Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 37 FRÉTTIR Morgunblaðið/Amaldur Ný lína hiá BMW NÝR „þristur" frá BMW er sýnd- ur í Perlunni í Reykjavík nú um helgina og var bfllinn afhjúpaður á fbstudag að viðstöddum boðs- gestum. Nýja línan er með ríku- legum staðalbúnaði, 6 Ioftpúðum, hemlalæsivörn, spólvörn, stöðug- leikastýringu og fleiru. Auk 3- línunnar frá BMW er mótorhjólið R1200C, sama hjólið og notað var í James Bond-kvikmyndinni Tomorrow Never Dies, til sýnis. Sýningin er opin milli klukkan 10 og 18 í dag, sunnudag. (Z Trönuhraun - Hafnarfjörður Góð lofthæð - innkeyrsludyr Vorum að fá í einkasölu gott atvinnuhúsnæði sem býður upp á mikla möguleika. Um er að ræða tvö hús á einni hæð með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Annars vegar 288 fm með 60 fm millilofti, góðri skrifstofu og starfsmannaaðstöðu o.fl., og hins vegar 162 fm með þrennum innkeyrsludyrum. Ennfremur fylgirá lóðinni sökkull undir 422 fm hús á einni hæð með hárri lofthæð, eða 2ja hæða húsi. Öll gatnagerðargjöld greidd. Eignin er öll í góðu standi, lóð frágengin. Verð 25 milljónir. Ás fasteignasala Fjarðargötu 17, sími 520 2600, fax 520 2601. V£= OPIÐ HÚS í DAG Hraðskák- mót í minn- ingu Guð- mundar Arn- laugssonar SKÁKSAMBAND íslands stendur fyrir hraðskákmóti í Menntaskólan- um við Hamrahlíð þriðjudaginn 16. júní nk. kl. 17. Mótið er minningar- mót um Guðmund Arnlaugsson en fyrsta mótið með þessu nafni var haldið 16. júní 1997. Guðmundur var kunnur skák- maður á sínum yngri árum, tefldi m.a. í Ólympíuliði Islands á sínum tíma. Hann var fyrsti íslendingur- inn sem útnefndur var alþjóðlegur skákdómari af alþjóðaskáksam- bandinu FIDE og var hann mjög þekktur sem shkur um allan heim. Þátttakendur 1 mótinu verða 16 og verða allir sterkustu _ skákmenn landsins þar á meðal. Áhorfendur eru velkomnir og aðgangur ókeypis. --------------- Mazda-bifreiðar leitað BIFREIÐ var stolið fyrir utan hús í austurbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 6. júní sl. og hefur hún enn ekki komið í leitirnar. Brotist hafði verið inn í íbúð í húsinu ‘og stolið myndbandstæki, peningum og lyfseðlum, auk þess sem bíllyklar voru teknir úr vasa húsráðanda, sem var sofandi meðan þjófurinn eða þjófarnir létu greipar sópa og óku svo burt á bflnum. Bíllinn er af gerðinni Mazda 323, skutbíll, silfurgrár að lit, með nokk- uð áberandi álfelgum, dráttarkúlu að aftan og grárri stuðarasvuntu. Skráningarnúmer bílsins er A-3007. Málið er nú í rannsókn hjá lög- reglunni í Reykjavík og eru þeir sem geta gefið upplýsingar um bfl- inn beðnir um að hafa samband við lögreglu. ------♦-♦-♦---- Bahá’íar opna upplýsingamið- stöð á Laugavegi ÍSLENSKA bahá’í samfélagið hef- ur opnað upplýsingamiðstöð á Laugavegi 92 í sumar. Hlutverk hennar verður að bjóða gestum og gangandi upp á að kynna sér bahá’í trú. Þar verður boðið upp á kynn- ingarefni um trúna og þar verður einnig myndasýning um sögu henn- ar hér á landi. Auk þess verður gestum boðið upp á spjall um trú- mál og hressingu með. í fréttatilkynningu segir: „Bahá’í samfélög er að finna í 233 löndum og bahá’íar teijast nú um sex millj- ónir í heiminum. Á síðustu árum hafa bahá’í samfélög sett af stað fleiri en 1300 þróunai-verkefni í mennta-, umhverfis-, félags- og efnahagsmálum og eru ein elstu og fjölmennustu ópólitísku samtökin sem starfa hjá Sameinuðu þjóðun- um.