Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.06.1998, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Ljósmynd/Geir Borg STEFANIA Guðmundsdóttir leikkona sýndi bæði og kenndi dans í Iðnó. Hér er hún ásamt syni sínum Óskari Borg, en klæðnaður þeirra er í anda þess sem dansleikjahaldarar mæla með, „kjóll og hvítt“. Ljósmynd/Sjómannafélag Reykjavíkur DANSLEIKIR hafa verið haldnir í Iðnó frá því húsið var tekið í notkun árið 1896. Dansleikjahefðin verður nú endurvakin með Lýðveldisballi hinn 16. júní nk. Myndin er frá tíu ára afmæli Sjómannafélags Reykjavíkur sem haldið var í Iðnó í október 1925. OFLUG1ÆKIÁ EINSTÖKUVERÐI 3-Diska geislaspilari • 75 + 75 W RMS magnari með surround kerfi.* SUPER T- BASSI (3ja þrepa). • BBE hljómkerfi (3ja þrepa). *Hægt er að tengja myndbandstæki við stæðuna. • KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og sjálfvirkum radddeyfi. Hægt er að tengja 2 hljóðnema við stæðuna. • Tónjafnari með ROCK-POP- CLASSIC. • Nýr fjöllita skjár. • 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi. Tvöfalt auto reverse segulband. • Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir. D.S.P „Digital signal processor" fullkomið surround hljómkerfi sem líkir eftir DISCO-HALL-LIVE. • Tengi fyrir aukabassahátalara (SUPER WOOFER). Segulvarðir hátalarar með innibyggðu umhverfishljómkerfi (FRONT SURROUND). 4x35W magnari / RDS radio data system / 24 stöðva minni Þjófavörn/Snertihnappar/Karaoke kerfi/Tveggja lita skjár Sjálfvirk leitun að bestu útvarpsstöð / Auto reverse segulband / Lagaleitun á segulbandi / Stjórnhnappar f. CD i magasín / RCA tengi f. auka kraftmagnara Sjálfvirk lækkun I við símhringingu / Klukka UMBOÐSMÉNN AIWAUM LAND ALLT: Hafnarflördur:Rafbúð Skúla - GrindavíkrRafeindaþjónusta Guðmundar - Keflavík:Sónar - Akranes.’Hljómsýn - Borgames.-Kaupfélag Borgfiröinga - Hellissandur: Blómsturvellir - Stykklshólmur:Skipavík- Blönduós-.Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi:Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur:Skagfirðingabúð - Búðardalur:Verslun Einars Stefánssonar Bolungarvík:Vélvirkinn - ísafjörður:Frummynd - Siglufjörður: Rafbær- Akureyri:Bókval/Ljósgjafinn - Húsavík:Ómur Vopnafjörður:Verslunin Kauptún - Egilsstaðir:Rafeind - Neskaupsstaður:Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður:Turnbræður - Höfn:Rafeindaþjónusta BB - Hella:Gilsá- Selfoss:Radíórás - Þorlákshöfn:Rás - Vestmannaeyjar:Eyjaradíó Kraftmikil hljómtæki með 15.600 afstætti Aður 55.500 Aður 59.900 Utvarp- segulband- 6-diska . . | QCÍSlBSpÍlð^/ allt í einum pakkaá ævintýralegu tilboöi ! 