Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 45< KIRKJUSTARF ! I « Safnaðarstarf Bústaðakirkja. Starf TTT mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Laugarneskirkja. 12 spora hópur kl. 20.30. Kynningarfundur. Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30, mánudag. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10-12. Kaffí og spjall. Ungar mæður og feður vel- komin. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs- starf fyrir 9. og 10. bekk kl. 20-22. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20.30-22. Starf íyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT- starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deild- ar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. Digraneskirkja. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digra- neskirkju kl. 17.15 á mánudögum. Starf aldraðra á þriðjudögum kl. 11.15 í umsjá Önnu Sigurkarlsdótt- ur. Leikfími, léttur málsverður, helgistund og aðalfundur í AK. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Bænastund og íyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bæn- arefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsstarf íyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla íyrir 9.-10. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Arni Eyjólfsson. Kópavogskirkja. Samvera Æsku- lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheimil- inu Borgum. Seljakirkja. KFUK-fundir á mánu- dögum. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Ilafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. TTT-starf (10-12 ára) í kirkjunni mánudag kl. 18. Æskulýðsfundur á prestssetrinu mánudagskvöld kl. 20.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 barnaguðsþjónusta. Nýjar bæk- ur og nýtt efni á vorönn. Kl. 14 al- menn guðsþjónusta. Þakkarbæn á gosafmæli. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimilinu eftir messu. Kl. 20.30 æskulýðsfundur í safnaðar- heimilinu. Sagt frá landsmótinu og æskulýðsdeginum. Lágafellskirkja. Foreldramorgnar, samvera á þriðjudögum kl. 10-12. Allir foreldrar velkomnir til sam- verunnar í umsjá Þórdísar og Þuríðar í safnaðarheimilinu. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyidu- samkoma kl. 11. Barnastarf, lof- gjörð, prédikun og fyrirbænir. Kvöldsamkoma kl. 20. Kröftug lof- gjörð, prédikun orðsins og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. Hvftasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópurinn syngur, ræðumaður Er- ling Magnússon. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Mánudag kl. 15: Heimilasamband. Katrín Eyjólfs- dóttir talar. Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörd, lögg. fasteignasali Stelnar S. Jónsson, aöluatjóri, BJÖrn Stefánsson, aölufulltrúf. Sigrlður Qunnlaugsdóttir, akjalagerð. Hildur Borg Þórisdóttir, móttako. Netfang: borglr®borglr.ís OPIÐ SUNNUDAG FRÁ KL. 12.00 TIL 15.00 HOFTEIGUR - GÓÐ KJALLARAÍBÚÐ Falleg vel staðsett 97 fm. kjallaraíbúð með sérinngangi. Hús og íbúð er í góðu ásigkomulagi. Falleg íbúð og björt. V. 7,6 m. 1784 HRÍSRIMI - GLÆSILEG. Mjög falleg ca 101 fm íbúð á 2. hæð í góðri blokk. Bílskýli. Þvottaherb. í íbúð. Alno-eldhús. j Nýl. parket og flísar. Áhv. 5,6 m. V. 8,9 m. 1776 HÆÐARGARÐUR - SÉRINNGANGUR Góö vel staðsett ca 63 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérgarði, skipti möguleg á 3ja j til 4ra herbergja í sama hverfi. V. 6,4 m. 1691 SKIPHOLT - BÍLSK. Góð ca 84 fm íbúð á 3ju hæð í vel staðsettri blokk. Stutt í verslun og alla þjónustu. Góður bílskúr fylgir. V. 8,2 m. 1803 KLEIFARSEL Mjög góð ca 60 fm íbúð á 1. hæð. Sameign og íbúð í góðu ástandi. Þvottahús í íbúð. Áhv. j byggsj. 1,2 millj. 1845 HAFNARFJÖRÐUR - ÚTSÝNI Við Klukkuberg ca 105 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. Glæsilegt útsýni, falleg gróin lóð, parket á gólfum. Áhv. ca 4.0 m. V. 9,6 m. 1754 Eikjuvogur - einbýli Vorum að fá í einkasölu þetta fallega hús sem er að mestu allt endurn. ca.170 fm og er á einni hæð ásamt bílsk. M.a. eldhús, parket, loft, gluggar og fl. 4-5 svefnherb. 