Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 27 „Sé niðurstaða ráð- gjafa að vandinn sé fyrst og fremst hjá for- eldrum eða foreldri en ekki barninu, því hefur t.d. verið hafnað, er það útskýrt fyrir við- komandi fólki og reynt að benda á úrbætur.“ vissu leyti upp á náð og miskunn þeirra komin með að fá hingað starfsmenn. Styi'kurinn felst í reynslu þeirra." Árni leggur samt áherslu á að að- ferðin hafi sín takmörk. Miðstöðin geti ekki tekið við of flóknum vandamálum, þá verði að leita til sérhæfðari stofnana. En reynslan af tilrauninni bendi meðal annars til þess að mikilvægt sé að fylgja eftir þein-i aðstoð sem veitt sé. Hringt sé í foreldra eftir að aðstoð lýkur og þeir séu spurðir hvernig ástandið sé. Með þessu sé bæði verið að fylgjast með þróun mála en einnig verið að minna for- eldra á að þeir geti leitað aðstoðar á ný. „Við höldum ekki að hér séu unnin kraftaverk, að við getum bara afgreitt vandann með nokkrum við- tölum.“ Hann segir þessa símavinnu hafa skilað sér með ýmsum hætti, þeir sem ekki hafi fundið strax árangur af aðstoðinni komi aftur, fólk fái síð- ur þá tilfinningu að það sé skilið eft- ir á köldum klaka eftir ráðgjöfina. Það gefst því síður alveg upp þótt málin þokist lítið eða ekkert eins og kemur fyrir. Sólveig segist hafa áhyggjur af því að fólk fái ekki nægilega mikið að vita um dökku hliðarnar. Ung- lingar heyri að einhver hafi notað til dæmis e-töflur en hafi hætt því og nú sé ekkert að, gefið er í skyn að hættan sé lítil við að prófa. En ekki megi heldur gleyma að sumir for- eldrar séu svo kærulausir að lítið sé hægt að tjónka við þá. „Þá reynir á foreldra annarra unglinga í bekknum að virkja þá, fá þá til að mæta á foreldrafundi og byggja upp samkennd. Það á ekki að leyfa þeim að haga sér svona. Vandinn snertir alla nemendur í bekknum," segir Sólveig. Afneitun sumra foreldra geti ver- ið slæm. „En ég hef aldrei hitt svo slæmt foreldri að það hafi ekki get- að bætt sig. Og þeir eiga að nota sitt foreldravald. Oft þarf að kenna þeim að tala við barnið og ekki síður að hlusta! I rauninni snýst þetta mikið um að kenna fólki að tala saman og gera það skipulega." Oft sé um óöryggi að ræða hjá foreldrum enda skoðanir sérfræð- inga stundum skiptar og rugli fólk í ríminu. Sé niðurstaða ráðgjafa að vandinn sé fyrst og fremst hjá for- eldrum eða foreldri en ekki barninu, því hefur t.d. verið hafnað, er það útskýrt fyrir viðkomandi fólki og reynt að benda á úrbætur. „I öðrum stellingum" Ónafngreindur heimildarmaður í heilbrigðiskerfinu taldi aðspurður að hugmyndin að baki Fjölskyldu- miðstöðinni væri mjög góð og ekki vanþörf á því að auka samstarf milli þeirra ólíku aðila sem fást við þessi mál. „Fagmennimir sem vinna með hópunum hafa líka fundið að tilfinn- ingin er nokkuð önnur en við hefð- bundna þjónustu, þeir eru í öðrum stellingum ef svo má segja.“ Enn sé þó fremur óljóst hvort bú- ið sé að móta nógu skýra stefnu um yfirstjórn verkefnisins og framhald- ið en miðstöðin geti verið góð hvatn- ing fyrir skólana til að vinna mark- visst að forvamastarfi. Sumir þeirra hafi tekið vel við sér en aðrir reyni jafnvel að humma þessi mál fram af sér. Einnig sé Ijóst að mörgum for- eldrum sem þætti erfitt að leita út fyrir heimilið að lausn á viðkvæm- um fjölskylduvandamálum þyki mun auðveldara að ræða málin í skjóli nafnleysis í kerfinu. Deila megi um það hve heppilegt það sé að leyna þannig á vissan hátt vandanum en fyrir suma geti þetta verið fyrsta skrefið og jafnvel nægt til að leysa hann. Morgunblaðið/Kristján kvöldin alia virka daga en frá kl. 9 um helgar til 22. í kjölfar þess að brautiu hefur verið tekin í notkun hefur Alex- ander í hyggju að efna til