Morgunblaðið - 16.05.2000, Page 57

Morgunblaðið - 16.05.2000, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 57 isins en ekki um ráðstöfunartekjur. Skýringar á þessari fullyrðingu var að yfir 60% eftirlaunaþegar aldraða 67-69 ára hér á landi vinna launaða vinnu. Eftir 70 ára aldur eru þeir innan við 10%. í nágrannalöndum vinna mun færri eftirlaunamenn en hafa allflestir framfæri sitt af eftirlaun- um. Forsætisráðherra kom á fót sam- ráðsnefnd um málefni aldraðra og kynnti nefndina sérstaklega í ára- mótaræðu sinni um áramótin 1998- 1999. í henni eiga sæti frá ríkis- stjórninni, fjármálaráðherra, félags- málaráðherra, heilbrigðismála- ráðherra, sem er formaður, auk forsætisráðherra sem situr einn fund á ári, af þremur. Lofað var samráði. En ekkert stóðst. Aðeins hafa verið haldir tveir fundir og þeim síðari lauk með tilskipun en sá stjórnarstíll færist mjög í vöxt. Þrátt fyrir ítrekaðar óskir eldri borgara bólar ekki á fundi. Heilbrigðismálaráðherra sendi frá sér fréttatilkynningu nú í apríl- lok um að skipaður hafi verið stýri- hópur um mótun stefnu um málefni aldraða, og á hann að skila tillögum fyrir 1. janúar 2002. í hópnum eru ágætis einstaklingar, en að haft hafi verið samráð við stærstu hagsmuna- samtök aldraðra, Landssamband eldri borgara, sem hefur á milli 13- 14 þúsund einstaklinga innan síns sambands, því fer fjarri. Eldri borgarar eru seinir til vand- ræða, en eftir þessi samskipti við ríkisvaldið gerast menn þreyttir á bænabréfum og kurteisishjali. Eitt af þeim málum sem Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni hefur verið að berjast fyrir, er skattlagning lífeyrissjóðstekna. Félagið hefur talað fyrir daufum eyrum ráðamanna og hefur ákveðið að leita til dómstóla f.h. skjólstæð- inga sinna, til þess að ná fram rétti sínum. Við teljum að um 2/3 af ávöxtuðu fé í lífeyrissjóðum falli undir fjármagnstekjur og krefjumst skattlagningar í samræmi við það. Reyndir fræðimenn er kenna þessi fræði í háskólanum eru sammála okkur og miða þá við jafnræðisreglu stjómarskrárinnar. Fjármálaráðu- neytið dregur þessa röksemdar- færslu í efa. Þó bentu þeir á er síð- asti fundur var haldinn um þetta mál að þeir væru sammála því að dómstólar yrðu að skera úr þessum vanda. Þó svo að ríkissjóður legði venjulega skatta á iðgjöld en fjár- magnstekjuskatt á 2/3 lífeyris yrði heildarskattabirgðin um 20% í stað 38,3%. Eftirlaunafólk lítur ekki á sig sem ölmusufólk eða bónbjargafólk og þess vegna sættir það sig ekki við ölmusu eða tilskipanir. Nú eru yfir 30.000 einstaklingar sem fá eftirlauna. Fólkið sem nú- tímavæddi íslenskt þjóðlíf. Starfsár Forsetaembættið En má ekki alveg eins hugsa sér, spyr Halldór Jónsson, að leggja þetta rándýra embætti niður eins og að þrefa um skattfrelsi þess? þurfa þykir. Stjómskipulegur tilgangur forsetaembættisins sýnist mér líka fremur lítill síðan Sveinn heitinn Björnsson tók við því. Raun- vemleg völd embættis forseta ís- lands em lítt áþreifanleg. Eg tek fram að ég hef fullan skiln- ing á þeim hagvexti sem af stássinu við forsetaembættið leiðir og ber mikla virðingu fyrir skraddarans pundi. En má ekki alveg eins hugsa sér að leggja þetta rándýra embætti niður eins og að þrefa um skattfrelsi þess? Passar forsetaembættið okkar nokkuð lengur í þá þjóðarsál sem við þekkjum? Höfundur er verkfræðingur. UMRÆÐAN þessa fólks hófust á ámnum 1940-60 og náði til 1970-93. Á þessum ámm varð gerbylting í atvinnuþróun, við- skiptum, samgöngum, menntun og þjónustu. ísland er nú ein tekju- hæsta þjóð í heimi. Þetta fólk lagði hornsteinana (oftast ómerkta) og byggði upp samfélagið. Skáldið W. H. Auden kom til Islands 1936 og aftur 1964. Hann var fiirðu lostinn yfir hraða nútímavæðingarinnar á Islandi og taldi fáar samlíkingar væm finnanlegar. Hann segir jafn- framt að nútímavæðingin hafi ekki breytt eiginleikum (character) íbúanna. „ I landinu ríki stéttlaust þjóðfélag og stjómendur hafi ekki - ekki ennþá - orðið mddalegir (vulg- ar) þ.e. sýnt fólki lítilvirðingu og yf- irgang. Eg skil þau orð á þann veg að „ráðandi menn“ hafi ekki sýnt yf- irgang og þrengt að öðmm. En rHUSASKILTI þetta virðist hafa breyst og er svo komið að stjómvöld virða eftir- launafólk ekki svars, stjórna með tilskipunum og standa ekki við orð sín. Vel má vera að ósanngjörn með- ferð á eldri borgurum og öryrkjum megi rekja til þess að þessir hópar hafa ekki lengur málsvara. Við get- um þá að nokkm leyti kennt okkur sjálfum um slæma útkomu. En við bjuggumst við betri og sanngjamari afgreiðslu frá því miðaldra fólki er tók við góði búi af okkur og sitja nú við stjómvölin. Allar götur reiknuð- um við með því, að okkur yrði ekki sýnd lítilsvirðing og yfirgangur. Svo lengi lærir sem lifir. Höfundur er fyrrv. landlæknir og fonnaður Félags eldri borgara i Reykjavík ognágrenni. 10% afsláttur ef pantað er fyrír 15. maí. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 v Sími 562 3614 j m noDuœ Rutland þéttir, bætir og kætir fer að leka ÞP &co ÞAKVIÐGERÐAREFNI A -Þ0K - VEGGI - G0LF Rutiand er einn helstí framleiðandi þakviðgerðarefna í Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 8 568 6100 crf mé kmp! Nokkur dsmi um”* tæki á útsölunni! HITACHI29” sjónvarp AKAI28” sjónvarp GRUNDIG ferðatski UNITED samstsða meðútvsrpi eg segulbandi með útvarpi, seguibandi og geteia 20 litra GRUNDIG stereó vídeó IDELÍNE 750 w örbylgjuof n IDELINE ryksuga R0LYKIT12 diska hulstur JBL bílhátalarar >• irrmnm . ■ ► 49.900 Verfl ðður ki 69.900 ► 39.900 Verfl áflurkL 49.900 ► 3590 Verfl áflurkL 4.990 ► 9.900 BB VerðáðurkL 13.900 ► 990 Verfl áflur kr. 1.990 ► 24.900 Verfl áflur kr. 29.900 ► 10.900 Verð áflur kr. 12.900 VerðáðurkL 6.990 4.990 390 Verð frá 3.990 Verð áflur kL 690 SHnvamsmiðstöðin Þegar við segium útsala þá meinum við útsala! AKAI GRUnDIG UNITED TENS3Í HITACHI KCL5TEF harman kardon UBL i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.