Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 63* VEÐUR yV rN r^L ráa ‘ * R'9nins V.Skúnr j '•, i ' c3 c )!_) *4 * *Slydda vsiydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \J Él X* j Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig j Vindonn synir vind- __ j stefnu og fjöðrin rr: Þoka [ vindstyrk,heilfjöður 44 „.. . er 2 vindstig. t t>ulcl Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan kaldi eða stinningskaldi. Slydda eða snjókoma með köflum syðra og hiti nálægt frostmarki, en að mestu úrkomulaust og vægt frost norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir austlæga átt, golu eða kalda, með dálítilli snjókomu eða éljumog vægu frosti. Á miðvikudag eru horfur á allhvassri suðaustanátt með slyddu eða snjó- komu en síðan á allhvassri suðvestanátt með éljum. Á fimmtudag er síðan áfram búist við suðvestanátt með éljum um landið sunnan- og vestanvert. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök "1*3 ' spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan vióeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á ____ milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna Yfirlit: Lægðin suðvestur af Reykjanesi var nærri kyrrstæð en sú við irland á leið til norðnorðausturs. Litlar breytingar verða á stöðunni nálægt íslandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 0 snjóél Amsterdam 1 þoka Bolungarvik 0 léttskýjað Lúxemborg Akureyri -11 heiðskírt Hamborg 0 þokumóða Egilsstaðir -6 Frankfurt -1 þoka Kirkjubæjarkl. 2 alskýjað Vln -2 frostúði Jan Mayen -4 alskýjað Algarve 10 léttskýjað Nuuk -10 Malaga 10 rigning Narssarssuaq -4 léttskýjað Las Palmas Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 9 skýjað Bergen 5 rign. á sið. klst. Mallorca 10 skýjað Ósló 2 alskýjað Róm 1 þokumóða Kaupmannahöfn 2 skýjað Feneyjar -2 þokuruðningur Stokkhólmur 4 Winnipeg -9 alskýjað Helsinki 0 skýiað Montreal 0 þoka Dublin 7 skýjað Halifax -6 alskýjað Glasgow 6 rign. á síð. klst. New York 4 þokumóða London 2 þokumóða Chicago 7 þokuruðningur París 6 þokumóða Orlando 21 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá VeÖurstofu íslands og Vegagerðinni. 24- Janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.50 0,9 11.07 3,6 17.27 0,9 23.44 3,5 10.27 13.36 16.45 19.24 ÍSAFJÖRÐUR 0.46 1,9 6.59 0,6 13.09 2,0 19.45 0,5 10.57 13.44 16.31 19.33 SIGLUFJÖRÐUR 3.27 1,2 9.22 0,3 15.47 1,2 21.55 0,3 10.37 13.24 16.11 19.12 DJÚPIVOGUR 1.59 0,4 8.09 1,8 14.30 0,5 20.40 1,8 9.59 13.08 16.17 18.55 Siávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands PmpnHfiMp Kross LÁRÉTT: t margmenni, 8 þýði, 9 milda, 10 spils, 11 fýsn, 13 illa, 15 sæti, 18 slagi, 21 umfram, 22 fáni, 23 mynnið, 24 nirfíll. gatan LÓÐRÉTT: 2 truntu, 3 hæð, 4 gufa, 5 beri, G málmur, 7 Uát, 12 álít, 14 rengi, 15 rda, 16 hugaða, 17 lagfærir, 18 óhreint vatn, 19 hrekk, 20 innandyra. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hlunk, 4 flesk, 7 móður, 8 önnin, 9 nær, 11 aura, 13 hríð, 14 gunga, 15 þorn, 17 lost, 20 urt, 22 gáf- an, 23 útfór, 24 rimma, 25 afans. Lóðrétt: 1 humma, 2 urðar, 3 korn, 4 fjör, 5 einir, 6 kynið, 10 ærnar, 12 agn, 13 hal, 15 þægur, 16 refum, 18 offra, 19 tarfs, 20 unna, 21 túla. í dag er sunnudagur 24. janúar, 24. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Sjá, Guð hafnar ekki hinum ráðvanda og heldur ekki í hönd illgjörðarmanna. (Jobsbók 8, 20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Hvid- björnen fer í dag. Lagar- fossog Dettifoss koma væntanlega í dag frá út- löndum. Reykjarfoss kemur væntanlega frá Straumsvík á morgun. Hvilvtenni kemur á morgun. Santa Isabell fer væntanlega á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanes og Maersk Biskay koma í dag. Lag- arfoss kemur til Straumsvikur á morgun. Karallovyy kemur á morgun. Mannamót Markarholt, félag um byggingar fyrir eldra fólk með áherslu á samnýt- ingu og samtengingu þjónustu á staðnum, er með opinn fund á mánud., 25. jan., kl. 21 í safnaðar- sal Bústaðakirkju. Aflagrandi á morgun kl. 14. félgasvist. Ath. breyttan tíma í enskunni á þriðjudag 9.30 og 10.30. