Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ Grease var kvikmyndaður árið 1978. Söngleikurinn var óður til sjötta áratugarins og árdaga rokks- ins. Gervöll heimsbyggðin fylktist að til að sjá þessa mynd og æsku- menn skörtuðu „John Travolta klippingu". Fæstir leikstjórar nú á dögum hafa mikla reynslu af því að festa söng og dans á fílmu. Akillesarhæll söngvamyndinna er sá að þær falla illa að þeim tæknibreytingum sem orðið hafa á sviði kvikmynda undan- farna áratugi. Kvikmyndin hefur breyst í raunsæisform. Menn nota nú ljósnæmari filmu og geta nýtt sér dagsljósið mun betur en áður. Pessi breyting hefur litað mjög leik og leikmyndagerð. Hver bíómynd er ekki lengur heimur sem smíða þarf frá grunni í kvikmyndaveri. Söngvamyndir þrifust best við þess- ar aðstæður. Eftir því sem kvik- myndir líkjast hversdagsleikanum meir og meir verður erfiðara að láta sögupersónur syngja og dansa á torgum úti við minnsta tilefni. Allir segja ég elska þig Söngvamyndir eru lífseigt list- form. Leikstjórinn Woody Allen reyndi á dögunum að glæða þetta listform að nýju í myndinni Allir segja ég elska þig (Everyone Says I Love You). Myndin var lítið annað en daufur endurómur af gömlu myndunum. Menn hafa greinilega glutrað niður því handbragði sem setti svip á frægustu söngvamynd- irnar. Ef til vill er þess ekki langt að bíða að söngvamyndir ná vinsæld- um á nýjan leik. Tónlistarmynd- bönd eru eins konar arftaki þessara mynda. Vinsælasta íslenska kvik- myndin er söngva- og gamanmynd- in Með allt á hreinu. Þess ber að geta að afkastamestu kvikmynda- gerðarmenn í heimi eru Indverjar. Þar lifir söngvamyndin góðu lífi svo að ekki er öll nótt úti enn. SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 47 Morgunverð arfundur Þriðjudaginn 16. júní 1998, kl. 8:00 - 9:30 í Sunnusal Hótel Sögu ER GOÐÆRIÐ FARIÐ ÚR BÖNDUNUM? • Vinnur hagstjórnin gegn þenslunni? • Hvað getur góðærið varað lengi? • Þolir vinnumarkaðurinn uppganginn? • Er góðærið bundið við höfuðborgarsvæðið? Á morgunveröarfundinum veröur leitað svara við ýmsum áleitnum spumingum um uppganginn í efnahagslífinu sem skipta miklu máli fyrir atvinnulífiö. FRAMSÖGUMAÐUR: ______________________________________________________ Geir H. Haarde, íjármálaráðherra V ÁLIT: Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri BM Vallá Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri íslandsbanka Jón Sigurösson, framkvæmdastjóri Vinnumálasambandsins Fundargjald (morgunverður innifalinn) kr. 1.500,- Fundurinn er opinn en æskilegt er aö tilkynna þátttöku íyrirftam í síma 510 7100 VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS www.mbl.is ANNEUECHl 990 PUNKTA FBR9U í BÍÓ Sýndkl 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.