Morgunblaðið - 24.01.1999, Page 53

Morgunblaðið - 24.01.1999, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 53 Námskeið um meðferð ilm- kjarnaolía LÍFSSKÓLINN stendur fyrir námskeiði um meðferð ilmkjarnaol- ía til lækninga (aromatherapy). Kennari námskeiðsins er Margrét Demleitner og er námskeiðið haldið helgina 6. og 7. febrúar frá kl. 9-16 og mánudaginn 8. til föstudagsins 12. febrúar frá kl. 18-22. Námskeið- ið fer fram á ensku en túlkur verður til hjálpar. Það er sniðið að því að nemendur hafí þekkingu á líffæra- og lífeðlisfræði, segir í fréttatil- kynningu. Margét Demleitner er einn af stofnendum og aðalforstjóri þýsku aromatherapy-samtakanna Forum Ezzenzia. Þau reka m.a. efnafræði- rannsóknarstofu og vinna að gæða- vottun olíanna. Margrét starfar einnig sem ilmkjarnaolíufræðingur og kennari. Á námskeiði Lífsskólans nú verð- ur við hlið Margi-étar læknirinn dr. Ei-win Haringer. Hann er starfandi læknh- og er fyrirlesari á vegum læknafélagsins í Bæjaralandi í Þýskalandi. Hann er einnig ráðgjafi mismunandi samtaka og fyrirtækja í Þýskalandi um plöntu- og jurta- fræði. Upplýsingar um námskeiðið er í Lífsskólanum eftir kl. 19 alla daga. Námskeiðið kostar 25.000 krónur. Opnar æfing- ar hjá ÍD NÚ standa yfír æfingar hjá ís- lenska dansflokknum á Kæru Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttir og tveimur verkum eftir portú- galska danshöfundinn Rui Horta, Diving og Flat space moving. Á morgun, mánudag, þriðju- dag og miðvikudag býðst fólki að koma á opnar æfingar á verkunum frá kl. 11.15-16.40. Á á fimmtudag verður æfing kl. 14.15-19.45 og eru allir vel- komnir. Verkin verða frumsýnd í Borgarleikhúsinu 5. febrúar næstkomandi. Traustur, alvöru, upphækkanlegur, 4x4 jeppi á ÓTRÚLEGU verði • Hátt og lágt drif Byggður á grind • Kraftmikil og hljóðlát vél • Einstaklega góður í endursölu Sjálfskipting kostar 150.000 KR. ALUR SUZUKI BlLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn í rúðum og speglum • • styrktarbita í hurðum • • samlitaða stuðara • $ SUZUKI —m* — SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is MYND EFTIR SHEKHAR KAPUR WORKIHG TTTLE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.