Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 31 FRÉTTIR Sveitarstjórn Skútustaðahrepps Náttúruvernd flytji starf- semi sína í Mývatnssveit SVEITARSTJÓRN Skútustaða- hrepps samþykkti áskorun á um- hverfísráðherra á fundi sínum sl. fímmtudag um að hefja nú þegar undirbúning að flutningi Náttúru- vemdar ríkisins norður í Mývatns- sveit. I ályktun sveitarstjórnarinn- ar er vitnað til bréfs Náttúru- verndar frá 18. janúar sl. varðandi málefni Kísiliðjunnar, þar sem fram kemur að Náttúruvernd muni hvetja stjórnvöld til að efla at- vinnulíf í sveitarfélögum þar sem íbúamir eigi verulega hagsmuni undir starfsemi Kísilgúrverksmiðj- unnar. „Sveitarstjórn Skútustaða- hrepps fagnar þeirri stefnubreyt- ingu sem fram kemur í fyrrgreind- um orðum Náttúruvemdar ríkis- ins. Vegna þeirra hvetur sveitar- stjórnin til, að Náttúmvernd ríkis- ins tilgreini hvaða og hvers konar starfsemi hún sjái helst fyrir sér til að viðhalda svipuðu atvinnuástandi og nú er í Mývatnssveit til fram- búðar,“ segir í ályktuninni. Bent er á að með lögum um verndun Mý- vatns og Laxár séu völd og skyldur skv. sveitarstjórnarlögum og fleiri lögum færð frá sveitarstjóm til stjórnar Náttúruverndar, því sé eðlilegt að höfuðstöðvar Náttúm- vemdar verði fluttar í Mývatns- sveit. AUGLYSING ÞESSI ER EINGÖNGU BIRT I UPPLYSINGASKYNI STOFM FISKUR Hlutafjárútboð Sala hlutabréfa í Stofnfiski hf. hefst fimmtudaginn 28. janúar Heildarfjárhæð: Kr. 49.000.000 að nafnvirði. Seljendur: Um er að ræða hlutabréf í eigu íslenska ríkisins að fjárhæð kr. 9.000.000 að nafnvirði og ný hlutabréf að fjárhæð kr. 40.000.000 aó nafnvirði. Útgefandi: Útgefandi er Stofnfiskur hf. Tilgangur félagsins er; „Kynbætur á vatna- og sjávardýrum til eldis- og hafbeitar, framleiðsla hrogna, þróun tækni og aðferða í fiskeldi og fiskirækt, sala á sérfræðiþekkingu og rekstur fiskeldisstöðva, fasteigna og lánastarfsemi, allt á sem arðbærastan hátt. Fyrst um sinn verður megin áhersla lögð á kynbætur á laxfiskum fyrir eldi og hafbeit." Sölutímabil: 28. janúar 1999 - 12. febrúar 1999. Fyrirkomulag sölu: Til starfsmanna: Bréf í eigu ríkisins að fjárhæó kr. 9.000.000 að nafnvirði verða seld starfsmönnum. Hverjum starfsmanni er heimilt að kaupa hlutabréf fyrir allt að kr. 500.000 að nafnvirði á genginu 1,40. Áskriftum ber að skila til viðskiptastofu (slandsbanka hf., Kirkjusandi, 155 Reykjavík, fyrir kl. 16:00 þann 12. febrúar 1999. Tilboðssala: Nýtt hlutafé að fjárhæð kr. 40.000.000 að nafnvirði verður selt í tilboðssölu. Ekki er ákveðið gengi í tilboðssölu en ekki verður tekið lægri tilboóum en á genginu 1,40. Hæsta tilboði verður tekið, þá því næsthæsta og svo koll af kolli þar til öll hlutabréf sem boðin hafa verið til sölu hafa verið seld. Hverjum tilboðsgjafa veróur boðió að gera tilboð í alla fjárhæðina, eða sem nemur kr. 40.000.000 að nafnvirði. Lágmarksfjárhæð tilboðs er kr. 100.000 að nafnvirði. Tilboðssalan er öllum opin. Tilboðum ber að skila inn til viðskiptastofu íslandsbanka hf., Kirkjusandi, 155 Reykjavík, í lokuðu umslagi merkt „Tilboð í hlutabréf Stofnfisks", fyrir kl. 16:00 þann 12. febrúar 1999. Umsjón með útboði: Viðskiptastofa íslandsbanka hf. Kynnirig á starfsemi Stofnfisks hf.: Kynning á Stofnfiski, starfsemi og framtiðaráformum félagsins, verður haldin i Islandsbanka, Kirkjusandi, 5. hæð, þriðjudaginn 2. febrúar kl. 16:30. Útboðslýsing: Útboðslýsing liggur frammi á skrifstofu Stofnfisks hf., Laugavegi 103, 105 Reykjavík, viðskiptastofu (slandsbanka hf, Kirkjusandi, 155 Reykjavík og öllum útibúum bankans. Námskeið í spádómsbók Daníels Ein merkasta bók Biblíunnar er án efa Spádómsbók Daníels. Hún spáði nákvæmlega um fyrri komu Krists til jarðarinnar. Hún spáir einnig um endurkomu hans. Þá greinir bókin einnig frá heimsviðburðum alveg fram á okkar eigin tíma svo sem: 1. hruni fornríkja: Babýlonar, Mediu og Persíu, Grikklands og Rómaveldis, 2. skiptingu Rómaveldis f smáríki sem síðar urðu að ríkjum Evrópu, 3. og hruni Sovétríkjanna, svo eitthvað sé nefnt. Æ KU/ . i Bókin fjallar einnig um óvéfengjanlegt gildi samviskufrelsis sem er undirstaða allra mannréttinda. En miðdepill bókarinnar er Jesús Kristur og tilboð hans um frelsi og eilíft líf öllum til handa. Námskeiðið er ókeypis. Fyrirlestrarnir verða 5 talsins kl. 20:30 á miðvikudagskvöldum i LOFTSALNUM að Hólshrauni 3, (Fjarðarkaupsreitnum) Hafnarfirði og verður sá fyrsti miðvikudagskvöldið 27. janúar. Björgvin Snorrason heldur fyrirlestrana, en undanfarin 20 ár hefur hann ferðast víða og haldið fyrirlestra á Norðurlöndum, Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. Vorferðir Heimsferða til Costa del Sol og Benidorm 11. og 12. apríl frá kr. 42.955 Fyrstu 50 sætin með 10.000 Kt. atslætti á mann Heimsferðir bjóða nú ein- stakt tækifæri í vor til að dveljast við frábærar að- stæður á suðurströnd Spánar í heila 30 daga á ótrúlegum kjörum. Beint flug til Benidorm og Costa del Sol, þar sem þú nýtur þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann og getur valið um spennandi kynnisferðir meðan á dvölinni stendur. Vorin eru fallegasti tími árs- ins á suður-Spáni og hvergi er betra að dvelja en í þessum yndislega heimshluta. Á báðum áfangastöð- um bjóðum við þér okkar bestu íbúðarhótel með frá- bærri aðstöðu fyrir farþega. Timor Sol Costa del Sol Verð frá kr. 48.355 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, Timor Sol, með lOþús. kr. afslætli. 59.990 El Faro Verð kr. M.v. 2 í studio, Timor Sol, 11. aprfl, 30 nælur. Beniðorm Verð kr. 42.955 M.v. hjón mcð 2 böm, 2-11 ára, með 10 þús. kr. afslætti. 59.890 Verð kr. HEIMSFERÐIR M.v. 2 í íbúð, El Faro, 29 nætur, 12. apríl, með 10 þús. kr. afslætti. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.