“ E1EIGNAMIÐLUMN ___—mmbLhJ Starlsmenn: Sverrír Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustióri, Þorleifur StGuðmundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjönsson lögfr. og lögg.fasteignasali. skjalagerð. g\ Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Svemsdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaöur. '■"<<35 /II, W* Stefán Amí Auðólfsson, sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gialdkeri, Inga Hannesdóttir, éi* LM |í n slmavarsla og ritari, Olðf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnheiöur D. Agnarsdóttir.skrifstofustörf. ■! IVFAK Sími 58« 9090 • l'ax 588 9095 • SÍOimuila 2 I Lokað um helgar í sumar. Miðtún - laus strax. Vorum að fá I sölu fallega 73 fm 3ja herb. fbúð í kjallara í fallegu 3-býlishúsl. Áhv. 2,4 millj. bygg.sj. Ibúðin er laus nú þegar. V. 5,6 m. 7982 Fossagata - tvær íbúðir. Vorum að fá í einkasölu tvær 3ja herb. íbúð- Ir (1. hæð og nshæð) í þessu glæsilega húsi I litla-Skerjafirði. Ibúðirnar eru samtals 131,4 fm. Sérinng. er f hvora íbúð fyrir sig. Ibúöimar hafa verið standsettar á smekk- legan hátt. Áhv. 8,5 millj. húsbr. og byggsj. V. 11,9 m. 7979 Neðstaleiti - glæsileg. vor- um að fá f sölu glæsilega 91 fm 3|a herb. íbúð í nýlegu fjölbýli á eftirsóttum stað. Vandaðar innr. og tæki. Stórar suðursvalir. Ibúðinni fylgir merkt stæði í bílageymslu. V. 9,9 m. 7981 Um 500 eignir kynntar á alnetinu - www.eignamidlun.is 3JA HERB. Hringbraut - Hfj. - hæð og ris. Glæsileg u.þ.b. 140 fm íbúð sem er hæð og ris í fallegu steinhúsi á góðum útsýnisstað. Rishæðin hefur verið endurbyggð. íbúðin skiptist m.a. í 2 fal- legar stofur og 4-5 herb. Parket. Fallegar innrétt- ingar. Glæsilegt útsýni. Þrennar svalir. Mjög góð eign. V. 11,9 m. 7973 Furugrund - laus strax. 3ja herb. björt um 81 fm endaíb. í húsi sem nýl. hefur verið standsett. Laus strax. V. 6,2 m. 6604 Miðstræti -Þingholt. vorumaðfáí einkasölu afskaplega fallega sérhæð u.þ.b. 105 fm sem er öll endumýjuð og uppgerð, í fallegu og uppgerðu timburhúsi. Allt sér. Parket, nýjar inn- réttingar, lagnir o.fl. Nýjar suð-vestursvalir. Vönd- uð íbúð í hjarta borgarinnar. V. 9,3 m. 7195 Tómasarhagi - glæsiíbúð. Vorum að fá í sölu samtals u.þ.b. 150 fm efri sérhæð með herbergi og geymslurými í kjallara og rúmgóðum u.þ.b. 25 fm bílskúr. íbúðin hefur öll verið standsett frá grunni m.a. gólfefni, inn- réttingar, tæki o.fl. Yfirbyggðar suðursvalir. Glæsilegt eldhús og baðherbergi. Eign í sér- flokki. 7974 Hringbraut - ódýrt. Bjart og skemmtilegt um 147 fm parhús sem gefur ýmsa möguleika. Á miðhæð eru saml. stofur, eldhús o.fl. Á efri hæð eru 3 herb. og bað. í kj. er stórt herb., geymslur, þvottahús m. bakinng. o.fl. Laust strax. V. 8,5 m. 7968 Sólvallagata - falleg. Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega og bjarta 100 fm 4ra herb. rishaeð í þessu fallega 3-býlishúsi. Parket. Svalir útaf eldhúsi. Áhv. 5,2 millj. húsbr. og byggsj. V. 8,9 m. 7956 Sæviðarsund - tvær íbúðir. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 86 fm íbúð á 1. hæð í 4-býlishúsi. Tvennar svalir. Auk þess fylgir 2ja herb. 52 fm íbúð í kjallara. 