Morgunblaðið - 16.05.2000, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 16.05.2000, Qupperneq 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Stretchbuxur QÁruaf úisltrifíargjafa bt. 38-50 - Þrábært úrval - IMWÚ/ verslunarmiöst. Eiðstorgi, sími 552 3970. demanTáhúsið t Kringlan 4-12, sími 588 9944 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveit Þorbergs Haukssonar vann Austurlandsmótið Austurlandsmót í sveitakeppni í brids var haldið í Valaskjálf á Egils- stöðum helgina 5.-7. maí sl. 10 sveitir víðsvegar af Austurlandi tóku þátt í mótinu. Úrslit urðu sem hér segir: Þorbergur Hauksson 175 stig Herðir hf. 174 stig Síldarvinnslan 167 stig Spilarar í sigursveitinni voru Þor- bergur Hauksson, Árni Guðmunds- son, Kristján Kristjánsson og Asgeir Metúsalemsson. Bestum árangri einstakra para samkv. Butler-útreikningi náðu: Bjami Einarsson - Stefán Kristmannsson 21,00 Asgeir Metúsalemsson - Kristján Kristjánsson 18,85 Þorvaldur Hjarðar - Sigurður Stefánsson 17,53 Jafnframt var haldinn aðalfundur Bridssambands Austurlands en þar voru veitt verðlaun fyrir flest silfur- stig á árinu 1999, svokallaður silfur- refur. Silfurrefur Austurlands 1999 var Guttormur Kristmannsson, Eg- ilsstöðum. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 11.5. sl. var spilað þriðja og síðasta kvöldið í Nestle- fvímenningnum sem var í boði Gunnars Kvarans ehf. Þetta var jafnframt síðasta spilakvöld vetrar- ins og vill stjórn Bridsfélags Kópa- vogs þakka þeim fjölmörgu spilur- um sem tóku þátt í mótum vetrarins fyrir skemmtilega keppni og þá léttu lund sem hefur ein- kennt mót vetrarins. Þeir sem náðu bestum árangri síðasta kvöldið voru: N-S Vilhjálmur Sig. jr - Runólfur Jónsson 272 Erla Sigurjónsd. - Dröfn Guðmundsd. 260 Loftur Péturss. - Garðar V. Jónsson 233 A-V Ragnar Jónss. - Murat Serdar 275 Sigurður Sigurjónss. - Ragnar Bjömss.248 Guðni Ingvarss. - Jón Páll Sigurjónss. 247 Meðalskor var 216. Lokastaða mótsins varð því þessi: Heimir Þ. Tryggvas. - Arni M. Bjömsson 736 Vilhjálmur Sig. jr - Runólfur Jónsson 730 Erla Sigurjónsd. - Dröfn Guðmundsd. 720 Aðalfundur Bridsfélags Kópa- vogs verður haldinn föstudaginn 19. maí kl. 20 í Þinghól Kópavogi. Stjórn bridsfélagsins hvetur alla velunnara félagsins til að mæta. Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 23 pör til leiks föstu- daginn 9. maí og var spilaður Michell á 12 borðum. Hæsta skor í N/S: Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmarsson 261 Alfreð Kristjánss. - Guðlaugur Nielsen 252 Baldur Asgeirss. - Magnús Halldórss. 239 Hæsta skor í A/V: Kristján Ólafss. - Lárus Hermannss. 261 Stefán Ólafss. - Siguijón Siguijónss. 254 Ingiríður Jónsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 226 Sl. þriðjudag var einnig spilað á 12 borðum og þá urðu úrslit þessi í N/S: Sigurður Pálss. - Eysteinn Einarss. 274 Alfreð Kristjánss. - Páll Guðmundss. 237 Emst Bachman - Karl Gunnarsson 234 Hæsta skor í A/V: Ingibj. Kristjánsd. - Þorsteinn Erlingss. 272 Þórður Jörundss. - Einar Markússon 261 Baldur Asgeirss. - Magnús Halldórss. 260 Meðalskor báða dagana var 216. v i NTERSPonrr Bíldshöfða • 110 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is AT V I IM Flugmálastjórn Flugvéltæknir Flugöryggissvið Flugmálastjórnar óskar eftir að ráða flugvéltæknimenntaðan eftir- litsmann til starfa í lofthæfideild. Viðkom- andi þarf að hafa haldgóða þekkingu og reynslu í tæknilegu viðhaldi, loftfaragerð og notkun viðhaldskerfa, viðhaldsstjórn- un ásamt tæknibókhaldi. Þekking og reynsla á úttektum og notkun gæðakerfa til stjórnar á flugöryggismálum er mikil- væg. Góð enskukunnátta er áskilin og ein- hver reynsla í notkun tölvu er nauðsyn- leg. Umsóknum, ásamt gögnum um mennt- un og reynslu, skal skilað til starfsmann- ahalds eigi síðar en 29. maí 2000. Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Björnsson, flugöryggissviði Flug- málastjórnar, sími 569 4124. Öllum um- sóknum verður svarað. Flugmálastjórn (slands er ríkisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flug- málastjórnar er i meginatriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja öryggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleið- söguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlandshafi. Stofnuninni er skipt í fimm svið sem samtals hafa um 250 starfsmenn um alit land. Flestir þessara starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. >——.............................. Álftanesskóli Bessastaðahreppi Grunnskólakennarar Álftanesskóli vill ráða nokkra áhugasama og hugmyndaríka kennara. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu í 1.—7. bekk (70—100% störf). Álftanesskóli er einsetinn grunnskóli með 1,—7. bekk. Fjöldi nem- enda er 215 í 13 bekkjardeildum. í skólanum er unnið öflugt og metn- aðarfullt skólastarf, sem gerir kröfur til starfsmanna, með áherslu á náttúru, umhverfi, listir og upplýsingamennt. Álftanesskóli fékk úthlutað styrk úr Þróunar- sjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2000—2001. í ágúst verður sérnámskeið fyrir kennara skól- ans í upplýsingamennt og tölvumenningu Álftanesskóla haldið í skólanum. Unnið er að einsetningu skólans og verður ný viðbygging tekin í notkun 20. ágúst. Þá verður öll vinnuaðstaða orðin hin glæsi- legasta. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og HÍK við Launanefnd sveitarfélaga og Bessa- stadahrepp. Umsóknir berist til skólastjóra. Upplýsingar um störfin veita Sveinbjörn Markús Njálsson, skólastjóri, í símum 565 3662, 565 0807 eða hs. 565 3685 og Ingveldur Karlsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í símum 565 3662, 565 0807 eða hs. 565 2657. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Aðstoðarskólastjóri Fellaskóli, sími 557 3800. Laus er staða aðstoðarskólastjóra frá og með 1. ágúst nk. Viðkomandi er einkum ætlað að vinna að fag- legri mótun og þróun í skólastarfi ásamt öðrum stjórnunarverkefnum í samráði við skól- astjóra. Kröfur til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar. • Kennaramenntun. Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og rekstrar eða í uppeldis- og kennslufræði æskileg. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Metnaður í starfi. Upplýsingar gefa skólastjóri, Örlygur Richter, á skrifstofu skólans og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavík- ur, Fríkirkjuvegi 1, sími 535 5000, netfang: ingunng@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 13. júní nk. Umsóknir sendist Fræðslumiðstöð Reykjavík- ur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitar- félaQaFn'kirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.