Morgunblaðið - 30.12.1998, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 30.12.1998, Qupperneq 18
18 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Viltu hætta að reykja? Námskeið í reykbindindi verða haldin í Skógarhlíð 8 og hefjast 11. janúar og 22. mars. Hvort námskeiö stendur í 5 vikur (6 kvöldfundir) - Námskeiðsgjald er 7000 kr. - hjónaafsláttur. Innifalin er persónuleg ráögjöf fyrir þá sem þess óska. - Innritun í síma 562 1414. Sony Music Nær forystu á tónlistarmarkaði Los Angeles. Reuters. SONY Music Entertainment mun tryggja sér markaðsforystu í band- aríska tónlistariðnaðinum 1998 og hefur greinin rétt úr kútnum eftir tvö slæm ár með því að auka sölu hljómplatna um tæp 10%. Hinn 20. desember hafði sala bandarískra hljómplatna aukizt um 9%, í 672,5 milljónir úr 617,9 milljónum, að sögn SoundScan, sem fylgist með plötusölu. Sala á albúmum og litlum plötum til samans jókst um 4% í 780,4 millj- ónir á sama tíma. Bandaríkin telj- ast vera um 30% tónlistarmarkað- ar heims. Markaðshlutdeild Sony var mest, eða 17,4%, en kaup Seagram á PolyGram og samruni tónlistar- deildar Seagram og Polygram voru ekki tekin með í reikninginn. Á eftir Sony fylgdu Warner Music með 17,3% hlutdeild, Bertelsmann Music Group með 14,1%, EMI Music 14%, PolyGram 12,9% og Universal Music 10,9%. Oháðir framleiðendur höfðu 13,4% markaðshlutdeild. TILBOÐ #2 Vél sem er klár I alla vinnslu á ótrúlegu verði! «333 Mhz Pentium II « 64Mb 100 Mhz innra minni E 4,3 GB harður diskur ■4 MB AGPskjákort ■ 15" skjár með aðgerðum á skjá ■ 33.6 bás mótaid eða netspjald ■Tveggja mánaða Intemetáskrift ■Windows 98 uppsett á vél og á CD ■Windows lyklaborð ■Tveggja hnappa Miaosoft mús TILBOÐ #3 ■ 350Mhz Pentium II ■64 Mb 100 Mhz innra minni ■6,4 GB harður diskur ■8 MB 2D/3DAGP skjákort ■ 17" skjár með aðgerðum á skjá ■ 56 bás mótald eða netspjald ■Tveggja mánaða Internetáskrift ■Windows 98 uppsett á vél og á CD ■Windows lyklaborð ■Tveggja hnappa Microsoft mús <id' ENTEBPRIZE OKI ar Microsoti Tilboð sem ertginn slær við! S 333Mhz Intel Pentium II K 32Mb 100 Mhz innra minni ■ 4,3 GB harður diskur ■ 4 MB AGP skiákort ■ 15“ skjár með aðgerðum á skjá ■ 33.6 bás mótald eða netspjald I Windows 98 uppsett á vél og á CD I Windows lyklaborð ■Tveggja hnappa Microsoft mús S8 blaðsiður á mínútu Upplausn 600 x 600 pát ■ 100 blaða pappirsbakki ■ Prentreklar fyrir Windows fi Prentarakapall fylgir Sannkölluð hraðlest, mikið minni og stór skjár! PREIUTAÐU FLEIRI BT býður reikninga og gíróseðla prentara á frábæru verði! EPSON LX30Ó~ Ódýrasti reikninga- prentarinn á markaðnum. Tekur 3 rit. Microline 280 Reikningaprentari sem stenst álagið. Tekur 4 rit. Sterkur I? QQft Colorpage Live Pro I | fiUppiausn 600x1200 fi 30 bita litadýpt/J\ B Lita bleksprautuprentari I Tengdur í prentarap.VV » ■ Upplausn 720 pát ' tS ■ Ljósmyndagæoi ■ 4 bls. á min. í s/h og 2,5 i lit v Búðutil EPSON eigið styl“sc°l°r kynningar efni! OKIPAGEöw i Öflugur geislaprentari á ótrúlegu ■ 8blaðsíðurámínútu ■ Upplausn 600 x 600 pát ■ 100blaða pappírsbakki ■ Prentarakapall fylgir OKIFAX 360 ■ Faxtæki með innb. sima og simsvara ■ Skynjar hvort um fax eða tal er að ræða jv'VVi / -----. Hringid og fáid upplýsingar Siemens E10 t f ■Pyngd;165gr.