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíð- ar, kl. 13.30 félagsvist. Myndlistarsýning Gylfa Árnasonar í sal Árskóga opnuð kl. 15.30. Hermann Ingi spilar og syngur í kaffitímanum. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 9-12 bútasaum- ur, kl. 9.30-11 kaffí og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffí. Félag eldri borgara, í Hafnarfírði. Félagsvist á morgun kl. 13.20. Handa- vinna jjriðjudag kl. 13 og brids og frjáls spila- mennska kl. 13.30. Kaffí- salan opin. Allir velkomn- ir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30, og brids kl. 13 alla mánudaga. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Dansað í kvöld kl. 20, Ca- prí tríó sér um fjörið. Kaffíst., dagbl., spjall, matur kl. 10-13. Brids mánudag kl. 13. Söngvaka mánudags- kvöld kl. 20.30 undir stjórn Gróu Salvarsdótt- ur, undirleik annast Sig- urbjörg Hólmgrímsdótt- ir. Silkimálun og alm. handavinna á þriðjud. kl. 9. Nýtt: Syngjum og dönsum á þriðjudaginn kl. 15-17 undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur, allh- velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, m.a. kennt að orkera. Kl. 10.30 í Fella- og Hólakirkju: Við saman í ldrkjunni, um- fjöllunarefni „bænin er lykill að náð Guðs“. leið- beinendur Valgerður Gísladótir og Guðlaug Ragnarsdóttir. Frá há- degi spilasalur opinn, dans hjá Sigvalda fellur niður. Veitingar í teríu. Miðvikud. 27. jan. leik- húsferð í Þjóðleikhúsið að sjá leikritið Sólveigu. Uppl. og skráning í síma 557 9020. Gullsmári, Gulismára 13. Á morgun Ieikfimi í Gull- smára kl. 9.30 og kl. 10.15. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 perlusaumur og postulínsmálun, kl. 10- 10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffí á könnunni og dagblöðin frá 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 13-17 handa- vinna og föndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. * Norðurbrún 1. Kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 12-15 bókasafnið opið, kl. 13.-16.45 hannyrðir. Fótaaðgerðastofan opin frá 9. Fimmtudaginn 28. jan. kl. 20 býður Banda- lag kvenna tÖ skemmtun- ar í Norðurbrún 1. Fjöl- breytt skemmtiatriði og dans. Skráning hjá ritara í síma 568 6960. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin ogW kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 aln.enn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Þorrablót verður fostu- daginn 12. feb. Þorra- hlaðborð, skemmtiatriði og dans. Miðasala og uppl. í síma 562 7077. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.15 gönguferð, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13-16 handmennt, kl. 13-14 létt leikfimi, kl**“ 13-16.30 brids-aðstoð, kl. 13.30-16.30 bókband, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. ITC-deildin íris heldur fund mánudaginn 25. jan- úar kl. 20 í safnaðarheim- ili Hafnarfjarðarkmkju. Allh- velkomnir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Ársfund^ ur félagsins verður í safn- aðarsal Digraneskirkju þriðjudaginn 26. janúar Id. 12.45. Leikfimi á þriðju- daginn kl. 11.20 í safnað- arsal Digraneskh-kju. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60, mánudaginn 25. janúar kl. 20.30. Bene- dikt Arnkelsson hefur biblíulestur. Allir karl- menn velkomnir. Kvenfélag Hreyfíls held- ur fyrsta fund ársins þriðjudaginn 26. janúar í Hreyfílssalnum kl. 20f^- Föndurkennsla. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfírði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Burkna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAlt: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÍFEYRISSJÓÐUR VERKFRÆÐIN GA AUKAAÐALFUNDUR Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga boðar til aukaaðalfundar í húsakynnum Verkfræðinga- félags Islands að Engjateigi 9, 2. hæð, Reykjavík, mánudaginn 8. febrúar 1999 kl. 17.00. Fundarefni: 1. Breytingar á samþykktum. 2. Onnur mál. Reykjavík, 22. janúar 1999. Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.