Morgunblaðið - 24.01.1999, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 24.01.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 53 Námskeið um meðferð ilm- kjarnaolía LÍFSSKÓLINN stendur fyrir námskeiði um meðferð ilmkjarnaol- ía til lækninga (aromatherapy). Kennari námskeiðsins er Margrét Demleitner og er námskeiðið haldið helgina 6. og 7. febrúar frá kl. 9-16 og mánudaginn 8. til föstudagsins 12. febrúar frá kl. 18-22. Námskeið- ið fer fram á ensku en túlkur verður til hjálpar. Það er sniðið að því að nemendur hafí þekkingu á líffæra- og lífeðlisfræði, segir í fréttatil- kynningu. Margét Demleitner er einn af stofnendum og aðalforstjóri þýsku aromatherapy-samtakanna Forum Ezzenzia. Þau reka m.a. efnafræði- rannsóknarstofu og vinna að gæða- vottun olíanna. Margrét starfar einnig sem ilmkjarnaolíufræðingur og kennari. Á námskeiði Lífsskólans nú verð- ur við hlið Margi-étar læknirinn dr. Ei-win Haringer. Hann er starfandi læknh- og er fyrirlesari á vegum læknafélagsins í Bæjaralandi í Þýskalandi. Hann er einnig ráðgjafi mismunandi samtaka og fyrirtækja í Þýskalandi um plöntu- og jurta- fræði. Upplýsingar um námskeiðið er í Lífsskólanum eftir kl. 19 alla daga. Námskeiðið kostar 25.000 krónur. Opnar æfing- ar hjá ÍD NÚ standa yfír æfingar hjá ís- lenska dansflokknum á Kæru Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttir og tveimur verkum eftir portú- galska danshöfundinn Rui Horta, Diving og Flat space moving. Á morgun, mánudag, þriðju- dag og miðvikudag býðst fólki að koma á opnar æfingar á verkunum frá kl. 11.15-16.40. Á á fimmtudag verður æfing kl. 14.15-19.45 og eru allir vel- komnir. Verkin verða frumsýnd í Borgarleikhúsinu 5. febrúar næstkomandi. Traustur, alvöru, upphækkanlegur, 4x4 jeppi á ÓTRÚLEGU verði • Hátt og lágt drif Byggður á grind • Kraftmikil og hljóðlát vél • Einstaklega góður í endursölu Sjálfskipting kostar 150.000 KR. ALUR SUZUKI BlLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn í rúðum og speglum • • styrktarbita í hurðum • • samlitaða stuðara • $ SUZUKI —m* — SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is MYND EFTIR SHEKHAR KAPUR WORKIHG TTTLE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.