29 fm inn- byggður bílskúr fylgir. íbúð á 1. hæð er laus nú þegar. V. 11,7 m. 7983 Brekkubær - laust. vorum að fá í einkasölu vandað um 250 fm raðhús ásamt 23 fm bílsk. Á miðhæð er forstofa, snyrting, eldhús og stofur. Á 2. hæð eru 4 herb., fataherb. og baðherb. í kj. er bað, 3 herb. og geymslur. Sér- inng. er í kj. og mögul. á séríbúð. Góður garður. Fallegt útsýni. 7975 Kleppsvegur - fallegt útsýni. Mjög björt 86 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu húsi rétt við Laugardalinn. Gólfefni end- urn. að hluta. Lögn f. þvottavél á baði. Góð sameign m.a. frystir, 2 geymslur, 2 þvottahús m. vélum o.fl. V. 6,5 m. 7978 Skaftahlíð - aukaherb. í kj. Vorum að fá í einkasölu fallega 104 fm 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli (4 íbúðir í húsi). Einungis ein íbúð á hæð. íbúðinni fylgir auk þess herb. í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Húsið er nýstandsett. Áhv. 6 millj. húsbr. V. 9,3 m.7969 Bárugrandi. tíi söiu vönduð 3ja-4ra herb. 87 fm íbúð á 1. hæð í fallegri blokk. Vandaðar innr. Parket og flísar. Bílastæði í bíla- geymslu. Áhv. 5,0 byggsj. rík. Ákv. sala. Laus fjótlega. V. 8,9 m. 7976 Berjarimi - fokh. að innan. 3ja herb. björt um 85 fm íbúð sem snýr til suð- urs og norðurs ásamt stæði í bílag. (búðin er með fullfrág. sameign en að innan er íbúðin ein- angruð og með hita. Áhv. 3,2 m. Laus strax. V. 5,7 m. 7977 PARHÚS Miðtún - standsetning. 5-6 herb. hæð og ris samtals um 113 fm. Á haeöinni ern tvær saml. stofur, eitt herb., snyrting og eldhús. í risi eru 3 herb. og bað. íbúðin þarfnast standsetningar. Áhv. 5,5 millj. Laus strax. V. 6,9 m. 7971 Holtsgata 17 1. hæð t.h. Gullfalleg 69 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Allt nýtt, rafmagn, lagnir, parket, baðherbergi. íbúðin er öli nýmáluð. Nýlega endurnýjað eídhús. Laus strax. Nú er bara að drífa sig að skoða. Verð 5,5 millj. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Opið hús í dag milli kl. 14-16. Allir velkomnir. {2847}. HÓIX ■asreriimtiiiiM FLÓKAGATA - LAUS STRAX - EKKERT GREIÐSLUMAT Vorum aö fá til sölu miðhæö í þríbýlishúsi á þessum vínsæla stað. Nýleg eld- húsinnrétting, nýlegar flísar og parket á góifum. Áhv. ca 4,5 millj. sem er að mestu gömlu góðu húsnstj. lánin. (búðin er laus nú þegar. ÁLFHEIMAR - 4RA HERB. - LAUS FLJÓTLEGA Vorum að fá (sölu sérlega vandaða og skemmtilega 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbhúsi. (búðin skiptist í rúmgóða stofu, 3 góð svefnherb., rúmgott eldhús með nýlegri innréttingu og gott baðherb. (flísalagt upp í loft). Gott skápapláss. Öll sameign innanhúss sem utan sérlega snyrtileg og vel umgengin. NJÖRVASUND - 2JA HERB. ÓDÝR ÍBÚÐ 58 fm kjallaraíb. í þríbhúsi. íbúðin er laus til afh. nú þegar. Verð aðeins 3,7-3,8 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI - EINBÝLI - LÆKKAÐ VERÐ 140 fm einbýlishús í þessu eftirsótta hverfi. Húsið hefur vérið töiuvért endurnýjað og býður uppá mikla stækkun- armöguleika á bílskúrsbygg- ingu. Lækkað verð þ.e. nú aðeíns 11,9 millj. HÖFUM EINNIG FJÖLDA ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ www.mbl.is rr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.