1 Mbriiri «31 Dansleikir Iðnó endurvaktir TJARNARDANSLEIKIR voru fastur liður í bæjarlífí Reykjavíkur fyrr á öldinni. Eitt helsta danshús bæjarins var Iðnó, þar sem dans- inn var stiginn ár eftir ár, hvort sem um var að ræða polka eða ræl, charleston eða two-step. Iðnó hefur nú verið fært í upp- runalegt horf, þar með talið dans- salurinn sem einnig þjónaði því hlutverki að vera leikhús, kennslu- stofa, fundarsalur og margt fleira. Leikfélag íslands sér um rekstur Iðnó og stendur fyrir endurvakningu tjarnar- dansleikjanna með svo- nefndu Lýðveldisballi hinn 16. júní. „Ætlunin er að gera Iðnó að því sem það var og endurvekja þann skemmtilega sið að halda böll í salnum,“ segir Sæmundur Norð- fjörð framkvæmdastjóri Leikfélags Islands. „Við byrjum á Lýðveldis- dansleiknum sem er helgaður lýð- veldinu. Við viljum minna á að þetta er okkar dagur, við eigum að varðveita minningu hans og halda upp á það sem forfeður okkar börð- ust fyrir um aldir: sjálfstæðið. Ætl- unin er að bjóða upp á fjóra til fímm dansleiki á ári sem allir verða þó ólíkir og hver með sínu sniði. Að þessu sinni stílum við inn á fólk milli 25 og 40 árá því við viljum kynna þeim þennan sið.“ Lýðveldisballið hefst með sam- eiginlegri máltíð. Langborðum verður komið fyrir og salurinn skreyttur með tilheyrandi skrauti. Hörpuleikari mun leika undir á meðan borðað er, en síðan tekur strengjakvartett Kuran Swing við. Valsar, polkar og sömbur Máltíðin er þríréttuð, í forrétt er laxaþrenna, síðan lambakjöt og að lokum dýrindis eftirréttur. Kokkar hússins, Iðnó við Tjöm- ina, sjá um matinn og ætti enginn að verða fyrir vonbrigðum með hann, eins og blaðamað- ur komst að þegar hann fékk að smakka réttiná. Að loknum matnum verða langborðin fjarlægð og rýmt fyrir dansgólfinu. Hljómsveitin Skárr’en ekkert leikur fýrir dansi og munu valsar, polkar, sömbur og fleira hljóma í Iðnó þegar líður á kvöldið. „Við lítum á þetta sem hátíðar- dansleik og samkvæmisklæðnaður er skilyrði fyrir inngöngu. Við bú- umst við að sjá karlmenn í smóking eða kjólfötum og konur í síðkjólum. Danskortum verður að sjálfsögðu dreift en þetta er tilvalið tækifæri fyrii' unga menn til að koma draumastúlkunni á óvart,“ segir Sæmundur að lokum. Ætlunin er að bjóða upp á fjóra til fimm dansleiki á ári www.islandia.is/kvikmyndaskoli Kvikmyndaskóli ^ ^ÍSLANDS Kvikmyndavinnustofa sss MiSI 99« JL' S Kjörið tækifæri til að kynnast leyndardómum kvikmyndagerðar á markvissan hátt. Stutt oq árangursrík námskeið í kvikmyndagerð í allt sumar. Áhersla á verklegar æfingar. Nemendur sumarsins geta sótt um styrk til Kvikmyndaskóla íslands til framleiðslu á eigin myndum. í haust mun sérstök dómnefnd velja 5 verkefni til framleiðslu. TAKMARKAÐUR FJÖLDI, AÐEINS 6 MANNS I HÓP. Upplýsingar í síma 588 2720 eða 896 0560 Námskeiðin nefjast 22. júní, 6. júlí, 20. júlí, 10. ágúst og 24. ágúst. “■aKhsé 2 ^ ÍSLANDS BUIÐ OG STARFIÐ í BANDARÍKJUNUM 55.000 innflytjendanritanir (Green Card) eru í boði í nýju Ríkishnppdrætti "U.S. Government Lottery". Möguleiki ó bondarískum ríkisborgararétti. Opinbert happdrætti, ókeypis þótfako. Upplýslngar: Sendið einungis póstkort með eigin nafni og heimilisfangi til: NATIONflL£=* VISA SERVICE 01997 IMMIGRATION SERVICES 4200 WISCONSIN AVENUE N.W. WASHINGTON, D.C. - 20016 U.S.A. FAX 00 1 202 298-5601 - Sími 00 1 202 298-S600 www.nationalvisocenter.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.