Morgunblaðið - 14.06.1998, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 14.06.1998, Qupperneq 27
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 27 Það er miklu öruggara að vera með börn hér, þau geta leikið sér úti og verið miklu frjálsari hér en í Frakkland Du Pareil au meme í Frakklandi sérhæfir sig eingöngu í framleiðslu bamafata en framleiðir ekki fót fyrir fullorðna. „Fyrirtækið framleiðir föt á böm upp í tólf ára. Eftir það fara þau mörg að elta tískuna í þeim mæli að þau vilja helst versla í tískubúðum.“ Hvað með aðlögun Rodolphe að nýjum aðstæðum á Islandi. „Sú aðlögun hefur gengið vel, ég fór í háskólann að læra íslensku en gat ekki sinnt náminu að gagni vegna verslunarrekstursins, ég er smátt og smátt að læra málið og þarf að æfa mig sem mest, mér gengur ágætlega að afgreiða í búðinni, þar em það yfirleitt sömu upplýsingarnar sem fólk vill fá,“ segir Rodolphe. Það var hann sem endanlega kvað upp úr með að fjölskyldan skyldi setjast að á íslandi. Þau hjón eiga eina fjögra ára dóttur, Emelíu, og eiga von á öðru barni senn hvað líður. „Það er miklu ömggara að vera með börn hér, þau geta leikið sér úti og verið miklu frjálsari hér en í Frakklandi," segir Sigrún. Þetta var eitt af því sem lagt var til grandvallar þegar búferla- flutningarnir voru ákveðnir. Þau keyptu sér hús við Hátröð í Kópavogi, þar er rólegt umhverfi og vel gróið með góðri leik- og skólaaðstöðu fyrir böm. „Ég vildi líka kynnast betur bakgranni konu minnar, landi hennar og þjóð, þannig skil ég hana betur,“ segir Rodolphe. Þau segja að umskipti sem þessi séu þó ekki eins einföld í framkvæmd og kannski mætti ætla. Alger hlutverkaskipti verði á ákveðnum sviðum í hjónabandinu og samskiptum út á við. „I Frakklandi var það hann sem allt þekkti og var tengiliðurinn, nú er þetta hlutskipti mitt,“ segir Sigrún. I viðbót við þessi umskipti kom svo til nýr atvinnurekstur sem hvoragt hafði sinnt áður og svo kemur senn til nýtt bam. „Það hefur óskaplega mikið gerst í lífi okkar síðustu þrjú árin og flest jákvætt,“ segja þau Sigrún og Rodolphe. Það stefnir í talsverða endurskipulagningu í verslunarrekstrinum í haust. Senn fer Sigrún í barneignarfrí. „Þegar ég kem aftur til vinnu fer ég sennilega ekki aftur í afgreiðslu nema þá að hluta, það era svo mörg verk, smá og stór, sem sinna þarf við reksturinn, sennilega verðum við bæði meira í þeirri vinnu,“ segir Sigrún. Fimm starfsmenn þarf til starfa í verslununum báðum. Framtíðarhorfur Þegar ég spyr um framtíðarhorfur í verslunarrekstri þeirra Sigrúnar og Rodolphe segja þau hjón að þau gætu vel hugsað sér að selja vörar sínar í verslunum úti á landi, hafa þar dálítið „hom“ fyrir vörumar. „Við eram þegar með slíkt „hom“ í verslun á ísafirði. Póstverslun segjast þau hins vegar ekki ætla að fara út í. „Það hentar ekki fyrirtæki eins og okkar, þar sem mikil hreyfing er á vörum, þá þyrftum við að útbúa svo marga vörulista að það borgar sig ekld,“ segir Sigrún. Það er sem sagt mikil gróska í ýmsu tilliti í „Frönsku versluninni" Du Pareil au meme. Það vekur vonir um góðan framgang hinnar íslensku þjóðar, ef mikið selst af barnafótum bendir það til að þjóðinni fjölgi a.m.k. með eðlilegum hætti og þar með verði til taks nýtt fólk til þess að taka við þjóðararfinum, sem við hin getum vonandi skilað af okkur ekki síðri en við fengum hann í hendur á sínum tíma. Fylgstu með nýjustu fréttum á fréttavef Morgunblaðsins www.mbl.is cö LLt —í a> 3 m > 3 Z z > 2 3 Q 2 £C LU > Hvaö heitir þú? - hverra manna ertu? Er ættarmót í UPPSIGLINGU? Á stóru ættarmóti er tilvalið að næla nöfn þátttakenda í barm þeirra. ( Múlaiundi færð þú barmmerki fyrir þetta eða önnur tilefni. Einnig fást þar plastmöppurnar þægilegu fyrir Ijósmyndirnar. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 562 8501 eða 562 8502. Múlalundur Vinnustofa SlBS Símar: 562 8501 og 562 8502 ACRRISMR SEM A 2 ■i rafdrifnlr útispeglar <c □ z > S Dí 3 Q o < d þvottasprautur á aðalljós samlitir stuðarar öryggispúðar fyrir ökumann og farþega þílþelti með forstrekkjara styrktarþitar í hurðum farangursrými 460 lítrar niðurfellanleg aftursæti klæðning í loki farangursgeymslu þokuljós að aftan ABS hemlalæsivörn hæðarstilli á bílstjórasæti fjarstýrðar hurðasamlæsingar hliðarlistar til verndar hurðum aurhlífarvið öll dekk 1.6 lítra 100 hestöfl eða 1,8 lítra 125 hestöfl (GDl) bensínlok opnanlegt Innanfrá rafhitaðir útispeglar öryggispúðar í hliðum velour áklæðl á sætum m HEKLA víðsýnlsspegill sem eykur sjónsvið ökumanns rafdrifnar rúðuvindur rafhitun í framsætum hreyfiltengd þjófnaðarvöm MITSUBISHI CARISMA KOSTAR FRÁ KR. A MITSUBISHI -i' ntiMum metum ! 1.565.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.