Morgunblaðið - 14.06.1998, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 14.06.1998, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 43 BRIDS llmsjón liiiilmuntliir 1‘áll Arnarsoii BESTA vörnin er ekki al- veg augljós í þessu spili, sem er úr bók Tony Forresters, „Vintage Forrester". Suður gefur; enginn á hættu. Norður * G10876 VÁ9 ♦ 1092 *G42 Vestur Austur AD9 VG62 ♦ 87 + ÁKD863 * 53 V 7543 * ÁD543 * 76 Suður AÁK42 VKD108 ♦ KG6 * 109 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta 3 lauf Dobl* Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 14. júní, verður sextugur Jóhann Jakobssen, fv. vörubif- reiðastjóri, Efstasundi 58. Eiginkona hans er Unnur Ólafsdóttir. Jóhann er að heiman. ÁRA afmæli. Næst- komandi miðvikudag, 17. júní, verður fimmtug Oddný Dóra Halldórsdóttir sérkennari Heiðarbóli 9, Keflavik. Eiginmaður hennar er Kristján Krist- insson, flugvirki. Þau hjón- in taka á móti gestum þriðjudaginn 16. júm' í KK- salnum, Víkurbraut 17-19, frá kl. 18-22. Sagnir eru jafn breskar og höfundurinn; í fyrsta slagi fjórlitaropnun á hjarta og síðan neikvætt dobl á þremur laufum, sem lofar minnst fjórht í spaða. En það er vörnin sem er hér til umræðu. Vestur tekur fyrstu tvo slagina á ÁK í laufi. Nú segir Forrester að vestur eigi að spila litlu laufi, sem austur trompar með fimmunni. Þannig upp- færist slagur á tromp- drottningu, svo spilið tap- ast. Allt gott og blessað, en segjum sem svo að austur eigi fjarkann í trompi í staðinn fyrir fimmuna. Ef hann trompar samvisku- samlega með fjarkanum, yfirtrompar suður með fimmu og verður þá ekki í miklum vandræðum með að fella drottninguna aðra fyr- ir aftan. En drottning önn- ur í tromplit hjá spilara, sem hefur gefið hindrunar- sögn, er mikill vonarpen- ingur. Hvernig myndi lesandinn spila fjóra spaða með vörn- inni ÁK í laufi og tígli upp á ás í þriðja slag? Sagnhafi kemst að í næsta slag og verður að finna tromp- drottninguna. Hann leggur niður ásinn og sér níuna koma úr vestrinu. Ég hygg að flestir myndu fara inn í borð á hjartaás og svína fyr- ir drottninguna. Fyrrver- andi spilafélagi Forresters, Andy Robson, hefur skrifað lærða ritgerð um hindrun- arsagnir á sexlit. Niður- staða Robsons er sú, að í langflestum tilfellum sé hindrarinn með einspil til hliðar og því eigi að spila hann upp á einspil í trompi ef hann kemur út í eigin lit (sem þýðir að hann á ekki einspilið annars staðar). En Forrester hefur svo sem aldrei tekið mildð mark á Robson! GULLBRÚÐKAUP. Þjóðhátíðardaginn 17. júní eiga gull- brúðkaup Inga Ásgrímsdóttir og Páll Pálsson frá Borg, Hraunbæ 103, Reykjavík. Þann dag taka þau á móti vinum og vandamönnum að Hraunbæ 105 milli kl. 15 og 18. Með morgunkaffinu HOGNI HREKKVISI ,,-ftctnn, erCLÖ athucpu Inundcdeyfíh.' ORÐABÓK Hvað er klukkan ? FYRIR alllöngu hefur verið vikið að því í þess- um pistlum, að þeir, sem eru orðnir nokkuð gamlir, átta sig ekki alltaf á því tungutaki um klukkuna, sem nú virðist orðið svo algengt meðal yngra fólks og þá um leið í fjölmiðlum. Eg þarf t.d. að hugsa mig um, þegar sagt er sem svo: Klukkan er tíu mín- útur í tíu eða korter í ellefu. Hvort er þá átt við, að klukkan sé tíu mínútur gengin í tíu eða tíu mínútur yfir níu eða hana vanti tíu mínútur í tíu? Sama gildir svo um korterið eða stundar- fjórðunginn, eins og stundum heyrist sagt, þegar menn vanda mál- far sitt. Ég er sann- færður um, að ég er ekki einn um að vera hér í vafa, við hvað er átt. Enda þótt síðara orðalagið sé ekki bein- línis