Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 68

Morgunblaðið - 16.05.2000, Síða 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ RARIK Verkstjóri Blönduósi Istaða verkstjóra í vinnuflokki með aðsetur á Blönduósi er laus til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi rafiðnað- armanna við RARIK. Starfssvið • Verkstjórn og önnur störf við rekstur og framkvæmdir í dreifikerfi, aðveitustöðvum, orkuverum og öðrum mannvirkjum RARIK. • Úttekt verka, gagnasöfnun og skráning. Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í rafvirkjun eða sambærileg ^ menntun. • Góðir samstarfshæfileikar og skipulögð vinnubrögð • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir Skarphéðinn Ásbjörnsson í síma 452 4600 og einnig starfs- mannastjóri í síma 560 5500. Rafveituvirki Borgarnesi Staða rafveituvirkja í vinnuflokki með aðsetu í Borgarnesi er laus til umsóknar. Æskilegt er vað viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi rafiðnaðar- manna við RARIK. Starfssvið • Almenn störf við rekstur og framkvæmdir í dreifikerfi RARIK. Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í rafveituvirkjun eða rafvirkjun. • Góðir samstarfshæfileikar og skipulögð vinnubrögð. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir Jakob Skúlasson í síma 437 1435 og einnig starfsmannastjóri í síma 560 5500. Skrifstofustarf Hvolsvelli Staða skrifstofumanns á umdæmisskrifstofu Hvolsvelli er laus til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Starfssvið • Almenn skrifstofustörf og notendaþjónusta. Menntunar- og hæfniskröfur • Þekking á skrifstofustörfum • Góð tölvukunnátta. Nánari upplýsingar veitir umdæmisstjóri í síma 487 8232 og einnig starfsmannastjóri í síma 560 5500. Vinsamlegast sendið starfsmannastjóra skrif- legar umsóknir um ofangreind störf fyrir 31. maí nk. RARIK Rauðarárstíg 10 • 105 Reykjavík Frá Ljósafossskóla Vantar þroskaþjálfa til starfa næsta vetur ásamt stuðningsfulltrúa í hálfa stöðu. Einnig vantar kennara í eftirtaldar námsgreinar: Tónmennt, hannyrðir og heimilisfræði. Umsóknarfrestur til 25. maí. Nánari upplýsingarfást hjá skólastjóra í síma 482 2617 eða 895 8401. Vörubílstjórar Vana vöru- og „trailer"-bílstjóra vantar strax. Upplýsingar í símum 565 3140, 899 2303 og 852 2137. Klæðning ehf. Sandgerdisbær Kennarar Kennara vantarvið Grunnskólann í Sandgerði næsta vetur. Sérkennsla. Almenn kennsla. íslenska í efri bekkjum. Mynd- og handmennt. • í skólanum okkar eru yfirleitt tveir bekkir í árgangi og meðalfjöldi nemenda í bekk 16. • Við erum í samstarfi við rekstrarráðgjafa með það að markmiði að koma upp gæða- stjórnunarkerfi við skólann. • Kennurum er greitt sérstaklega fyrir samstarf við heimilin og vinnu að gæðakerfi. • Sérstakur samningur hefur verið gerður við kennnara er varðar laun og aðra fyrir- greiðslu. Upplýsingar veitir Pétur Brynjarsson aðstoðar- skólastjóri í síma 423 7717. Sími skólans er 423 7439. l7L A KOPAYOGSBÆR ^ Lausar stöður við Lindaskóla Leitað er að metnaðarfullum og áhuga- sömum kennurum sem vilja taka þátt í uppbyggingarstarfi skólans. Lindaskóla vantar eftirtalið starfsfólk: Almenna kennara í 1. og 5. bekk Námsráðgjafa í 50% starf Tónmenntakennara Laun skv. kjarasamningum HÍK, KÍ, eða St.Kóp. og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnsteinn Sigurðsson, í síma 554-3900 eða 861 -7100. Starfsmannastjóri. Bakari — konditor Björnsbakarí, vesturbæ, vill ráða metnaðarfull- an bakara eða konditortil starfa sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefa Árni eða Margrét í síma 561 1433 eða 552 3822. Sölumaður fasteigna Fasteignasala óskar eftir dugmiklum sölu- manni/konu, sem á auðvelt með að starfa sjálf- stætt og með öðrum. Þarf að hafa bifreið til umráða. Laun árangurstengd. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast skilið inn umsókn, með uppl. um aldur, fyrri störf o.s.frv., til auglýsingadeild- ar Mbl., merkta: „Fasteign", eða sendið á netfang fasteign@xnet.is. BHS Leiðrétting Umsóknarfrestur um lausar stöður birtar í Morgunblaðinu 14. maí sl. ertil 28. maí '00. Skólameistari. Nýr einkarekinn leik- skóli verður opnaður í Kópavogi 1. ágúst 2000 verður Álfahöllin, Álfatúni 2 í Kópavogi, opnuð. Leikskólinn er rúmgóður og fallegur á einum besta stað bæjarins. Ágæt aðstaða fyrir börn og starfsfólk og skemmtilegur, fullbúinn garð- ur með leiktækjum. Við óskum eftir að ráða leikskólastjóra í 100% stjórnunarstöðu við leikskólann. Einnig kemurtil greina að ráða tvo aðila sem skipta með sér stöðunni og geta þá unnið inn á deild ef um semst. Við leitum eftir kraftmikilli og metnaðarfullri manneskju með eða án mikillar reynslu sem hefur áhuga og þor að byggja upp leikskóla frá grunni. Mikil vinna framundan og miklir möguleikar fyrir góða manneskju. Góð laun í boði. Á sama stað óskast leikskólakennarar, fagfólk og almennir starfsmenn við leikskólann. Einnig leitum við að matráði og ræstingu. Upplýsingar gefur Hulda Ólafsdóttir í síma 554 5029 milli kl. 13.00 og 15.00 virka daga. Menntaskóíinn í Kópavogi Framhaldsskóla- kennarar Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða kennara í eftirtaldar greinar næsta skólaár: Enska Stærðfræði Viðskipta- og ferðagreinar Matvælagreinar Veitingatækni Kór Listasögu Vélritun 1 staða. 1 staða. 3 stöður. 4 stöður. 2 stöður. 12 stundir. 8 stöður. 10 stöður. Launakjörfara eftir samningum kennarafélag- anna og ríkisins. Umsóknum skal skila til skól- ans fyrir 25. maí og verður öllum umsóknum svarað. Nánari upplýsingar veita skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 544 5510. Skólameistari. Franska sendiráðið Laust starf ritara í menningardeild Leitað er að einstaklingi, sem talar og skrifar bæði íslensku og frönsku og þekkir íslenskan menningarheim. Áhugasamir sendi umsókn á frönsku, með upp- lýsingum um aldur, nám og fyrri störf, til franska sendiráðsins, pósthólf 1750, 121 Reykjavík. Mæður og aðrir! Viltu vinna heima nokkrar klukkustundir á dag? Hlutastarf 30—120 þús. kr., fullt starf 120—250 þús. kr. Starfsþjálfun í boði. Upplýsingar í síma 881 1818. Útkeyrslumaður óskast, þarf að hafa meirapróf. Upplýsingar á skifstofu frá kl. 10—16 Gunnars majónes hf., sími 530 7706. Barþjónar/dyraverðir Starfsfólk óskast í veitingahús, t.d. barþjónar, dyraverðir o.fl. Nánari upplýsingar í síma 697 0002. T résmíðaverkstæði Óskum eftir laghentum starfsmanni á trésmíðaverkstæði. Upplýsingar á staðnum. Eldhúsval, Sóltúni 20, sími 561 4770. Rafvirkjar — rafvirkjar Rafverktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða rafvirkja til starfa sem fyrst. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 897 6535, 565 2142, 897 6530 og 555 4750.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.