^; 1.80 klst. i bið og 61 MW l Lithium rafhlaða K180 númera minni HF L: Númerabirting ofl. lUokia 6110 jpyngd: 137 gr. jÆ[70 klst. f bið og 5 klst «250 númeraminni ,m Númerabirting, I módem, daqbók r reiknivél ofL ofl. Mokia 5110 ■ Þyngd: 167 qr. ■ 270 klst. í bio og 5 klst ■ 250 númeraminni ■ Auka frontur fylgir j BNúmerabirting, M reiknivél, vekjara- m ■Taska og handfrjáls . búnaður fylgir! BT • Skeifunni 11 • S: 550-4444 • Fax: 550-4441 & Reykjavíkurvegi 64 Hf • S: 550-4020 • Fax: 565-0069 Daimler samruni borgar sig Frankfurt. Reuter. Telegraph. DAIMLER-CHRYSLER segir að afkoman á næsta ári muni sýna fyrsta ávinninginn af 42 milljarða dollara samruna Daimler-Benz í Þýzkalandi og Chrysler í Band- aríkjunum í nóvember. I yfirlýsingu frá Daimler- Chrysler segir að bráðabirgðamat sýni að sala hafí aukizt um 13% í um 260 milljarða marka 1998, saman- borið við 229 milljarða marka sam- eiginlegan hagnað Daimler-Benz og -Chrysler 1997. Sala jókst á flestum sviðum og sló fyrri met í bíladeild. Sölutekjur juk- ust einnig af flugvélaiðnaði, fjár- málaþjónustu og umsvifum í járn- brautaverkfræði. Daimler-Chrysler birti engar tölur um hagnað, en sagði að búizt væri við að hann væri kominn á „verulega hærra stig“ en sameiginlegur hagnaður fyrirtækj- anna 1997. „Búizt er við að á komandi ári komi fyrstu jákvæðu áhrif samrun- ans í ljós,“ sagði í sameiginlegri yf- irlýsingu frá stjórnarformönnunum Júrgen Schrempp og Robert Eaton. „Samrunanefndir okkar hafa hafizt handa um að skilgreina starfsmögn- unarverkefni okkar og það starf er vel á veg komið. Árangur þess mun koma í ljós í afkomutölum 1999.“ Fyrirtækið hefur spáð því að sameiginlegur sparnaður á næsta ári verði um 1,4 milljarða dollara og muni aukast í 3 milljarða dollara á þremur til fimm árum. 13.000 ný störf Sérfræðingar telja að Daimler- Chrysler muni skila rúmlega 10 milljarða marka nettóhagnaði 1998 miðað við 7,2 milljarða marka sam- eiginlegan hagnað 1997. Fyrirtækið býst við að bráðabirgðatölur um af- komuna verði birtar í febrúarlok eða marzbyrjun. Daimler-Chrysler sagði að 13.000 hefðu verið ráðnir í ný störf 1998 og starfsmönnum fyrirtækisins í heim- inum hefði fjölgað í 434.000. Rúmur helmingur starfar í Þýzkalandi og þriðjungur í Bandaríkjunum. ---------------------- Isuzu segir upp fólki Tókýó. JAPANSKI bfiaframleiðandinn Isuzu hefur ákveðið að segja upp 4.000 starfsmönnum og grynnka á skuldum samkvæmt áætlun um endurskipulagningu, sem á að auka hagnað. Áætlunin á að gera Isuzu kleift að ná því marki að selja bfla fyrir 6,1 milljarð dollara innanlands og skila 86 milljóna dollara hagnaði fyrir skatta á fjárhagsárinu 2000. Isuzu er í eignatengslum við General Motors í Bandaríkjunum og mesti vörubílaframleiðandi heims. General Motors hefur ákveðið að auka hluta sinn í Isuzu í 49% úr 37,5%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.