rangt mál, getur það valdið óþarfa mis- skilningi. Það er því rétt, sem Arni Böðvars- son segir í bók sinni Málfar í fjölmiðlum, að þetta orðalag sé ónot- hæft um klukkuna í út- vai'pi. Bendir hann réttilega á, að enginn geti misskilið, þegar sagt er sem svo: Klukk- an er fimm mínútur gengin í ellefu, fimm mínútur yfir tíu o.s.frv. Þá er annað, sem virðist vera að hverfa í máli manna, þ. e. að miða við hálfa klukkustund. Tal- að er um, að klukkan sé 25 mínútur gengin í ell- efu eða vanti 25 mínútur í ellefu, en ekki, að hana vanti fimm mínútur í hálfellefu eða sé fimm mínútur yfir hálfellefu. - J.A.J. STJÖRNUSPA eftir Frances llrake TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur þínar efasemdir um flesta hluti og þarft að skoða allt ofan í kjölinn. Fjárhagslegt öryggi set- urðu ofar öðru. Hrútur (21. mars -19. apríl) Dagurinn verður ánægju- legui- og þú réttir einhverj- um hjálparhönd. Þú þarft að skipuleggja stutta ferð. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú ert ósáttur við vin þinn vegna framkomu hans við sína nánustu. Ræddu málin við hann undh- fjögur augu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) An Þú ert í rómantísku skapi og eyðir deginum við að skrifa bréf eða yrkja ljóð. Þú hefðir líka gott af göngutúr. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að fara yfir stöðu fjármálanna og finna leiðir til spamaðar. Lyftu þér upp og heimsæktu vini þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú munt njóta samveru við þina nánustu. Kannaðu möguleika á því að heim- sækja framandi slóðir. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©SL Þú leggur metnað þinn í að fegra í kringum þig úti sem inni. Njóttu samveru við þína nánustu í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Taktu það ekki nærri þér þótt þú þurfir að neita ein- hverjum um aðstoð. Þú þarft á hvíld að halda núna. Sþorðdreki ™ (23. okt. - 21. nóvember) ' Wl Þú þarft að eyða meiri tíma með fjölskyldunni en þú hefur gert að undanfornu. Virtu líka bón vinar þíns. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ÍSix Þú þarft að láta hendur standa fram úr ennum svo þú komist í fríið. Sjálfs- traust þitt eykst jafnt og þétt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það eru skin og skúrir í líf- inu en alltaf birtir upp um síðir. Þú hefur lagt hart að þér og munt sjá árangur þess. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cfin! Settu þér það markmið að rækta sjálfan þig og fá út- rás fyrir sköpunargáfu þína. Þú munt ekki sjá eftir því. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhver á eftir að reynast þér betii en enginn í bai’- áttu þinni. Þú hefðir gott af því að breyta til í kringum þig- Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Lítír: Svartur og karrígulur Stærðír: 36-41 Verð: 4.900,- Gott úrval af strígaskóm á góðu verðf GLUGGINN Reykjavíkurvegi 50. 220 Hafnarfirði. Sími 565 4275 STEINAR WAAGE ‘JJockerg Verð kr. 7.995 Stærðir 36—41 Gott úrval af Dockers, Destroy og Lefreak 5% staðgreiðsluafsláttur - Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE Jp STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN SKÓVERSLUN . Sími 551 8519 Sími 568 9212 ^ 17- JUNITILBOÐ MÁNIJDAG OG ÞRIDJUDAG TSlboðsverð 990 áður 2.490 stærðir 28-R5 ITIboðsvcrð 1.980 áður 2.480 stærðir 21-29 litir Tilboðsvcrð 1.980 áður 2.480 stærðir 23-35 Tilboðsvcrð 2.200 áður 2.990 stícrðir 30-39 ciri tilk oð j 8an gt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.