Akur- eyrarmeistaramóts í snjókrossi í samvinnu við Bílaklúbb Akureyr- ar. Vélsleða- braut á Akureyri ÚTBÚIN hefur verið braut sem vélsleðamenn á Akur- eyri geta notað til að þeysa um á sleðum sínum, en hún er í Krossanes- haga, norðan við AK-inn og bensínstöð Skeljungs. Alexander Kárason, kunnur vélsleðamaður á Akureyri, á hugmyndina að því að setja brautina upp en til- gangur með henni er m.a. að koma vélsleðaumferð út af götum og gangstéttum bæjarins og inn á þetta afmarkaða svæði. Leyfi hef- ur fengist fyrir brautinni í fjórar vikur. Verður hún opin daglega frá kl. 12 á hádegi til kl. 22 á Guðný verður á kosningaskrifstofu Kvennalistans, Pósthússtræti 7, 3. hæð virka daga kl. 11-12 og 17-19. Sfmi 552 6202 og 552 6204 netfang: gudny@althingi.is www.althingi.is/gudny jafnrétti menntun ma L sæti Kvennalistans í prófkjöii Samfylkinjai i Reykjavik 30.janúai nnsæmandi kjör Fyrstu Með þvi' að bdka strax qetur þu tryqqt þér allt að Heimsferða sætin um páskana með séraFsiætti. kr. aFsl Fyrir Fjölskylduna. Páskarnir eru einn vinsælasti ferðatími ársins enda ekki að undra; komið frábært veður í Evrópu og gott tækifæri.til aö nota frídagana og fá tilbreytingu eftir langan vetur. Heimsferðir bjóða þér nú glæsilegt úrval spennandi páskaferða, hvort sem þú kýst að dveljast á yndislegri sólarströnd á Costa del Sol, Kanarí eða Benidorm, eða kanna heimsborgirnar London og Barcelona. Á öllum þessum stöðum nýtur þú traustrar þjónustu fararstjgrn Heimsferða. 6ð 30. mars - 12 nætur 31. mars - 12 nætur 31. mars - 12 nætur 31. mars - 11 nætur Beint leiguflug þann 30. mars til Beint leiguflug þann 31. mars til Leiguflug þann 31. mars til Einstakt tækifæri til að fljúga til vinsælasta sólbaðsstaðar viö Benidorm. Hér getur þú valiö um Barcelona. Hér getur þú valið um að London um páskar.a á hreint Miöjaröarhafið. Hér nýtir þú úrval gististaöa, góö ibúöahótel dvelja i borginni allan timann, eöa ótrúiegu veröi og njóta hátíöarinnar páskadagana til fullnustu og getur með allri þjónustu eða íbúöirviö skipta dvölinni og vera fyrri hluta i heimsborginni. Við bjóöum gott valið um gott útval gæðagististaöa strandgötuna. Þú nýtur þjónustu ferðarinnar i borginni og siðari úrval góðra hótela i hjarta london viö ströndina. fararstjóra Heimsferða allan timann. hlutann niöri viö strönd. Úrval og nu býðst frábær valkostur; Verð frá Verð frá góðra hóteia. Fáar borgir eru London og París í einni ferö, en meö eftirsóttari i Evróþu um páskana en Eurostar hraðlestinni tekur aðeins þrjá kr. 42.455,- kr. 29.645,- Barcelona. íslenskur fararstjóri. tima aö fara á milli. M. v. hjón meö 2 börn i ibúö meö 1 M. v. hjón meö 2 böm, flugsæti fram Verö frá Verð frá svefnh. á El Pinar hótelinu. 12 nætur. kr. 49.990,- og til baka. 12 nætur. kr. 39.955,- kr. 31.555,- M. v. hjón meö 2 börn, flugsæti fram og kr. 16.645,- M. v. hjón meö 2 börn, fiugsæti fram og M. v. 2 i stúdíóibúö á El Pinar. 12 nætur. M. v. hjón meö 2 börn í ibúö meö 1 til baka. 12 nætur. til baka. 11 nætur. Gildir fyrir fyrstu 50sætin. kr. 54.990,- svefnh. á Acuarium hótelinu. 12 nætur. kr. 49.990,- kr. 36.080,- kr. 19.990,- M. v. hjón meö 2 börn, flugsæti fram og Flugsæti fyrir einn mcö flugvallar- 12 nætur. M. v. 2 í ibúö meö 1 svefnherbergi á til baka. Biialeigubíll i viku. sköttum. Tilboösverö fyrstu 50 sætin. Verödiemi eru mrt afslrtti. Acuarium. 12 nætur. kr. 68.990,- kr. 57.390,- Vrrðdscmt rru mcð ahl*tti. M. v. 2 í herbergi á Hotel Paralell. M. v. 2 í herbergi á Forte Posthousc 12 nætur meö morgunmat. Kensington. 11 nætur meö morgunmat. s J L J L J HEIMSFERÐIR Austurstræti 17 • 101 Reykjavík • Sími 562 4600 • Fax 562 4601 • www.fieimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.