£&B£r&is!£i$a lísl.tali kl. 4 og 6.15. Enskt tal kl. 4 og 6. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 8.1. 12. www.samfHm.iswww.bio.is Eurovision-keppnin yfirstaóin Reuters Bræðumir Jörgen og Niels Olsen sungu sigurlagið „Fly on the Wings of Love“ og veifuðu danska fánanum. Morgunblaðið/Ragnhildur Telma og Einar Ágúst ásamt sendiherrahjónunum Herði H. Bjamasyni og Áráru Sigurgeirsdóttur. Svavar Örn sá um að greiða og farða keppendur og er hér að greiða Telmu fyrir stóru stundina. Einar Ágúst með kærustunni, Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, á keppnisdaginn. Söngvakeppnin í Danmörku að ári EUROVISION-fararnir era komnir heim til íslands frá Stokkhólmi þar sem Söngvakeppnin var haldin á laugardagskvöldið. Danir báru sig- ur úr býtum í ár með lagið Fly on the Wings of Love sem Olsen- bræðumir Niels og Jörgen fluttu. íslensku flytjendurnir, Einar Ágúst Víðisson og Telma Ágústsdóttir fluttu framlag Islcndinga, Tell me, og hafnaði lagið í 12. sæti keppn- innar. Vikuna fyrir keppnina hafði ís- lenski hópurinn í nógu að snúast í Stokkhdlmi. Blaðamannafundir og æfíngar á sviðinu í Globcn-höllinni tóku mikinn tfma en á milli slappaði hópurinn af en f honum voru m.a. fjórir bakraddarsöngvarar, hár- greiðslumeistari, höfundar lags og texta, þeir Örlygur Smári og Sig- urður Örn Jónsson, auk maka, vina Einar Ágúst og Telma mættu hress og kát til veislu eftir að keppninni var lokið. og vandamanna. Á fímmtudags- kvöldið bauð sendiherra íslands 1 Stokkhólmi, Hörður H. Bjarnason, hópnum til veislu í sendiherrabú- staðnum. Sendiherrann og eiginkona hans, Áróra Sigurgeirsdóttir, tóku vel á móti hópnum sem launaði boðið með söng. Eyjólfur Kristjánsson sem var einn bakradd- arsöngvaranna söng lag sitt Nína að beiðni sendiherrafrúarinnar en lagið var eitt sinn framlag Is- lands til Söngvakeppninnar. Þá var lagið Tell me að sjálfsögðu sungið af lífí og sál. Mikill handagangur var í öskj- unni á keppnisdaginn en Telma og Einar Ágúst túku álaginu með stó- fskri ró og cr mál manna að þau hafi staðið sig frábærlega er á svið- ið var komið. Eftir að úrslitin vom kunngerð Um 15 þúsund áhorfendur voru í Globen-höllinni og voru marg- ir íslendingar á meðal þeirra. var blásið til heljarinnar veislu þar sem keppendum og aðstandendum þeirra gafst kostur á að blanda geði, syngja saman og slappa af eft- ir stífa dagskrá undanfarinna daga. Morgunblaðið/J6n Svavarason Á meðan Telma og Einar Ágúst vora á sviðinu í , Stokkhólmi var dansað uppi á borðum á Hard Rock. Eurovision-partí um allt land ÞAÐ var slegið upp Eurovision- partíi í öðru hverju húsi og á mörg- um skemmtistöðum víða um land um helgina enda njóta þau Einar Ágúst og Telma mikilla vinsælda. Á nokkrum veitingastöðum í borg- inni safnaðist fólk saman og voru ýmis tilþoð í gangi á veitingum og mat. Á veitingastaðnum Hard Rock var margt um manninn og mikil spenna ríkti á staðnum enda flestir þess fullvissir að íslenska lagið yrði ofarlega í keppninni. Meðan lagið Tell Me, sem var tólfta í röðinni, var flutt á sviðinu í Stokkhólmi gerðu starfsmenn og gestir staðarins sér lítið fyrir og stukku upp á borð, syngjandi og dansandi. Þá ríkti gífurleg spenna meðan á stigagjöfinni stóð og fagn- aðarlæti brutust út í hvert sinn sem lagið fékk stig. Gestir fögnuðu ákaft er íslendingar fengu tólf stig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.