Morgunblaðið - 16.05.2000, Page 67

Morgunblaðið - 16.05.2000, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 67 Skráning í Bikarkeppnina Skráning er hafin á skrifstofunni og á bridge@bridge.is Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 26. maí kl. 16.00. Dregið verður í 1. umferð um kvöldið. Keppnisgjald er kr. 4.000 fyrir hverja umferð. Síðasti spiladagur hverrar um- ferðar: 1. umf. sunnudagur 25. júní 2. umf. sunnudagur 23. júh 3. umf. sunnudagur 20. ágúst 4. umf. sunnud. 17. september Undanúrslit og úrslit verða spiluð 23. og 24. september. Sumarbrids hefst í kvöld Hinn árlegi sumarbrids hefst í kvöld kl. 19. Spilamennskan verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Spilað er í Bridshöllinni Þöngla- bakka. Fangaóu athygli M HL Displeay götuskilti Margar gerðir, tilboósverð í maí Háteigsvegi 7 Sími S11 1100 Sumarið byrjar með Flugleiðum og SAS I.k.1 Jyrir aðeins 27000kr. auk Jíugmlímskatta sem cm jirá 2.435 upp i 4.515 kr. Flugleiðir og SAS taka höndum saman og gefa Islendingum kost á að fljúga til freistandi áfangastaða í Evrópu á einstaklega hagstæðum fargjöldum. Síðasta heimkoma er 30. júní. Rém 29.435 kn* ÞrándheifYHir 31,515 kr.* Pmg 29.655 kr* Stuttgart 29.435 kr.» Taiim 29+445 fe* i llBwdapest: 29»745|k* ¥ar^á 29,515 kr.> 1 f Takmarkað sætaframboð SAS Tilboðið gildir til 30. júní (síðasta heimkoma). Bókunarfyrirvari: 7 dagar. Lágmarksdvöl eru sunnudagur og 4 dagar en hámarksdvöl er 1 mánuður. Börn, 2ja—1 lára, fa 25% afslátt. Börn, yngri en 2ja ára, greiða 10%. * Innifalið:flug ogflugvallarskattar. Hafið samband við söluskrifstofur Flugleiða eða Fjarsöludeild Flugleiða í síma 50 50 100 (svarað mánud.—föstud. kl. 8—20, laugard. kl. 9-17 og á sunnudögum kl. 10-16.) AIR www.icelandair.is EYJAFJARÐARSVEIT Kennarar Hrafnagilsskóli auglýsir eftir kennurum Okkur vantar kennara í eftirtaidar stöður: • Tvo við nýstofnaða sérdeild. • 4—5 í almenna kennslu á miðstigi, stærðfræði, raungreinar, sérkennslu, heimilisfræði og smíðar. • Einn í tölvugreinar og fagstjórn í upplýsinga- tækni. Hrafnagilsskóli er í Eyjafjarðarsveit 12 km sunnan Akureyrar (10 mín. akstur). Nemendur eru 180 í 1. —10. bekk. Skólinn fékk styrk úr Þróunarsjóði grunnskólanna til að þróa verk- efnabanka í lífsleikni. [ haust tekurtil starfa sérdeild fyrir unglinga á meðferðarheimilinu að Laugalandi. Við skólann er gott íþróttahús, sundlaug og íþróttavöllur í byggingu. Leikskóli er í næsta nágrenni. í sveitinni er öflugt félagslíf, svo sem leikfélag, kórar, karlaklúbbar, kvenfélög og ungmennafélag, þar sem nýjum félögum er vel tekið. Húsnæðishlunnindi í boði. Nánari upplýsingar um vinnuaðstöðu og kjör veita Karl Frímannsson, skólastjóri, í símum 463 1137,463 1230 og 862 8754 og Anna Guð- mundsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í símum 463 1137 og 463 1127. Krummakot auglýsir eftir leikskólakennurum. Leikskólakennarar óskast í tvær stöður að leik- skólanum Krummakoti. Upplýsingar veitir Anna Gunnbjörnsdóttir, leik- skólastjóri, í símum 463 1231 og 463 1160. Fiæðslumiðstöð Rejígavíkur Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Hagaskóli, sími 552 5611. Heimilisfræði, 100% staða. Líffræði í 8.-9. bekk, 66,67% staða. Ritvinnsla/tölvur í 8.-9. bekk, 50% staða. Saga í 8.-9. bekk, 100% staða. Námsráðgjafi, 100% staða. Upplýsingargefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri. Umsóknarfrestur ertil 13. júní nk. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitar- félaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is BYGGÖ BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Starfsmenn í byggingavinnu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi störf: • Verkamenn, vana steypuvinnu. • Kranamönnum. • Vörubílstjóra. Upplýsingar gefur Konráð í síma 696 8561. Fiæðslumiðstöð Reyigavíkur Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Langholtsskóli, sími 553 3188. Almenn kennsla á byrjenda- og miðstigi. Heimilisfræði, 50% staða. Tónmennt, 50% staða. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóia- stjóri. Umsóknarfrestur er til 13. júní nk. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitar- félaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Qerðosbóli Frá Gerðaskóla, Garði Eftirfarandi starfsólk vantar til starfa: • Kennara fyrir yngri stig og heimilisfræði. • Þroskaþjálfa, eða sambærilegan starfs- kraft, í fuilt starf. • Stuðningsfulltrúa í hálft starf. • Þrjá gangaverði/ræstingafólk í 50% starf e.h. frá síðsumri. Ein staðan er einungis til eins árs vegna orlofs. Frekari upplýsingar veita skólastjórarnir Einar og Jón í síma 422 7020. Umsóknarfrestur er til 22. maí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.