90 fm ný glæsileg timburverönd með skjól- veggjum. Fráb. staðsetn. Ákveðin sala. Áhv. 8,1 milj. 25 ára lán. Þarf ekki greiðslumat. Verð 16,9 millj. Mánalind - parhús Til afhendingar strax Glæsil. 245 fm parh. á 2 hæðum sem er til afhend. strax. Rúmlega fokhelt að innan og skilast frágengið að utan í vor með steiningu (viðhaldsfrítt). 4-5 svefnherb. Stórar stofur. Verð 10,8 m. Nú er eins gott að vera fljótur. Krossalind - parhús Til afhendingar strax Glæsil.175 fm parh. á 2 hæðum til afhend. strax rúml. fokhelt að innan og skilast frág. að utan með Elkó múrkerfi. Innb. bílskúr. Vand. frág-. Glæsil. útsýni. V. 10,5 m. Þetta hús fer strax. Vantar strax 3-4 herb. íbúðir í Hraunbæ og Breiðholti. Höfum kaupendur á skrá hjá okkur sem leita að íbúðum í Hraunbæ og Breiðholti og eru með nær staðgreiðslu fyrir rétta eign. Hafið samband við sölumenn okkar strax. Hægt að ná í gsm-síma sölumanna okkar sem eru 699-3444 Bogi, 899-1882 Þórarinn, 896-5222 Ingólfur og 896-5221 Bárður. Opið í dag frá kl. 12 — 14 Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, s. 588 4477. Opið hús í dag Þinghólsbraut 43, Kóp. Á þessum eftirsótta stað er til sölu góð 140 fm efri sérhæð ásamt 29 fm bílskúr. 4 svefnherb. og 2 stórar og rúmgóðar stofur. Stórar suðursvalir með fallegu útsýni. Verð 12,2 millj. Erla og Einar taka á móti ykkur, í dag, á milli kl. 13.00 og 15.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Grafarvogur — staðgreiðsla Viðskiptavinur okkar sem þegar er búinn að selja sína eign hefur beðið okkur um að finna fyrir sig einbýlishús í Grafar- vogi. Staðgreiðsla í boði. Verðhugmynd allt að 25 millj. Opin staðsetning. Opið í dag frá kl. 11.00—13.00 Fjöldi góðra eigna á skrá Fasteignasalan Bifröst, sími 533 3344. SMÁRAFLÖT 9 - GARÐABÆ Opið hús í dag, sunnudag, á milli Id. 14 og 16 Um er að ræða þetta fallega einbýlishús á einni hæð, 156 fm, ásamt 35 fm bílskúr. Húsið er allt endurn. og er gullfallegt að innan sem utan. Falleg, ræktuð lóð með stórri timburverönd í suður. Áhv. húsbréf 5,5 millj. Verð 16,5 millj. Gjörið svo vel að líta inn. FASTEIGNAMIÐLUN SOÐORLANDSBRAOT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 OPIÐ HUS I DAG Unufell Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. Þau Fjóla & Kristján, ásamt starfsmanni Eignavals, taka á móti þér. Heitt verður á könnunni. Um er að ræða fallegt 126 fm raðh. á einni hæð með bílskúr. Fjögur svherb og allur fráa. til fvrir- mvndar. Parket á stotu. Fallegur garður. Sólpallur o.fl. Áhv. 2,4 m. V. 11,7 m. 1475 Rað- og parhús Hörgsholt - Hf. Nýlegt mjög fallegt draumaraðhús 162 fm með 28 fm bílskúr. Frábært útsýni. Parket og flísar. Áhv. 5,8 m. V. 15,5 m. 1346 Stekkjarhvammur - Hf. Frá- bært 219,9 fm raðhús. Hvorki meira né minna en góð 8 herb. auk bílsk. 25,2 fm. V. 14,8 m. 1347 Stekkjarhvammur - Hf. Vorum að fá fallegt 205 fm endaraðhús á besta stað í Hafnarfirðl í einkas&iM, Áhv. 5 m. v. 14,8 1291 Sérhæð í Vesturbænum - Skjólin 3ja herbergja ?érþæð á þesta stað i Vestúrþænum. Frábært útsýni, glæsileg íbúð og rúmgott geymsluloft. Ibúðin er á efstu hæð, þ.e. þeirri þriðju. Vertu nú fyrri til og náðu þessari strax áður en hún selst! Áhv. 4,5 m. V. 9,3 m. 1314 4ra til 7 herb. Alfheimar Faiieg 4ra herbergja íbúð með aukaherbergi I kjallara. Þriú stór svefnherberoi og björt stofa. V. 7,9 m. Áhv. 800 þ. 1474 Hæðir Vesturbærinn íbúðin er 115 fm 5 herb. glæsileg sérhæð á besta stað I Vast- urb. Ibúðin er vel skipulögð og I góðu ástandi. Áhv. 5,6 m. V. 9,7 m. 1188 Seljahverfi Falleg 5 herb. 100 fm íbúð með stæði i bilskýli. Fiðnur qóð svefnherb.. rúmgotl eldhús og stórar suð- ursvalir. Áhv. 1,6 m. V. 7,9 m. 1255 Frostafold - ekkert greiðsiu- mat! Falleg 90 fm íb. á 4. h. I lyftuh. V. 8,6 m. 1098 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.