Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR fii! Morgunblaðið/Golli Reykjavík stækkar UMFANG Reykjavíkurhafnar eykst óðum en úti fyrir Orfirisey má sjá hvar lítil eyja er að rísa úr sæ. Það eru fyrirtækin Sæþór og Suðurverk sem vinna að uppfyll- ingu en þar á í framtfðinni að vera hafnaraðstaða fyrir stærri olíuskip við Eyjargarð. Framkvæmdum við garðinn miðar vel en í heildina mun hann verða um 250 metrar að lengd til viðbótar núverandi garði. Þegar hann verður tilbúinn leggst af móttaka olíuskipa með leiðslum í sjó og hverfur þá sú áhætta sem því hefur fylgt. Að sögn Jónasar Brjánssonar, tæknifræðings hjá Reykjavíkurhöfn, er heildarkostn- aður um 500 milljónir króna og vinna nú um 20 manns við verkið sem hófst í byijun árs 1997 og er áætlað að því ljúki haustið 1999. SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 9 Islenska útvarpsfélagið Nýút- varpsstöð fyrir ungt fólk NÝ ÚTVARPSSTÖÐ á vegum ís- lenska útvarpsfélagsins byrjar út- sendingar með haustinu. Með stöð- inni vill félagið höfða til ungs fólks á aldrinum 15 til 25 ára. „íslenska útvarpsfélagið ætlar að stofna útvarpsstöð sem höfðar til fólks á aldrinum 15 til 25 ára í ljósi þess að Bylgjan hefur fest sig ræki- lega í sessi sem útvarpsstöð fólks á aldrinum 20 til 45 ára. Félagið vill vera með stöð sem höfðar til mark- hópsins sem er þar undir,“ segir Hallur Helgason, forstöðumaður út- varpssviðs íslenska útvarpsfélags- Leit að ungu hæfíleikafólki Hallur sagði ennfremur að nú væri að fara í hijnd mikið baráttu- tímabil á markaði útvarpsstöðva: „Mikil barátta er í uppsiglingu á þessum markaði, það er augljóst eftir að bandarískir aðilar keyptu hlut í Fínum miðli. Islenska út- varpsfélagið ætlar sér ekki að sitja hjá í þessari baráttu, heldur að sækja fram af miklum styrk og vera veigamikill aðili í hljóðvarpi, eins og það hefur verið hingað til. Aldrei í sögu félagsins hafa jafnmiklar tekj- ur hlotist af útvarpsrekstri eins og árið 1997, sem var metár.“ Nokki-ar skipulagsbreytingar verða í kjölfar stofnunar nýju stöðv- arinnar hjá Islenska útvarpsfélag- inu. Skipaður verður dagskrárstjóri fyrir hverja stöð, en félagið rekur nú þegar tvær útvarpsstöðvar, Bylgj- una og Stjörnuna. Skúli Helgason hefur verið ráðinn dagskrárstjóri Bylgjunnar, en ekki hafa enn verið ráðnir dagskrárstjórar hinna stöðv- anna tveggja, að sögn Halls. Hann sagði einnig að nú stæði yfir mikil leit að ungu hæfileikafólki til að starfa við nýju stöðina. www.mbl.is > V jJT >* öb V QH CO Nl O c r— Pö rs IC ro JS oö 0) £ 3 JO c 0> -Q V -C N c o .2 -O znz e to 3 i I •O LO N C CL .2 *5 cr JZ < AUianz Sparitrygging Allianz Slysatrygging - líftrygging - fjárfesting Ailianz slysatrygging endurgreiðir öll iðgjöld ásamt vöxtum v ■ ■ Verðir þú fyrir alvarlegu slysi, þarft þú meira en ást og umhyggju. - Þú þarft einnig fjárhagslegt öryggi. Allianz tryggir þér: • örorkubætur allt að 60 milljónir króna • lífeyri til æviloka • dagpeninga frá fyrsta degi • Allianz yfirtekur greiðslur á iðgjaldi • endurgreiðslu á iðgjaidi, ásamt tryggðum vöxtum • trygging frá fæðingu til níræðis aldurs Dæmi: Fimmtugur karlmaður kaupir UPR Sparitryggingu hjá Allianz. Eftir að hafa greitt 4.788 kr. á mánuði í tíu ár greiðir Allianz honum 773.560 kr* jafnvel þótt ekkert hafi komið fyrir. Hann verður hins vegar fyrir slysi 53 ára og er úrskurðaður 70% öryrki. Samkvæmt samningi fær hann greitt út 2.886.400 kr. strax og að auki 120.000 kr. mánaðarlega til æviloka. Allianz viðheldur samningi hans eftir slysið út samningstímabilið og greiðir honum að lokum, eins og um var samið, 773.560 kr. Þegar þessi einstaklingur nær 75 ára aldri, hefur Allianz greitt honum alls 35.339.960 kr. • eftir að samningi lýkur eftir fimmtan ár Allianz - örugg trygging Gengudem = 40kr. Hafðu samband við þjónustufulltrúa i síma 588 30 60 og leitaðu upplýsinga um Sparitryggingu Alliani
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.