Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 82

Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 82
82 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM AUGLÝSINGAOEILD Simi: 569 1111 * Bréfasimi: 569 1110* Netfang: augl@mbl.is free style salsa & mambó bugg & tjútt brúðakaup afmæli útskriftir • opnar æfingar fyrir keppnisdansara. sími 561 9797 miðvikudag. í Netinu er að finna fullt af fréttum, greinum, viðtölum og fróðleik um Netið. dans og veislur í allt sumar dans veislusaiur til leigu • brúðarvalsinn Sóknarsalurinn Auglýsendur! Netið er nýtt sérblað sem fylgir Morgunblaðinu annan hvern Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Það dugði ekkert minna en glæsikerra fyrir stúlkurnar í Keflavík þegar þær héldu uppábúnar með bikarana tvo á uppskeruhátíðina um helgina. Á myndinni eru frá vinstri: Guðrún Karlsdúttir, Theodóra Karlsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir, Kristín Blöndal, bílstjór- inn, Anna María Sveinsdóttir, María Anna Guðmundsdóttir, Bima Guð- mundsdóttir, Alda Leif Jónsdóttir og Svava Stefánsdóttir. Uppábúnar körfuboltastúlkur Þær brugðu sér í bctri fötin, körfu- boltastclpurnar í Keflavík, á dögun- um er þær sóttu uppskeruhátíð Körfuknattleikssambandsins sem haldin var í Reykjavík. Stúlkumar í Keflavíkurliðinu héldu uppi heiðri Suðumesja á nýafstöðnu keppnis- tímabili. Þær gerðu sér lítið fyrir og urðu bæði íslands- og bikarmeistar- ar, sem var sárabót fyrir Keflavík því karlalið þeirra, sem sigraði tvöfalt í fyrra, vann engan titil í ár. Erla Þorsteinsdóttir var valin besti leikmaður Islandsmótsins og var ásamt Öldu Leif Jónsdóttur valin í Nike-liðið. Alda Leif fékk auk þess 5 verðlaun fyrir bestu vítanýtingu, flesta stolna bolta, bestu 2ja stiga nýtingu, flest varin skot og flestar stoðsendingar, sem hún reyndar deildi með þeim Kristínu Blöndal og Önnu Marfu Sveinsdóttur. Kristín var einnig með bestu 3ja stiga nýt- ingu keppnistfmabilsins. Skráning stendur yfir á sumarönn 2000. ALLIR vita hver söngkonan Britney Spears er. Hún er nýorðin 18 ára en samt er hún búin að gefa út tvær plötur. Oops!.. I did it again er önnur platan hennar en fyrsta platan, Baby one more time kom út í fyrra og gerði hún nokkur lög af þeirri plötu mjög vinsæl. Áður en ég fékk nýju plöt- una í hendur hafði ég vonað að hún yrði eitthvað öðruvísi en fyrsta platan en svo er ekki. Heldur er hún ekkert ósvipuð fyrri plötunni, sérstaklega taktur- inn og undirspilið en samt fín lög þrátt fyrir það. Eftir að hafa hlust- að nokkrum sinnum á plötuna er ég samt alveg sátt við að hún sé lík fyrri plötunni, hún var nefnilega alveg ágæt. Oops!...I did it again skiptist í tvo hluta: Annars vegar fjör- ug lög og hins vegar róleg lög. Við fyrstu hlustun virð- ast síðustu þrjú rólegu lög- in vera alveg eins, nema að það er eins og hún breyti bara textanum aðeins. En þegar hlustað er oftar á diskinn heyrir maður muninn á lögunum en þau eru samt sem áður alltof lík. Mér finnst hún gera fjörugu lögin betur heldur en þessi rólegu enda hefur hún ekki gert nein róleg lög vinsæl nema kannski lagið Sometimes en það var aldrei neinu uppáhaldi hjá mér. Skemmtileg- ustu lögin finnst mér vera Oops!.. I did it again, Stronger, What u see (is what u get) og Lucky. Oops!.. I did it again er fjörugt lag sem kemur manni í stuð og er með góðu viðlagi. Þetta lag er búið að vera nokkuð vinsælt undanfarið og er þetta eina lagið af diskinum sem ég hafði heyrt áður en ég heyrði hann í heild. Stronger er líka fjörugt og mjög góður taktur er í því lagi og viðlagið er skemmtilegt. Mér finnst samt eins og ég hafi heyrt það oft áður. What u see (is what u get) er einnig fjörugt lag, það sem er skemmtilegt við þetta lag er að það er með frábæru viðlagi. Eg hraðspóla alltaf fram að viðlaginu því ég nenni ekki að hlusta á annað en það í þessu lagi! Lucky er meðal rólegu laganna. Það er ólíkt öllum lögunum sem Britney Spears hefur gert vinsæl. I laginu er mjög flott undirspil og hún syngur það mjög fallega. Röddin hennar fær að njóta sín el í þessu lagi en það sama að hægt að segja um önnur róleg lög á diskinum. Mér finnst engin lög neitt sérstaklega leiðinleg, þau eru bara svo lík að það er nóg að hlusta bara á nokkur lög á diskinum, maður þarf ekkert að hlusta á þau öll til að heyra allt sem hann hefur upp á að bjóða. Lagið Don’t let me be the last to know ekkert er sér- stakt lag, því það er svo leiðinlegt undirspil í því en þetta er eitt rólegu laganna. Á eftir og á undan flestum lögunum er Britney að tala við einhverja vinkonu sína og einu sinni við vin sinn. Mér finnst gam- an að hlusta á það og með þessum samræðum eru öll lögin tengd saman. í textabókinni sem fylgir diskinum eru bara textar við fjög- ur lög en mér finnst að það hefðu mátt vera textar við öll lögin. Britney hefur tekist ágætlega upp á þessari annarri plötu sinni en hún hefði svo sem mátt vera ólíkari þeirri fyrri. En þeim, sem fannst Baby, one more time skemmtileg, á örugglega eftir að líka þessi og kunna vel að meta hana. Ljósmynda- og tískuförðun. Einholti 2,105 Reykjavík, sími 588 7575 fardi@fardi.com - www.fardi.com ★★★ Oddný Þóra Logadóttir, þrettán ára, fjallar um nýjustu plötu Britney Spears, Oops!...I did it again, sem kom út í gær. Britney leikur sama leikinn aftur ' S ! \i-r 5 ERLENDAR Skilafrestur auglýsingapantana í næsta blað er til kl. 16. miðvikudaginn 17. maí N____________________* dans smiðjan Skipholt 50 a / 105 Rcyk, javík 7 Sími 561 9797 / danssmidjan@simnet.is Súrefinsvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi Bossakremið frá Weleda ótrúlegt og ómissandi ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13 s. 5512136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.