Morgunblaðið - 14.06.1998, Side 17

Morgunblaðið - 14.06.1998, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 17 LISTIR Hrói Höttur á Islandi NÓTT & dagur frumsýnir fjöl- skylduleikritið Hróa Hött eftir hinu sígilda Disney-ævintýri í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum 10. júlí næstkomandi. Verður þetta í fyrsta sinn sem Hrói Höttur er sýndur á Islandi. Leikritið verður sýnt í sirku- stjaldi og er hugmyndin að skapa einskonar miðalda-umhverfí í kringum tjaldið, þar sem áhorfend- um verður gefín kostur á að fara aftur í tímann í heimsókn til Skíris- skógar, að sögn aðstandenda. I sýningunni, sem er ætluð öllum aldurshópum, verða leikarar, fim- leikafólk, töframenn, söngvarar og hljóðfæraleikarar. Lifandi dýr úr húsdýragarðinum verða einnig virkir þátttakendur í sýningunni. Leikarar verða: Kjartan Guð- jónsson, Gottskálk Dagur Sigurð- arson, Gunnar Hansson, Marta Nordal, Linda Asgeirsdóttir, Agn- ar Jón Egilsson, Hrefna Hall- grímsdóttir og Sverrir Þór Sverris- son. Þýðing og leikgerð Gísli Örn Garðarsson og leikstjóri er Þór Tulinius. --------------- Kaffileikhúsið Skemmtikvöld með Heimilis- tónum Leikkonupoppararnir, Elva Ósk Ólafsdóttir (bassi), Halldóra Björnsdóttir (söngur), Ólafía Hrönn Jónsdóttir (trommur) og Vigdís Gunnarsdóttir (píanó) standa fyrir skemmtikvöldi í Kaífí- leikhúsinu í Hlaðvarpanum. þriðju- daginn 16. júní kl. 22. Þar munu þær stöllur syngja og dansa, fá til sín góða gesti úr borgarlífínu og bregða á leik með ýmiss konar brellum og óvæntu glensi auk þess sem þær syngja þekkt erlend lög frá sjötta og sjöunda áratugnum sem þær flytja Við nýja íslenska texta. I Kaffileikhúsinu verður m.a. „eldhúsborðið“ hennar Ólafíu Hrannar og þangað fær hún til sín góða gesti í kaffispjall, gesti sem síðan koma á óvart t.d. með því að taka lagið með hljómsveitinnij seg- ir í fréttatilkynningu. Gestir Ólafíu á þriðjudagskvöldið verður úr- valslið leikara, þau Bára Lyngdal, sem starfar við Dramatíska Leik- húsið í Stokkhólmi, Bergur Þór Ingólfsson, Guðrún S. Gísladóttir og Jóhann Sigurðarson, en þau starfa öll við Þjóðleikhúsið. Sameinaði lífeyrissjóðurinn ► Niöurstaöa árshlutareiknings Vi-3%'98 1997 Rekstrarreikningur þúsundum króna þúsundum króna fögjöld 506.807 1.399.923 Ufeyrir -260.306 -720.519 Fjárfestingartekjur 1.015.804 2.108.260 Fjáríe5tingagjöld -10.285 -26.741 RekstrarkostnaSur -18.106 -36.555 Aðrar tekjur 7.579 23.920 Onnur gjöld -7.311 -17.527 Matsbreytingar 263.583 515.994 Hækkun á hreinni eign á tímabilinu: 1.497.765 3.246.754 Hrein eign 1. janúar 27.576.586 24.329.832 Hrein eign í árslok tíl greiðslu lifeyris: 29.074.351 27.576.586 Efnahagsreikningur Fjárfestíngar 28.943.360 27.407.588 Kröfur 104.355 87.119 Aðrar eignir 110.926 160.890 29.158.641 27.655.597 ViSskiptaskuldir -84.289 -7 9.011 Hrein eign tíl grei&slu lífeyris: 29.074.351 27.576.586 Lifeyrisskuldbinding til greiSslu lífeyris 31.026.000 30.145.000 Endurmetin eign til greiSslu lífeyris 33.403.000 31.986.000 Eign umfram skuldbindingu: 2.377.000 1.841.000 Ýmsar kennitölur LífeyrisbyrSi 51,3% 51,5% KoslnaSur í % af iSgjöldum 3,5% 2,2% KostnaSur í % af eignum 0,1% 0,1% Raunávöxfun miSaS viS vísitölu neysluverSs á ársgrundvelli *9,0% 8,4% Hrein raunávöxtun miSaS viS vísilölu neysluverSs á ársgrundvelli *8,8% 8,2% Fjöldi virkra sjóSslelaga, ársmeSaltal 9.097 8.703 Fjöldi lífeyrisþega í lok tímabils 2.676 2.615 Starfsmannafjöldi 13 11 • • Oryggi og góð ávöxtun Sameinaði lífeyrissjó&urinn er einn stærsfi lifeyrissjó&ur landsins. Rekstur hans er óháður ver&bréfa- fyrirtækjum og leitast er vió að ávaxta hann sem best ab teknu tilliti til áhættu. ■ Tvenns konar öryggi SameinaSi lífeyrissjóöurinn býður sjóðfélögum sínum upp á tvenns konar öryggi í lífeyrismálum. Annars vegar hefðbundna tryggingu í lífeyrissjóði og hins vegar lífeyrissparnað, þar sem um er að ræða sérsparnað hvers og eins. * Reiknað út miSað viS síSustu 12 mánuSi, þ.e. tímabiliS 1/5 1997 til 30/4 1998 mm íyrir lifeyrissjóður og lífeyrissparnaður Ellin sem tryggja þér og þínum fjárhagslegt öryggi og frelsi í ellinni. einumsfaS traustum sjóSi JmeinaSi eyrissjóSurinn Græddur er geymdur lífeyrir Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 510 5000, Myndsendir 510 5010 Grænt númer 800 6865 Stjórn Sameinaða lífeyrissjóösins: 11. febrúar 1998 Benedikt Davíðsson, Guðmundur Hilmarsson Hallgrímur Gunnarsson, Ólafur H. Steingrímsson, Steindór Hálfdánarson og Orn Kjærnested Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri Heimasíða: www.lifeyrir.rl.is KÁPUR OG ÚLPUR í glæsilegu úrvali Margir litir. Stærðir 32-54

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.