Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1998 45 I ( I ( ( I ( ( | ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( < ( ( ( ( ( ÁRA afmæli. í dag, miðvikudagiim 4. mars, verður sjötíu og fímm ára Jón Páls Guðmundsson, Sléttuvegi 13, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigríður K. Gísladóttir. Jón starfaði lengst af hjá Vita- og hafna- málastjórn og var á vitaskip- unum Hermóði og Árvakri í yfír 30 ár. ÁRA afmæli. Eggert Jóhannesson knatt- spyrnuþjálfari, Bólstaðar- hlíð 66, Reykjavík varð sex- tugur síðastliðinn mánudag, 2. mars. ÁRA afmæli. í gær, þriðjudaginn 3. mars, varð fímmtug Ásta Björk Marteinsdóttir, Kirkjugerði 15, Vogum. Hún tekur á móti vinum og vandamönn- um í Glaðheimum, Vogum, laugardaginn 7. mars kl. 19. Með morgunkaffinu BRIDS IJin.vjuii 6iiðiniiiiiliir l'áll Ai narvoii Samningurinn er sjö spaðar í suður og útspilið hjarta- gosi: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁD85 ¥K2 ♦ 9 ♦ K87652 Ást er... ... rómantík í tunglsk- ini. TM Reg. U.S. Pat Ofl — aD righta reserved (c) 1998 Los Angelos Tsnas Syndicate ALLT í lagi, Gosi minn. Segðu mér aftur frá æsku þinni, en reyndu nú að segja satt og rétt frá. Suður AKG964 ¥Á ♦ ÁG875 *ÁD Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Pass 7 spaðar Pass Pass Pass Suður spurði um lykilspil með fjónim gi-öndum, og síðan um trompdrottning- una með fimm hjörtum. En hvernig er best að spila alslemmuna? Utlitið er í grundvallarat- riðum gott, en samt er hætta á ferðum ef laufið liggur 4-1. Þurfi sagnhafi að taka þrisvar tromp, hefur hann ekki samgang til að fría laufið ef það liggur illa. Það er lega af þessu tagi, sem ástæða er til að hafa áhyggjur af; Norður AÁD85 ¥K2 ♦ 9 ♦ K87652 Austur A1032 ¥D86543 ♦ D62 *9 Suður *KG964 ¥Á ♦ ÁG875 *ÁD Ekki má taka trompin þrisvar áður en laufinu er spilað, og ekki er heldur hægt að taka ÁD í laufi fyrst, því þá trompar aust- ur. Hjartakóngurinn í blindum er lykillinn að lausninni. Suður tekur einu sinni tromp heima og lauf- ás, áður en hann fer inn í borð á háspaða. Hann hend- ir laufdrottningu niður í hjartakóng og trompar lauf! Fer svo aftur inn í borð á tromp, tekur kóng- inn í laufi og trompar lauf. Hann á enn spaða í borði sem innkomu á frílaufm. Vestur A7 ¥G1097 ♦ K1043 *G1043 COSPER ÞÉR þarfnist þess að breyta um loftslag. Vilduð þér ekki færa stólinn hérna að hinum glugganuni. Hlutavelta ÞÆR stöllur Telma Bjarna- dóttir og Guðrún Finnsdótth- héldu tombólu til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu þæi 1.376 ki'ónum. STJÖRNUSPA eftir Franccv Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert áhrifagjarn og þarft að læra að treysta þínu eigin innsæi. Finndu þína eigin slóð, fremur en að troða annarra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ættir að fá þér nýjan ráð- gjafa. Þér gæti boðist að fara í ferðalag með vinum þínum. Gríptu tækifærið. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur þinn er að gera rót- tækar breytingar á lífi sínu sem þú skalt ekki hafa áhyggjur af. Styddu hann sem þú getur. Tvíburar , ^ (21. maí - 20. júní) nA Þú ert alvarlega þenkjandi í dag og sinnir skyldum þín- um af alhug. Njóttu áhuga- mála þinna eftft* vinnu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur áhuga á menningu og listum og ætth- að láta það eftir þér að njóta þess. Ur nógu er að velja. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að taka einhverja ákvörðun er varðar börnin. Nú er möguleiki á því að stórfjölskyldan geti komið saman. Meyja -j, (23. ágúst - 22. september) ©i Eitthvert samband stendur á tímamótum. Möguleiki er á sáttum ef þú ræðir málið við þann sem í hlut á. Vog (23. sept. - 22. október) Margt smátt gerir eitt stórt. Leggðu þitt af mörkum í þágu góðs málstaðar. Fé- lagslífið er í blóma núna. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur mikla leiðtogahæfi- leika og ert góður ræðumað- ur. Það mun nýtast þér vel núna í félagsstarfinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Það er kominn tími til að gera einhverjar endurbætur því þú ert framtakssamur og allt leikur í höndum þín- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) 4MP Þú ættir að hlusta á hug- myndir ástvina þinna, því þær eru vel þess virði. Breytingar heima fyrir eru til góðs. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cáíl Þú þarft að koma hugmynd- um þínum í framkvæmd og siðar á markað. Mundu að eigi veldur einn þá. tveh' deila. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■«> Auktu sjóndeildai'hring þinn með því að læra eitthvað nýtt. Öll samvinna hefur hvetjandi áhrif. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Námskeiða- röð í Hafnar- fjarðarkirkju í KVÖLD verðui' haldið áfram að skoða hvað Biblían hefur að segja um lífið efth' dauðann. Boðar kristin trú framhaldslíf, nýtt líf eða er graf- arsvefninn endalok alls? Samræmist spíritismi kristinni trú á upprisuna? Er endurholdgunarkenningin boðuð í Biblíunni? Þetta er annað kvöldið í námskeiðaröð þar sem fjallað er um þetta þema á vegum Hafnarfjarðar- kirkju. Hvert kvöld er sjálfstætt námskeið, þannig að þau sem hafa áhuga og komu ekki fyrsta kvöldið, geta auðveldiega tekið þátt í kvöld. Við fórum í gegnum texta Biblíunnar allt frá hinum elstu til yngri rita og fylgjum þeirri þróun sem átti sér stað á hugmyndum höfunda Biblí- unnar. Námskeiðið hefst kl.20.30 og er öllum opið. Munið að hafa með Biblíur. Leiðbeinandi er sr. Þórhall- ur Heimisson. Sr. Þórhallur. Áskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungi'a barna kl. 10-12. Starf fyi'h' 10-12 ára kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Bústaðakirkja. Félagsstarf ajdr- aðra: Opið hús í dag kl. 13.30-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna- stund, kaffiveitingar. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra bai'na kl. 10-12. Orgel- leikm- og lestur Passíusálma ki. 12. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Foreldrar og börn þeirra hjai-tan- lega velkomin. Sr. María Ágústsdótt- ir. Kvöldbænir og fyrh'bænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf fjrir eldri borgara í dag kl. 13-17. Laugarneskirkja. Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld. Húsið opnað kl. 19.30. Neskirkja. Litli kórinn (kór eldri borgai-a) æfir ki. 11.30-13. Umsjón Inga J. Backman. Fótsnyi'ting kl. 13-16. Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Halldór Rejmisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir- bænh'. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldraðra opið hús kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyiárbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma tii presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu á eftir. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.15. Æskulýðs- fundur kl. 20. Digraneskirkja. KFUM & K 10-12 ára barna kl. 16.30. Æskulýðsstarf KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Fella- og Hólakirkja. Föstuguðs- þjónusta kl. 20.30. Lesið úr Píslar- sögu. Litanía sungin. Einsöngur Ragnheiður Guðmundsdóttir. Orgel- leikari Lenka Mátéová. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Iljallakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.30-17.30 í safn- aðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) ára börn- um kl. 17.30-18.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn- um í kh-kjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Fundur Æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Kvennakirkjan. Á morgun kl. 17 verður opið hús í stofu Kvennakirkj- unnar í Þingholtsstræti 17. Erna Haraldsdóttir, hjúkrunai’fræðingur, sem starfar hjá hjúkrunarþjónust- unni Karítas, segh' frá meðferð fyrh' deyjandi fólk. Erindið nefnist: Að fá að deyja með reisn. Boðið er upp á vöfflur og kaffi. Að erindinu loknu eru almennar umræður og fyrir- spurnh'. AJlir velkomnir. Hafnarfjarðarkirkja. Kyn'ðarstund kl. 12. Orgelleikur, fyrirbænir og alt- arisganga. Léttur hádegisverður á eftir. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara milli kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Keflavíkurkirkja. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19-22. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn. Kl. 12.10 kyrrð- arstund í hádegi. Kl. 15.30 ferming- artímar, barnaskólinn. Kl. 16.30 fermingartímar, Hamarsskóli. Kl. 20 KFUM & K húsið opið unglingum. Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasuimukirkjan Ffladelffa. Kl. 18.30 er fjölskyldusamvera sem hefst með léttu borðhaldi á vægu verði. Kl. 19.30 er fræðsla og bæn. Allir hjartaniega velkomnir. Morgunblaðið/Arnór UM síðustu helgi var haldið íslandsmót yngri spilara og inættu 6 sveit- ir til leiks sem verður að telja þolanlegt. Lítil endurnýjun er í bridsfé- lögum landsins þessi árin og hafa forráðamenn félaganna og Brids- sambandsins miklar áhyggjur af framvindunni. Meðfylgjandi svip- mynd var tekin á mótinu um helgina. BRIDS IImsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfíls Nú er farið að síga á seinni hlut- ann í Boai'd-A-Match keppninni. Sveitir Daníels Halldórssonar og Birgis Kjartanssonar eru efstar og jafnar með 163. Sveit Ólafs H. Jak- obssonar er í þriðja sæti með 152, sveit Ásgríms Áðalsteinssonar fjórða með 143 og sveit Friðbjörns Guð- mundssonar fimmta með 139. Fjórar síðustu umferðirnar verða spilaðar nk. mánudagskvöld og stefnir í einvígi Daníels og Birgis um efsta sætið en eins og ætíð þá liggja úrslit fyrir þegar síðustu spilunum er stungið í bakkann. Þrettán sveitir taka þátt í mótinu. Minningarmót um Guðmund Jónsson Bridsfélag Hvolsvallar heldur ár- lega minningarmót um Guðmund Jónsson, sem var formaður félagsins til margra ára. Mótið verður spilað í félagsheimil- inu Hvolnum laugardaginn 7. mars nk. og hefst kl. 10.00. Spilaður verður barómeter-tvímenningur. Þátttöku- gjald verður kr. 2.000 pr. spilara. Peningaverðlaun verða veitt fyrh' þrjú efstu sæti: 1. verðlaun kr. 50.000. 2. verðlaun 25.000. 3. verðlaun 15.000. Þátttaka tilkynnist fyrir 6. mars til Ólafs Ólafssonar í s. 487-8134 eða til BSÍ í s. 587-9360.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.