Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 49 I i < | < < < < < < < < < < < < < < ( < < < < < < < < < < TANA Cosmetics Einkaumbod: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317 og 897 3317 FÓLK í FRÉTTUM Nýjung! Þýsk gæðavara Ekta augnahára- og augna- brúnalitur sem samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í einum pakka. Mjög auðveldur í notkun, fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. Útsölustaðir snyrtivöruverslanir og apótek: Nana Lóuhólum, Libia Mjódd, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Andorra Hafnarfirði, Spes Háaleitisbraut, Sandra Smáratorgi, Ingólfs Apótek, Apótekið Skeifan, Holtsapótek, Vesturbaejar Apótek, Borgar Apótek, Lyfjakaup Mosfellsbæ, Hringbrautar Apótek, Austurbæjar Apótek, Arbæjar Apótek, Snyrtivöruverslunin Sigurboginn, Breiðholtsapótek, Apótek Garðabæjar, Fjarðarkaups Apótek, Apótek Vestmannaeyja, Húsavíkur Apótek, Stjömu Apótek Akureyri, Dalvíkur Apótek, Akranes Apótek, Borgarness Apótek, ísafjarðar Apótek, Kaupfélag Hvammstanga, Hafnarapótek Höfn, Selfoss Apótek, Stykkishólmsapótek, Patreks Apótek. Hættir í Strandvörðum Rinna og Hamlin eignuðust dóttur MELROSE Place leikkonan Lisa Rinna og leikarinn Harry Hamlin eignuðust sitt fyrsta bam saman nú í vik- unni. Frumburður Rinna er stúlka og hefur verið gefið nafnið Delilah Belle Hamlin en faðirinn á fyrir hinn 18 ára gamla Dimitri með leikkon- unni Ursulu Andress. Lisa Rinna er 33 ára gömul og leikur Taylor McBride í Melrose en það hlutverk er orðið alræmt því leikkonan Hunter Tylo átti upphafleg að leika það en var rekin þegar upp komst að hún var barns- hafandi. Tylo vann sem kunn- ugt er skaðabótamál gegn framleiðendum þáttanna en þá var Rinna sjálf einmitt orð- in bamshafandi. Rinna hefur vakið mikla at- hygli síðustu mánuði fyrir að klæðast þröngum og ögrandi fatnaði þrátt fyrir þrýstið ástand sitt. Hún lýsti því enn- fremur yfir í nýlegu viðtali að sér hefði liðið vel alla með- gönguna og að hún fyndi fyrir auknu sjálfstrausti og væri kynþokkafyllri fyrir vikið. LISA Rinna og Harry Hamlin giftu fyrir rúmu ári eignuðust dóttur í vik- ►STRANDVARÐASKUTLAN Gena Lee Nolin tilkynnti á dög- unum að hún hygðist skila rauða sundbolnum sínum og hætta í Strandvörðum. Nolin hefur leikið Neely Capshaw síðstu þrjú ár og tók við af Pamelu Anderson sem hin lostafulla ljóska þáttanna. í þáttunum sem sýndir voru í Bandaríkjunum í vetur giftist Neely Mitch, sem leikinn er af David Hasselhoff, og gert var ráð fyrir því að hún yrði áfram fjórða árið í röð. „Strandverðir voru mjög góð reynsla fyrir mig og kynntu mig áhorfendum um allan heim. Eg er upp með mér og þakklát fyr- ir þau tækifæri sem Strand- verðir hafa veitt mér,“ sagði Nolin sem er 26 ára og hyggst reyna fyrir sér sem leikkona á öðr- um vettvangi. Að sögn Nolin er brotthvarf hennar úr þáttunum alls ótengt því að fimm Strandvarðaskutlur voru látnar fjúka fyrir skömmu. „Brottför hinna kvennanna hafði mikið að segja fyrir þáttinn en mitt fráhvarf er einstaklings- bundið og kemur þeirra máli ekkert við,“ sgði Nolin. Wl UStaKoT LISTA OG LEIKSKÓLI Listagott fyrir börn Listakot býður upp á mismunandi vistun: 4, 6 eða 8 tíma. Fró september til maí leggjum við óherslu á listgreinar, íslensku og stærðfræði. :kir fyrir börn fædd '93 og '94 Utan bekkiatíma taka börnin þátt í leikskólastarfi í umsjá íeikskólakennara og leiðbeinanda. Listakot er opið allt árið frá kl. 7:30 - 1 8:30 fyrir 2-6 ára börn. Innritun og upplýsingar 15., 16. og 18. júní milli kl. 14:00 og 15:00. UStaKoT LISTA OG LEIKSKÓU Holtsgötu 7,101 Reykjavík, Sími: 5513836 Grunnskóla-, ballett-, leiklistar-, myndlistar- og tónlistar- kennarar. Islenski fáninn 175 cm x 126 cm, 100% polyester Kr. 1.499,- Takmarkaðar birgðir *l/t& Sjóu*Há£...ety Hólshraun 5 Hfj. S. 555 4350 Nú er lff f löppiHUini! SK-Raf Hef hafið rekstur rafverktakafyrirtækisins SK-Raf. Mikil reynsla í hverskonar rafeindabúnaði, radartækjum og húsalögnum. SKÚLI RAGNARSSON löggiltur ratverktaki. Sími: 565 3551 og 899 0331 KEW Hobby léttir þér þrifin Bflasápa Undlrvagnsspúll Staðcreitt 'kr. 19.944.- Með Hobby 1500 og Dynamic 4600 X-tra getum við boðið þér hagkvæmar lausnir á hreingerningarþörfum þínum. Bílasettið inni- heldur þessa þrjá hluti sem gera þvottinn ennþá auðveldari. Snúningsbursti ÞEKKING • ÚRVAL • ÞJÓNUSTA REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2*110 Rvk • Sími: 520 6666 ^I IW m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.