Morgunblaðið - 04.03.1998, Síða 49

Morgunblaðið - 04.03.1998, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1998 49 Titanic fyrst yfir þúsund milljónir dala EFTIR að hafa slegið hvert metíð á fætur öðru undanfarnar ellefu vik- ur þurftí ekki að koma neinum á óvart að Titanic var fyrsta myndin tíl þess að hala inn þúsund milljónir dala og þremur milljónum betur. Þar af hafa 427 milljónir komið í kassann í Bandaríkjunum þar sem hún trónaði elleftu vikuna í röð í efsta sætí. Þrátt fyrir að engin önnur mynd hafi þénað jafnmikið og Titanic í heiminum er hún enn í öðru sæti yfir aðsóknarmestu myndir í Bandaríkjunum. Stjörnustríð er tekjuhæst með 461 milljón dollara. Titanic hefur hins vegar slegið nán- ast öll önnur met. Myndin, sem tíl- nefnd er tíl 14 Óskarsverðlauna, þénaði 19,7 milljónir í vikunni sem leið og var það í fyrsta skipti sem tekjurnar fóru undir 20 milljónir. Þrátt fyrir velgengni Titanic er • greint frá því í nýjasta heftí Var- iety að ef mið sé tekið af verðbólgu sé hún aðeins í 19. sæti yfir aðsókn- armestu myndir sögunnar. Á hverfanda hveli eða „Gone With the Wind“ frá árinu 1939 er í efsta sætí með [uppreiknað] 1.300 miHj- ónir dollara. Þegar hún var sýnd á sínum tíma sáu 100 milljónir mynd- ina í Bandaríkjunum og greiddi hver þeirra um 25 sent, að því er blaðið segir. Miðaverðið er hins vegar núna komið upp í um 5 doll- ara. Ef ekki er tekið mið af verð- bólgu þénaði Á hverfanda hveli alls 191,9 milljónir dollara. Annars þykir Titanic óvenjuleg að mörgu leytí fyrir mynd sem nær svo víðri skírskotun til almennings. I fyrsta lagi vegna þess að hún er rúmlega þriggja klukkustunda löng epísk ástarsaga. Vinsælustu myndir síðan á áttunda áratugnum hafa hins vegar verið hasar-, vís- indaskáldsagna- og íjölskyldu- myndir. Ástarmyndir á borð við „The English Patíent" hafa vissu- lega fengið góð viðbrögð, en aldrei skarað fram úr. Aðeins tvær myndir í efstu 25 sætum aðsóknarlistans f Bandaríkj- unum eru ástarsögur eða Forrest FÓLK í FRÉTTUM AÐS0KN laríkjunum Titill Síðasts vika Alls 1. (1.) Titanic 1.414m.kr. 19,6 m.$ 427,0 m.$ 2. (2.) The Wedding Singer 628 m.kr. 8,7 m.$ 48,8 m.$ 3. (4.) Good Will Hunting 478m.kr. 6,6 m.$ 96,4 m.$ 4. (-.) Dark City 402m.kr. 5,6 m.$ 5,6 m.$ 5. (6.) As Good As It Gets 292m.kr. 4,1 m.$ 112,9 m.$ 6. (3.) Sphere 274 m.kr. 3,8 m.$ 32,5 m.$ 7. (-.) Krippendorf's Tribe 239m.kr. 3,3 m.$ 3,3 m.$ 8. (7.) The Borrowers 204 m.kr. 2,8 m.$ 14,7 m.$ 9. (5.) Senseless 201 m.kr. 2,8 m.$ 9,2 m.$ 10. (-.) Caught Up 174 m.kr. 2,4 m.$ 2,4 m.$ Gump og „Ghost“. Titanic líkist þeim myndum þó síður en guðmóð- ur allra epískra ástarmynda Á hverfanda hveli. Til gamans má geta þess að myndirnar Tit- anic og Á hverfanda hveli eiga það sameiginlegt að gerast 80 árum áður en þær eru framleiddar. Titanic hefur einnig sérstöðu að því leyti að áhorfendurnir eru aðallega kvenkyns og bakgiunnurinn er sögu- legur. Jafnvel þótt bestu myndir á Óskarsverðlauna- hátíðinni hafi nánast alltaf verið sögulegar sfðan árið 1980 hafa þær sjaldn- ast fengið framúr- skarandi aðsókn. Á HVERFANDA hveli er samkvæmt blaðinu Var- iety vinsælasta kvik- mynd allra tíma. Titanic er í 19. sæti. Falleg oggagnleg fermingargjöf Ensk-íslensk orðabók 34.000 ensk uppflettiorð íslensk-ensk orðabók 35.000 íslensk uppflettiorð 2.200 blaðsíður Saman í fallegri gjafaöskju á aðeins kr. 3.990 Fæst hjá öllum bóksölum Oröabókaútgáfan Gagnleg og glæsileg fermingargjöf, sem nýtist vel í nútíð og framtíð ALLTTIL KAFHITUNAK! \ ELFA-OSO hitakútar Ryðfríir kútar með áratuga reynslu. 30-300 lítra. Blöndunarkrani fylgir. Útvegum 400-10.000 lítra gerðir með stuttum fyrirvara. ELFA-OSO hitatúpur Hitatúpur frá 15 kW og upp úr með og án neysluvatnsspírals. ELFA-Hotman vatnshitarar Elektrónískir vatnshitarar fyrir vaska, sumarhús og fl. Einstaklega hagstætt verð. ELFA-LVI olíufylltir ofnar Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagns- ofnar með hitastilli. Stærðir 350-2.000 wött. Hæðir 30, 50 eða 59 sm. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR /iF Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28 V 562 2901 og 562 2900 FJÁRFESTAR ATHUGIÐ! - Til sölu verslunarmiðstöð Erum með í einkasölu verslunarmið- stöðina í Engihjalla 8, Kópavogi sem er samtals ca 3000 m2. Eignin er á tveimur hæöum og selst hún í heilu lagi eða í smærri einingum. í séreiningum sem hægt er að kaupa eru meðal annars eftirtalin fyrirtæki: * Matvöruverslunin 10-11 * Söluturn og vídeóleiga * Apótek * Blómabúð * Veitingastaður * Hárgreiðslustofa * Snyrtistofa * Efnalaug * Bakarí * Auk ofangreinds er til sölu óráðstafað rými. * Góðar leigutekjur * Hagstæð langtímalán áhvílandi * Frábær fjárfestingarkostur Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar Sérhæfð fasteigna- sala fyrir atvinnu- og skrif-stofuhús- nsði STÓREIGN FASTEIGNASALA Austurstræti 18 sími 55-1 2345 Amar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrl. Iðggildur fasteignasali Sigurbjöm Magnússon hrl. löggildur fasteignasali GRÉTAR HELGASON ÚRSMIÐUR ^ ,, Firðinum 2.hæð, Hafnarfirði, Simi: 565-4666 K.LUkkUT Bjóðum alhltða viðg UR & GULL Fljót og góð þjónusta m i 4 b ta H ufn a rfj aróar og klukkum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.