Morgunblaðið - 16.05.2000, Page 83

Morgunblaðið - 16.05.2000, Page 83
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 83 SAMBAND leikaraparsins Freddie Prinze Jr. og Söruh Michelle Gellar er vinsælt við- fangsefni siúðurblaðanna þessa dagana. Þau eru án efa heitasta parið í Hollywood þessa stund- ina og fylgja þeim ljósmyndarai' hvert fótmál. Þau cru heldur ekkert. að fela það hversu ást- fangin þau eru og kyssast, faðm- ast og leiðast um allt. Þau voru meðal áhorfenda á leik liðanna New York Knicks og Miami Heat í NBA-deildinni í körfuknattleik og virtust mun uppteknari hvort af öðru en gangi leiksins. TT 5-5.3 210-75 ALVÖRU SÍÓt mDo'by ZZ **"" 'wmmm STSFR/BW KJH ^ * § v / i ! LJ x Hún vakti smábæ til lí; | Julia Robepts Erin Brockovich Byggt á 8annsögu- legum atburðum f UMHICIU&aÉnBHtlinBiin : ‘MrFmSnwim'mBfflaOViIH’ WSIFIUH MROIIK««SI"SWIfflrSIIB “SWttSMWI *^WMA»WBME .WpRIIIUIl'WKV.aNBuL PHOIP M£SSMA "•sottirm assamiwrwMSMSwe , ... ™80«rMm) BBrnSHMEÍS STItfrSIB”mI!Slffl8WfflIi'ii - “"ssimssomai » «* — .... " " Sat 3 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum og er vinsælasta myndin í heiminum í dag. Oflugasta og besta mynd Juiiu Roherts til þessa. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ástfangin á íþróttaleik Hún vakti smábæ tiIlíÉsins og l Julia Rqberts T^I1S • Enn * Brockovich Byggt á sannsðgu- legum atburðum lllllBfmBwlMVMIimKSiraí íJEmWlŒM'MMIMI' mnmEr /mEoiiw'nwmrsMnii “misw ^jsswmsncraiÉ SKmiM'TIIMHIIÍESltt ’raf»«iSSI»~™^!EÐU»IAIIi!t ^sttimmniiiwmsmssuin wwi?Dttllíl3lVlI0 M3CHAEL SKAItöEiiG STACEY SHER "■'ItSUSAIÍIAH ERAfíI ' "TISIIVE8S0DEII8EÍI8I » « ■ mm rfyrirtæki. V ♦ %ii . v# áBÍi ÚJ IJ'jíjj, Sat 3 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum og er vinsælasta myndín í heiminum í dag. Öflugasta og besta mynd Juliu Roberts til þessa Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.30. Reuters Sýndkl. 6. ÞÚ GETUR EKKI ! LEIKIÐ Á dauðaimn Það ER ENGIN UNDANKOMULEiÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára. www.laugarasbio.is Prinze sýndi snilldarleik í myndinni Sparkler sem nýverið kom út á myndbandi hérlendis. Þar leikur hann pitt sem ásamt tveimur vinum sínum ákveður að freista gæfunnar í Las Vegas. Gellar er hins vegar þekktust fyi ir leik sinn í þáttunum Blóð- sugubaninn Buffy en saman léku þau í myndinni Ég veit hvað þú gerðir síðasta sumar og hafa upp frá því verið nánast óaðskiij- anleg. í fyrstu sögðust þau þó aðeins vera góðir vinir en annað hefur komið á daginn. mnmnmniil H ■ « 111 ■ l'B'ITTT VINSÆLUSTU lyiYNDBÖNDIN A ISLANDI; Nr. var vikur Mynd i Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 Deep Blue Sea ! Snm myndbönd Spennn 2. 1. 4 Blue Streak 1 Skífan Gaman 3. 2. 2 Next Friday i Myndform Gamon 4. NÝ 1 The Thomas Crown Affair ; Skífan Spennn 5. 4. 5 The Bachelor • Myndform Gnman 6. 3. 7 The Sixth Sense ; Myndform Spenna 7. 6. 4 Drop Dead Gorgeous i Hóskólobíó Gamnn 8. 8. 5 Eyes Wide Shut i Sam myndbönd Spenno 9. 5. 6 Life j Som myndbönd Goman 10. 10. 3 An Ideal Husband : Skífan Gnmnn 11. 12. 7 Lake Placid 1 Bergvík Spenno 12. 13. 7 The 13th Warrior ; Sam myndbönd Spennn 13. 7. 4 Inspector Gadget ; Sam myndbönd Gaman 14. 15. 2 Jakob the Liar i Skífon Goman 15. 9. 8 Mickey Blue Eyes i Hóskólabíó Gnmon 16. NÝ 1 Mifunes Sidste Song 1 Góðnr Stundir Gomnn 17. 14. 5 In Too Deep : Skífan Spenna 18. 16. 3 Enemy of My Enemy ; Snm myndbönd Spenno 19. 11. 9 Big Dnddy ; Skífnn Gomon 20. 18. 5 Romnnce ; Som myndbönd Dromo Bláu mynd- irnar vin- sælastar ÞAÐ ER ansi blátt um að litast við topp myndbandalistans þessa vikuna því gamanmyndin Blue Streak hefur vikið úr efsta sætinu fyrir hasar- myndinni Deep Blue Sea. íslandsvin- urinn Renny Harlin er leikstjóri nýju toppmyndarinnar sem er æsilegur neðansjávartryllir með Samuel L. Jackson innanborðs. Stjörnur mynd- arinnar eru þó stórhættulegir hákarlar en markmið Harlins var að gera mynd með eðlilegustu og jafn- framt grimmustu hákörlum sem sést hafa á hvíta tjaldinu. Það er annars af Harlin hinum finnska að frétta að hann er með tvær myndir í undir- búningi, vísindatryllinn „Abomina- ble“ með „búntinu frá Brussel“ Van Damme og kappakstursmyndina „Champs“ með Stallone karlinum sem á víst einnig handritið. The Thomas Crown Affair kemur síðan ný inn í fjórða sætið. Þar er á ferð lagleg endurgerð John McTieaman á sígildri Steve McQueen-mynd frá 1968 þar sem neistar milli þeirra Pierce Brosnan og Rene Russo í titilhlutverkunum. Þriðja nýja myndin á listanum þessa vikuna er danska dogma- myndin Síðasti söngur Mifune eftir hinn kunna Spren Kragh-Jacobsen sem gerði m.a. Drengirnir frá St. Petri og Skugginn frá Emmu. Stjörnuspá á Netinu v?i>mbl.is 1 1 u* | | ItWHIMIIM* iii i iiir.riiiiiiip iliiii iml,il\!h||iii I ij 11ii| ii i i 11 i 11iii ||,l ,iii,U| ^MI~g1_Yf niiii'ii 118 iS m8' iiiii'iííiiiiiiiiitíTOtíiiiitiiiiiLiMTnní^tJ \LL.TA/= eiTTHVAG AIÝTT~ Þeir eru æði ógnvekjandi hákarlarnir í Deep Blue Sea. Rýmingarsala á gjafavöru dagana 16.—24. maí. Gerið góð kaup 30—40% afsl Verið velkomin Opið sun.—fim. frá kl. 10-21, fös.-lau. 10-22. BLOM OG GJAFAVÖRUR BREKKUHÚS 1 • SÍMl 567 3333

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.